Morgunblaðið - 21.06.1988, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
15
Lifi lands-
byggðin
Ráðstefna
Kvennalistans um
atvinnu- og
byggðamál
Á ráðstefnu Kvennalistans á
Hvanneyri í Borgarfirði um at-
vinnu- og byggðamál á Islandi
undir yfirskriftinni „Lifi lands-
byggðin", var staða fólks á lands-
byggðinni kynnt. Markmið ráð-
stefnunnar var að hvetja konur
til að taka þátt í að byggja upp
atvinnulíf í sínu byggðarlagi.
Erindi voru flutt og fyrirspurnum
svarað, unnið var í hópum og hug-
myndum safnað. Ráðstefnan var
öllum opin og sóttu hana um 60
manns víðs vegar af landinu, aðal-
lega konur. Margar konur komu
með börn sín á ráðstefnuna, því
barnagæsla var á staðnum á meðan
dagskrá stóð yfir. Þetta gerði fleiri
konum unnt að sækja ráðstefnuna
en ella.
Meðal dagskrárliða voru erindi
um stöðu dreifbýlis á Islandi og
hugsanleg ráð til varnar atgervis-
flótta og hina hjaðnandi sjálfsímynd
landsbyggðarinnar, um þátttöku og
úrræði kvenna í uppbyggingu á
atvinnulífi á Norðurlöndunum og
loks nokkur erindi um verkaskipt-
ingu kynja í ýmsum þjóðfélögum
og menntun kvenna.
Ráðstefnan stóð í 2 daga og var
báða dagana unnið í hópum. Þann
fyrri var hugmyndum um upp-
byggingu atvinnulífs safnað saman
og síðari daginn var unnið úr hug-
myndunum.
Niðurstaða ráðstefnunnar var sú,
að konur gegni stóru hlutverki við
uppbyggingu á atvinnulífi og þurfi
þær sjálfar að hafa frumkvæði á
sínum heimaslóðum til að stofnuð
verði fyrirtæki sem aðlagast þörfum
og hæfileikum kvenna.
Önnur ráðstefna verður haldin
25.-26. júní að Sólgörðum í Fljótum,
Skagafírði á vegum Kvennalistans.
Hún verður um hlut kvenna í land-
búnaði og landnýtingu.
NÝ SJÓÐSBRÉF:
SKAMMTIMABREF
VIB!
,. V v, lMr»fc.
rtMkJ-i br/i] þdki>mn'iJoNlvgun. breli. ,vti d»ivr11
Ss.
UÍKsA'mS'iUll'iXNKWNf l!U..
I U\ 11,1 IttB iUiiWir^M Bv.
ki.WIHIVVIIVHWIllrtm
.*!», níriuni|þ*m. uwn• Ikum, ui' riyiut i> -ii.
ik ll nr.uOti^g^inmiilo | j tSuúiiin, <wn‘ik\v»m, i
iýúuiuK'ii}. iU»HuiÍir!l imi.nun|þunup.iJmihnO
«>' IjáithHni ii lUittAi- jj ifcdl.dl'intiiUtiriiiiMrtb
dtirJUmi, '4kiUrttl:i<juti 'j i'.óidjþMd IjirttRi'iluU/'
ini ijj loliinii unm*inv — u'luum iiimrtl-vnii.v ;
\úirf nun.'irifmyjfVViii 1 liivrt junntmn. Wetúiti
ni,. .uiliijiiiiiUiui' 'i»! ll»tlli. ,
.. irgjÍilUimiiiiMniltatuill;;.
: '<riiitikuui.il
'Miiiu.i'uvnói KÚulíiki ; inJrtiithtTMUfiUfc'ííiiÚM’
,!!«•:(uniJffKmri>ijvií txil igrrir.. IKnptijrtiig iti ií
tiíiiMikilirWaiimni'i. gr>Klitiix(ÍAitrt)tui<m.M
itahirátii wuibiril'cg.v. i>iliti-.Unuu.i
nUtnUinkt táaiNaMI 11
»í dirygut'. unui.'kfcúúin Kkufciiu Atnkkvnm'.
mttmdAiuii ntitiktiimu- >41111 <tMltutirrttú< iþun
itunltin \<rj\ v.i.lini '45; W<-ii*iut'„inui4að Uör.
