Morgunblaðið - 21.06.1988, Side 6
6
, r
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
o
STOÐ2
17.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 18.00 ► Evrópukeppni landsliða (knattspyrnu. Undanúr- slit. Sigurvegari í A riðli — 2. sæti í B riðli. Bein útsending frá Hamborg. Ath: Hugsanleg framlenging og vítaspyrnukeppni. Umsjón: Ingólfur Hannesson. (Evróvision — Þýska sjónvarpið)
<ŒÞ16.45 ► Flugmaðurinn. (Aviator) Á fyrstu dögum flugs- 4BÞ18.20 ► Denni dæmalausi.
ins komu fram áður óþekktar hetjur, flugmenn sem hættu 18.45 ► Otrúlegt en satt. (Out of this
lífi sinu í hverri ferð. Myndin segir frá hetjunni Edgar Ans- World) Gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
combe, sem þrátt fyrir dirfsku sína á margt ólært í mannleg- Lára H. Einarsdóttir.
um samskiptum. 19:19 ► 19:19 Fréttaflutningurásamt fréttatengduefni.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
18.00 ► Evr- 20.00 ► Fróttir og veður.
ópukeppni 20.40 ► Keltar. (The Celts) Lokaþáttur: Það sem eftir
landsliða f stendur. Breskur heimildamyndaflokkur i sex þáttum. Þýð-
knattspyrnu frh. andi og þulur: Þorsteinn Helgason.
21.35 ► Út í auðnina. (Alice to
Nowhere) Ástralskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum, Annar
þáttur. Leikstjóri: John Power.
Aðalhlutverk: John Waters, Esb-
en Storm og Rosey Jones.
22.30 ► -
íslömsk list.
23.00 ► Út-
varpsfréttir f
dagskrárlok.
19:19 ► 19.19 20.30 ► Miklabraut. (High- 4BÞ21.20 ► íþróttir á þriðjudegi. CSÞ22.20 ► Kona í karlaveldi. Gaman-
way to Heaven) Engillinn íþróttaþáttur með blönduöu efni. myndaflokkur um húsmóður sem gerist lög-
Jonathan hjálpar þeim sem Úmsjónarmaður er j-leimir Karls- reglustjóri.
villst hafa af leiö. Þýðahdi: son. CBÞ22.45 ► Þorparar. Spennumyndaflokkur
Gunnar Þorsteinsson. um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við.lögin.
CSÞ23.35 ► Stóri Jako. (Big
Jake) Aðalhlutverk: John Wayne,
Richard Boone, Maureen
O'Hara og Partick Wayne.
01.25 ► Dagskrðrtok.
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93, S
6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Árni Páls-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti' kl. 7.30. Forystu-
greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis
er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll,
Maggi minn", sem Bryndis Jónsdóttir les
(8). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út-
varpað kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpóstur — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig
útvarpað kl. 21.00.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna M. Sigurðardótt-
ir.
13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnarikis"
eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson
þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (25).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End-
urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir
við Júlíus Júliusson á Siglufirði. (Áður út-
varpað í desember sl.)
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Skroppiö á rusla-
haugana og litið á það sem þar er að
sjá. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
a. Tilbrigði op. 56 eftir Johannes Brahms
við stef eftir Joseph Haydn. Jean-Jacques
Balet og Mayymi Kameda leika á píanó.
b. Sinfónia nr. 4 op. 29 eftir Carl Niel-
sen. Sænska útvarpshljómsveitin leikur;
Esa Pekka Salonen stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö. Umsjón: Jón Gunnar Grétars-
son.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Líf og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur
þriðja og siðasta erindi sitt.
20.00Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá í morgun.)
20.15 Orgeltónlist eftir Max Reger.
a. „Introduktion, passacaglia og fúga'' í
e-moll, op. 127. Álf Lindel leikur.
b. „Fantasia og fúga'', op. 52 nr. 3. Lion-
el Rogg leikur.
21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga" Halla
Kjartansdóttir les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Heimilishjálpin" eftir Þor-
stein Marelsson. Leikstjóri: Jón Viðar
Jónsson. Leikendur: Edda Heiðrún Back-
mann, Guðrún Þ. Stephensen og Róbert
Arnfinnsson. (Endurtekið frá laugardegi.)
23.25 Tónlist á siðkvöldi.
„Tónlist fyrir strengi, slagverk og selestu"
eftir Béla Bartók. Zolán Kocsis leikur á
píanó með Hátíðarhljómsveitinni í Búda-
pest: Ivan Fischer stjórnar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM90.1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl.
8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
9.30 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar B. Þor-
steinsdóttur. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00, 18.00.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir.
23.00 Af fingrum fram.
00.10 Vökudraumar.
1.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt-
ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri,
faerð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
/fgsiL
7 FM 98,9
7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö-
ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfrettir.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00
14.00 og 15.00
16.00 Ásgeir Tómasson i dag — i kvöld.
ÁsgeirTómasson spilar tónlist og kannar
hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og
17.00
18.00 Kvöldfréttartími Bylgjunnar.
18.30Margrét Hrafnsdóttir.
21.00 Þórður Bogason með tónlist,
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Olafur Guðmundsson.
FM 102,2
7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, veður,
færð fréttir og viötöl. Fréttir kl. 8.
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti
morgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir
kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
atburðir. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104.
Gullaldanónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
nýjan vinsældalista frá Bretlandi.
21.00 Siðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
FM 106,8
8.00Forskot. Blandaöur morgunþáttur
með fréttatengdu efni.
9.00Barnatími. Framhaldssaga. E.
