Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 Blaðberar frá Keflavík fylgjast með skemmtiatriðunum. Selfoss: Morgunblaðið/Einar Falur Hér eru bladberar Morgunblaðsins á suðurvestur- ogf suðurlandi ásamt umboðsmönnum. Hatið fyrir blaðbera af Suðurlandi og Suðumesjum MORGUNBLAÐIÐ hélt blað- burðarbörnum af Suður- og suð- vesturlandi hátíð á Hótel Sel- fossi um helgina. Þar var margt til skemmtunar, spurningaleik- ir, Ómar Ragnarsson og Haukur Heiðar fóru með gamanmál, borðaðir voru hamborgarar og franskar kartöflur og allir undu sér vel. Daníel Lárusson skrifstofustjóri Morgunblaðsins setti hátíðina með því að bjóða alla velkomna. Hann sagði meðal annars að þetta væri fimmta hátíðin sem Morgunblaðið heldur blaðberum úti á lands- byggðinni. Tilefni þessa væri 75 ára afmæli blaðsins. Hann sagði líka að markmið slíkra hátða væri að efla tengsl sem nauðsynleg væri að viðhalda við umboðsmenn og blaðbera. Þarna voru líka stadd- ar þær Lilja Leifsdóttir, Margrét Kolbeins, Jóhanna Viborg og Hanna Björk Þrastardóttir sem hafa haft veg og vanda af þessum hátíðum. Þær afhentu síðan Morg- unblaðspeysur sem allir blaðberar Morgunblaðsins fá að eiga. Þá var sest að snæðingi og að honum loknum var fylgst með á myndbandi hvemig Morgunblaðið verður til. Það þótti mörgum fróð- legt að sjá, ef dæma má af undir- tektum áhorfenda. Þarna voru samankomnir krakkar af Hvol- svelli, Selfossi, Hellu og fleiri stöð- um af Stiðurlandi og svo kom vask- legur hópur af Suðurnesjum. Þá var komið að því sem flestir biðu eftir, Ómari Ragnarssyni. Hann brást ekki heldur aðdáendum sínum. Hlátrasköllin dundu um salinn og ungir sem aldnir skemmtu sér hið besta. Ómar stjórnaði síðan spurningakeppni, þar sem í boði voru vegleg verð- laun, á meðan umboðsmenn fun- duðu við samstarfsmenn sína úr Reykjavík. Ómar Ragnarsson vakti mikla kátínu. Hér tekur hann eitt af sínum frægu stökkum. Morgunblaðið/Einar Falur Systkinin Hannes og Gréta Árnabörn bera bæði út Morgunblaðið á Hellu. „Safna fyrir sjón- varpi í herbergið“ SYSTKININ Hannes og Gréta Arnabörn bera út Morgunblaðið til áskrifenda á Hellu en Einar Ólafsson sér um að Selfyssingar fái sitt blað með morgunkaff- inu. Þau voru tekin tali á hátíð blaðburðarbarna á Hótel Sel- fossi. „Ég ber út 39 blöð og hef gert það frá 15. maí. Ég bar líka út í fyrra í tvo mánuði. Blöðin koma hingað á milli sjö og átta á morgn- ana og yfirleitt er ég byrjaður um áttaleytið," sagði Hannes sem er átta ára gamail. „Ég er ekki að safna fyrir neinu sérstöku," sagði Hannes. Gréta systir hans er 12 ára og ber út 16 blöð. „Það er gaman að bera út blöð og ég hef gert það síðan ég var sjö ára. Við hjálp- umst oft að við útburðinn," ságði Gréta. Einar Ólafsson er 11 ára (alveg að verða 12 ára) Selfyssingur. „Ég ber út 37 blöð og það gengur bara vel. Ég bytjaði í nóvember á síðasta ári. Það er leiðinlegast að rukka,“ Einar Ólafsson blaðberi á Sel- fossi er að safna sér fyrir sjón- varpstæki. sagði Einar, Best væri ef allir greiddu áskriftina með greiðslu- korti. Ég fæ 4.400 krónur á mán- uði sem ég legg inn á banka. Ég er að safna fyrir sjónvarpi í her- bergið mitt,“ sagði Éinar að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.