Kmllir m'iirtl l(|)mwt ;jn' 'tivtii.»!' i jvi't tini
in*i it.kik vRi:r„ ,ti,n> UiMlktiirtl ‘o'ifcU mi
utiiuniiiii.iiliíiiiuuivrtii ;
Híi!. j7amiW.41UW/..SSKMlÍ!!
v'.mfmuiNCNiUiniRr
n«, ■h,ii„i,.|i:iii <r,< v.Lii,i .<,, n),,u<i uu.iumii piii.i nii’i’.iagrc^iun i»tu irimitxn
■ ttiiiat' ilSjndi n,.«cn,.ri - wrjbVJ. tUilll.niitin'\>illtir*LimatijiXV.'.lé*kj.iiHlí,u»tm,.ihí
.'Múlin'tril livrr'.'tuiknei dr.-. lUQfU.-
Mui
ILiiikiuúð.'tit<iÖi :!.CT.áð:lrnat»i,p«ótki
««»11111 ,dpE< -ójúötittt -.«y. ibjltuilrrii-
ir<pn ntrft j»ví íui Ijdthvtcu I rr6ikilW.ihréi-
tini U). nðiiiti, ■iiiiirlMÍuin rtohkihitiuni
.............. ..I...I.
o&Jcihiiiu uuntkttínitl 'ikUtihlbrrt, |{*etui ^ ið liunuúl-tiki)hlibrAvj)Mis.x<sJciljrtút
,KrmiirlhtWt<n»reM»vhliii- I .li'luUúvl^jMtii'tmnúltth^, nlhi.iltnm-
;í.tH url<ililkuvrtihunfii-ttuUi.i'.y»ði ; j IUiLm>, ripJlrittJiltHii.hititnji.< iiiMubiV».
■tuiuj^jh)i|jwiMrikhhblbcðt<ri 4! «UUiln j i Htnaui* m.auth,uurtifrUuttkjt»rft j»ttti
■ Mrhiiuu ■I»liituvuutn-4i,lliuii. iMMÚfc,, ■■ I ■ultaiuiltj.tt.i 'U,lúillnliiliilk.ai.lliUllm.iú-
, .tnVií 'Hiumi: Kítu
Udkíttttthtiunii jioti- '
rtfcMfiwAii' .vjf, túh>-
„ ll.n.^MtlUr: «X;<W' ll
> . . . r, Utilt ,«»rri> t)s'iULii
.uk.< i rrröiuiM: U'. «ui
' » >U»fct 'iýwtMi V-ct
fg».ií txlki»|.:ti<'.\r<Vi
.ulíui'Utft'ih!
4UitóUh.f(. iþetu'
rt> rrr.i rn—trlfchit-
irtijt*4U;t''I»*röi.2 og
■W.fctbtrtscTdl.Mui:,
»ÚUtrm,fMVwli<2..t
librfkiuKtrUtiV.i; 1 ldo«-
uit > <n>i»k»irt kff.< ■ i*t*ri
; • kapwCTWi - Ot. uAii,
CtTVVto*
rtvUt
I ■ a.rtik.«.' (fu. Oh-
í V - •' '■ r',-v
! WiiiVf/ttntitl! -UoUtUtrrft:
! .»< -UUtiVj' IjMm,
I I minilhtSio;.- **g >*rtnutái
- I«ÍiIbIÍ»>IÚ (CHftMttUl
; 'UuWLUorf' lítria. itli I. imí
■ iíianwÁk'. jr4Bu>'' vrnki; I ixu
j iwkiw 1. ái-tt^oa H mrtiUtj •
! \Vrn\b<fwitKtiiiiikui ilé»uf
.atíúha /JKt, ,j*UiMui I
, * MjruKru'HjwiV.y-lCTti iírtij j
i :lvVrtii>kr4i(tt\ 4IK>j.t ttt
J vrAin trti.rrtw .%Sjúö' "
ij Nfti.r; lUllurm Wrðlbrfh
, .'/ÖJliuiVraMV M kúiti'ink-. •
:■ n llrrtt <on -vU» !þö
:» tksWtihrffb'úhs.'ú-rtrOttp*
! tifc XiiUii-kkttiÚJitrfJuj
| "PR
Örugg skammtímaávöxtun!
VIB, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans,
kynnir ný skammtímabréf, Sjóðsbréf 3. Kjörin á
þessum nýju bréfum eru afar hagstæð fyrir þá
sem vilja varðveita fjármuni sína og ávaxta á
óvissutímum. Verðbólgan brennir upp fé á
skömmum tíma og því má enginn tími líða eigi
það ekki að rýrna. Búist er við að ávöxtun af
nýju skammtímabréfunum frá VIB verði 9-11%
yfir verðbólgu. Innlausn þeirra er einföld, fljót-
leg og endurgjaldslaus. Sjóðsbréf 3 eru því sann-
arlega hyggilegur valkostur fyrir sparifjáreig-
endur. Gerðu vaxtasamanburð og miðaðu við
öryggi!
VIB - verðbréfamarkaður fyrir alla.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 1530
Ljúffengt
gæðnkex!
Það ber öllum saman um að
GRANOLA heilhveitikexið frá
LU er eitt það besta sem þú get-
ur vahð, hvort heldur þú velur
það með dökkri eða ljósri súkku-
laðihúð.
E<
EGGERT
KRISTJÁNSSON H/F
SÍMI 6-85-300