Morgunblaðið - 09.06.1988, Side 44

Morgunblaðið - 09.06.1988, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 Hí mytí JjífmjXT EI "J>\ 1 í/\ f) r f. ,_________________________________________________________________________________________________ * Sterkbyggt og fallegt I Ijósum litum. * Hentaröllum gerðum prentara. * Hægt að hafa allt að 6 mismunandi pappírs- form í einu. * Þú skiptir um pappír með einu handtaki án þess að þurfa að beygja þig. * Ef þú þarft oft að skipta um pappír, þá erþetta prentaraborð fyrir þig. * íslensk hönnun — íslensk framleiðsla. * Styðjum íslenska framleiðslu —kaupum íslenskt. TOLVU VDRUR HUGBUNADUR SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 HEYKJAVÍK • SÍMI 91687175 Burtfararprófsnemendur á vor- önn 1988.Á innfelldu myndinni er Jón Emilsson sem færði skó- lanum bijóstlíkan af fyrsta skólastjóra skólans, Emil Jóns- syni, fyrrverandi alþingismanni og ráðherra. Iðnskólinn í Hafn- arfirði 60 ára y HLÍÐARENDI Skólaslit Iðnskólans í Hafnarfirði fóru fram laugardaginn 28. maí að viðstöddum gestum. Bárust skólan- um ámaðaróskir og gjafir í tilefni tímamótanna. Böm Emils Jónssonar fyrrverandi alþingismanns og ráðherra færðu skólanum bijóstlíkan af föður sínum til varðveislu í skólanum. Emil var fyrsti skólastjóri skólans og stofn- andi hans árið 1928 ásamt Páli Jónssyni jámsmið og iðnaðarmönn- um í Hafnarfirði. Tveimur ámm áður eða árin 1926 og 1927 hafði Emil rekið einkaskóla fyrir iðnnema og iðnaðarmenn. Þá færði bæjarstjóm Hafnar- fjarðar skólanum táknrænt málverk er ber nafnið „Horft í birtuna" og Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði færði skólanum veglegar klukkur til að hafa uppi í báðum byggingum skólans. mm 0 Ð Okkur er ánægja að tilkynna opnun nýrrar og glæsilegrar þjónustumiðstöðvar, HLÍÐARENDA, við Austurveg á Hvolsvelli. í björtum og rúmgóðum húsakynnum HLÍÐARENDA, er fyrsta flokks aðstaða fyrir ferðamenn og þjónustan er af margvíslegu tagi, jafnt fyrir fólk og farartæki: Veitingasala Kaffitería Ferðamannaverslun Bílaleiga Bensínafgreiðsla Afgreiðsla Austurleiðar Komið við á notalegum áningarstað næst þegar leið ykkar liggur um Suðurland. HLÍDARENDI er í alfaraleið og við bjóðum ykkur velkomin. ESSO OLÍUFÉLAGIÐ HF • HÓTEL HVOLSVÖLLUR • KAUPFÉLAG RANGÆINGA • AUSTURLEIÐ HF BÍLALEIGA HVOLSVALLAR Eldri nemendur skólans stofnuðu pg færðu skólanum tækjakaupasjóð. í reglugerð sjóðsins segir m.a. að hlutverk sjóðsins sé að auðvelda skólanum að eignast tæki til kennslu í nýrri tækni og að örva með þeim hætti framsækni skólans á sviðum verk- og tæknimenntunar í þágu atvinnulífsins. Félög og fyrirtæki hafa styrkt tækjakaupasjóðinn með framlögum og hafi þau mikla þökk fyrir. Það er von skólans að tækjakaupasjóð- urinn eigi eftir að gildna enn með framlögum velunnara skólans svo og fyrirtækja og stofnana sem hafa beina hagsmuni af vel menntuðum iðnaðar- og tæknimönnum. Sjóðurinn er varðveittur í Iðnað- arbankanum í Hafnarfirði á bók nr. 600011 og má leggja framlög beint inná bókina eða senda til skólans. Skólinn hefur þróast á undan- fömum árum og aukið mjög við námsframboðið. Við skólann eru hefðbundnar brautir fyrir iðnnema, sem eru í samningsbundnu námi en auk þess eru verknámsbrautir í eft- irtöldum greinum: Háriðn, málm- og véltækniiðn, byggingar- og innréttingariðn, raf- og rafeindaiðn, tækniteiknun og tölvuteiknun svo og meistaraskóli. Þá mun væntanlega hefjast nám í bíla- og iðnaðarmálun svo og yfir- borðstækni um nk. áramót. Við skól- ann er einnig boðið fomám með starfsnámsívafi fyrir nemendur sem ekki hafa einkunn til að setjast í framhaldsskóla. Þá er boðið uppá sérhæfð námskeið í tölvuteiknun, CAD, og forritun á tölvustýrðar vinnsluvélar, CAM, auk fleiri nám- skeiða. Við stefnum til framtíðar sem mun bera í skauti sínu miklar breyt- ingar á störfum og viðhorfum. Eitt er víst að hraði þróunar er háður því hve hratt iðnaðurinn getur borið hana áfram. Þekking og hæfni á sviðum iðnaðar og tækni mun gegna mikilvægu og spennandi hlutverki í framtíðinni, hlutverki sem er fullt af möguleikum fyrir ungt fólk í dag. Áhrifa iðnaðarmanna gætir víða. Byggingar rísa sem eiga eftir að standa í áratugi og jafnvel aldir og bera vitni hugviti og handbragði meistara sinna og handverksmanna. Það er starf iðnaðar- og tækni- manna að glíma við spennandi og áhugaverð verkefni á sviði nýtækni og svara með því kröfum tímans um betri kjör og léttari störf. Mark- aðurinn gerir auknar kröfur um list- ræna tjáningu og handbragð í fram- leiðslu og mörgum störfum iðnaðar- manna, viðfangsefni sem skemmti- legt er að takast á við. Iðnfræðslukerfið er opin náms- braut með fjölbreytt viðfangsefni og tækifæri. Nemendur er stunda þar nám eiga greiðan aðgang að framhaldsmenntun bæði á sérhæfð- um sviðum og í háskólagreinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.