Morgunblaðið - 21.06.1988, Page 8

Morgunblaðið - 21.06.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 I DAG er þriðjudagur 21. júní. Sumarsólstöður. 173. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.09 og sólarlag kl. 23.27. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 19.03. (Almanak Háskóla íslands.) Fyrst þér, sem eruð vond- ir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda, sem biðja hann. (Lúk. 11,13.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 _ ■ 13 14 ■ ■ 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 kærleikshót, 5 svik, € fyrirgfangurinn, 9 pest, 10 sam- hijóðar, 11 borða, 12 spfri, 13 rétt, 15 títt, 17 veiddi. LÓÐRÉTT: — 1 hafa hendur í hári, 2 lemur, 3 falleg, 4 efar, 7 setja, 8 slæm, 12 spil, 14 verk- færi, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sefa, 5 ásar, 6 afla, 7 fa, 8 lómar, 11 eð, 12 lft, 14 gati, 16 trunta. LÓÐRÉTT:— 1 skaðlegt, 2 fálm, 3 asa, 4 gróa, 7 frí, 9 óðar, 10 alin, 13 tia, 15 tu. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, I t/ þriðjudag 21. júní, er sjötug Sigrún Hólmkelsdóttir Laugarnesvegi 64 hér í bæn- um. Hún var um árabil starfs- maður á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hún ætlar að taka á móti gestum í félags- heimili rafvirkja, Háaleitis- braut 68 — Austurveri — eft- ir kl. 20 í kvöld. HJÓNABAND. í Selfoss- kirkju hefur sr. Sigurður Sig- urðarson gefið saman í hjóna- band Rannveigu Sæland Arnadóttur og Gest Traustason. Heimili þeirra er í Bakkagerði í 9 í Búðardal. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN sagði frá því í gærmorgun, að á sunnudaginn hefði verið sólskin hér í bænum í 5 mínútur. Það er nokkuð rétt mynd af veðurlaginu undanfarna daga, sem felst í þessari veðurlýsingu úr höfuðstaðnum. í fyrrinótt var engin úrkoma hér í bænum og hiti 6 stig. Minnstur hiti á láglendinu hafði verið 4 stig, t.d. á Gufuskálum. Uppi á Hvera- völlum var 11 mm úrkoma um nóttina í tveggja stiga hita. I spárinngangi Veður- stofunnar var sagt að hiti myndi lítið breytast. SÓLSTÖÐUR eru í dag. Það er „sú stund, þegar sól kemst frá miðbaug himins til norð- urs eða suðurs og eru tvisvar á ári á tímabilinu 20,—22. júní og 20,—23. desember“, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. í gær byrjaði sólmán- uður; þá er hafin 25. vika yfirstandandi árs. SÍBS-deildin í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag 21. júní kl. 20.30, í Hátúni 10. Auk hinna venju- legu fundarstarfa fer fram kjör fulltrúa á 26. þing SÍBS. NESKIRKJA. Kvöldferð Kvenfélags Neskirkju austur fyrir fjall verður farin í dag, þriðjudag. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 18. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi efna til sumarferðar um Suðurland nk. laugardag, 25.júní, og verður lagt af stað kl. 10 frá Umferðarmiðstöð- inni. Nánari uppl. um ferðina gefur Áslaug í s. 27417. NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra. í dag, þriðju- dag, hefst dagurinn á hár- greiðslutíma kl. 9. Heitt verð- ur á könnunni kl. 9.30 til 10.30. Smíðastofan verður opnuð kl. 13. Byijað verður að spila félagsvist kl. 14. og kl. 15. verður kaffi borið fram. KARLAKÓRINN Stefnir í Mosfellsbæ heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 7. júlí næstkomandi í barnaskólan- um og hefst hann kl. 20.30. SKIPIN: REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom togar- inn Engey inn af veiðum til löndunar. Hafði togarinn ver- ið með mikinn afla eftir að- eins um viku úthald, um 320 tonn. Á sunnudaginn kom Bakkafoss að utan. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. I gær voru væntanlegir að utan Eyrarfoss og Selfoss svo og leiguskipið Tinto. Sænskt olíuskip kom með bensínfarm. Það heitir Vinga Star. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu til löndunar togararnir Júpiter, sem er á snurvoð og landaði frosnum kola og Hilmir SU sem land- aði rækjuafla. Þá fór Eldvík á laugardag á ströndina. Einnig fóru á ströndina í gær Goðafoss og Svanur. Siglt á ninii frá Fær- eyjum til Hjaltlands Þór»h8fn, fri 8n*TT* HaJldórwynl frétUrlUrs M.rTU»l>UA.In. ÞAÐ ER óliklegt að Þónhafn- ' arhúinn, Jóanne* Andrranen, eigi vaeran avefn fyrir höndum nú næstu daga þó avo að hann komi (il með að dveljast I rúm- inu. 1° GrMU/JD Nú er bara eftir að sjá hvort Hjaltlandsmeyjar bíta á agnið! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. ( dag, lýöveldisdaginn, hefur Apótek Austur- bæjar vaktina. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.,10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æ8ka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjélpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp 1 viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rikisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Dagiega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alla daga kl, 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. k!. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- Ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúÖir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknÍ8háraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsaiir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: OpiÖ þriAjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröár, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið alla daga nema mónudaga 10—18. Lista8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm88afn Bergstaðastræti: Opiö alla daga nema mánud. kl. 13.30—16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SaAlabanka/ÞjóAminjaaafns, Einholti 4: OpiA sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafnÍA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Roykjavík: Sundhöllin: Mánud,— föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl 8.00-17.30. Varmárlaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.