9.30Af vettvangi barátturnnar. E.
11.300pið. E.
12.00Tónafljót. Opiö að fá að annast þessa
þætti.
13.00Íslendingasögur.
13.30Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-
Amerikunefndin. E.
14.00Skráargatiö. Blandaöur síödegisþáttur.
17.00Upp og ofan. E.
18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk
tónlist. Umsjón: Jón H. Þórarinsson.
19.00 Umrót.
19.30 Bamatimi. Lesin framhaldssaga.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið til umsókna.
20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn-
as Lárusar Hjálmarssonar.
22.00 islendingasögur.
22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón:
Hilmar og Bjarki.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Þungarokk frh.
24.00 Dagskrárlok.
Island
Að venju verður fjallað um
helstu nýmæli innlendrar
hátíðardagskrár útvarps- og sjón-
varpsstöðvanna og að þessu sinni
staðnæmst við tvo þætti ríkissjón-
varpsins. Sá fyrri nefnist: 1813 -
Hálfdönsk þjóð á íslandi og sá
síðari: Ugluspegill.
Þátturinn: 1813 - Hálfdönsk þjóð
á íslandi sem sýndur var á þjóðhá-
tíðardaginn 17. júní var fremur illa
kynntur í dagskrá en full ástæða
var til að vekja athygli sjónvarps-
áhorfenda á þessari ágætu heimild-
armynd sem gerð var í tiiefni af
því að á síðasta ári voru liðin 200
ár frá fæðingu hins_ stórmerka
málvísindamanns og íslandsvinar
Rasmusar Kristjáns Rasks. Matth-
ías Viðar Sæmundsson hafði um-
sjón með þessari mynd en hann
hefír gert garðinn frægan með
myndinni af Kristjáni Fjallaskáldi.
Virðist Matthías Viðar hafa mikinn
áhuga á utangarðsmönnum því svo
sannarlega var Rasmus Kristján
Rask utangarðsmaður í þessum
heimi þótt hann hafi getið sér gott
orð á fræðasviðinu. Matthías Viðar
lagði reyndar töluverða áherslu á
hin dapurlegu ævilok Rasks líkt og
í myndinni af Kristjáni Fjallaskáldi.
Og um stund gleymdu kvikmynda-
gerðarmennimir sér við að fanga
Rasmus Kristján við kukl sem var
lítt í anda hins nákvæma vísinda-
manns. Þá var myndavélin stöðvuð
all lengi við ísabrot. Það er óþarfí
að lengja heimildarmyndir með
slíkum myndskotum.
Annars er það álitamál hvort
flokka beri myndina af Rasmusi
Kristjáni Rask sem heimildamynd.
Persónulega tel ég myndina á mörk-
um leikrits og heimildamyndar því
að það fór mikið fyrir Barða Guð-
mundssyni er lék Rask. Og ekki
má gleyma afar frumlegu bragði
hjá Matthíasi Viðari þar sem hann
tvinnaði nánast saman hina hefð-
bundnu heimildarmynd og hina
leiknu kvikmynd er hann tók Rask
tali á öldurhúsum og víðar. Matth-
ías Viðar var klæddur að hætti
nútíma íslendinga og mælti hvers-
dagsmál dagsins en Rasmus Krist-
ján Rask var klæddur að hætti
þeirrar tíðar manna og tungutakið
í stíl.
Eins og lesendur sjá var undirrit-
aður býsna ánægður með hina
leiknu heimildarmynd um Rasmus
Kristján Rask ef frá eru taldar
nokkrar fráleitar langlokur er
leiddu reyndar hugann að þætti
númer tvö: Ugluspegli sem var á
dagskrá ríkissjónvarpsins sunnu-
daginn 19. júní. í þessum þætti sem
var í umsjón: Sigurðar S. Jónssonar
var meðal annars komið við á
bamaheimili. Voru innviðir heimil-
isins skoðaðir og má með sanni
segja að tími var kominn til að festa
á fílmu þá stórmerku starfsemi er
fer fram á bamaheimilum landsins.
En líkt og í myndinni af Rask þá
tóku kvikmyndagerðarmennimir
upp á því teygja lopann í þetta sinn
með því að filma upplestur fóstru
á þjóðsögu og ekki bara smá bút
af sögunni. Nei, það ver engu líkara
en að þáttarstjórinn hefði gripið
upplesturinn fegins hendi.
Það er mjög við hæfi að lesa
þjóðsögur í bamatíma og það er
líka löngu tímabært að söguþjóðin
efni á ný til: Sögustundar í sjón-
varpinu en þegar kvikmyndagerðar-
menn taka upp á því að lengja dag-
skrá með því að filma heldur óskýr-
an upplestur á þjóðsögu og með því
að lesa upp úr kennslubókum um
almenn markmið bamaheimila líkt
og gerðist í fyrrgreindum Uglu-
spegli þá efast maður um að fag-
mennskan sitji í fyrirrúmi. í Uglu-
spegli var reyndar prýðilega fag-
mannlega unninn þáttur af ton-
skáldinu og arkitektnum Halldóru
Briem en þar var líka um of dvalið
við landslagið á stundum. Að mati
undirritaðs er betra að hafa hina
innlendu þætti stutta en hnitmið-
aða.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist.
9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og
spjallar við hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í
eldri kantinum. Tónlistargetraun.
17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tækifæranna
klukkan 17.30-17.45.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist og
tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir.
22.00 B. hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leik-
ur athyglisverð lög sem lítið hafa heyrst.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
artifinu, tónlist og viötöl.
19.00 Dagskrárlok.