Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
„ Reuter
Öryg’gisverðir munda byssur sínar nokkrum sekúndum eftir að reynt var að myrða Turgut Ozal, forsæt-
isráðherra Tyrklands, á ársþingi stjórnarflokks landsins í Ankara á laugardaginn. Ozal særðist á hendi
í árásinni.
Sveitarstjórnarkosningar í Póllandi:
Minnsta þátttaka frá
valdatöku kommúnista
Varsjá. Reuter.
ÞÁTTTAKA í sveitarstjórnarkosningunum í Póllandi á sunnudag var
sú minnsta, sem um getur í landinu síðan kommúnistar tóku þar völd-
in fyrir 44 árum. Samkvæmt. fréttum pólsku fréttastofunnar PAP var
Tyrkland:
Þj óðernissinnar
að baki morðtil-
ræðinu við Ozal?
Ankara, Reuter.
hun „um 56%“.
Samstaða og aðrir andófshópar í
Póllandi hvöttu fólk til að taka ekki
þátt í „skrípaleiknum“ eins og þau
kölluðu kosningarnar og gerðu gys
að nýju kosningalöggjöfínni, sem
Wojciech Jaruzelski hershöfðingi og
ráðamaður í Póllandi segir vera
merka nýjung í „sósíölsku lýðræði".
Segja andófsmenn, að búið hafi
verið að ákveða niðurstöður kosning-
anna fyrirfram, t.d. hvemig skipt-
ingin yrði á milli frambjóðenda
kommúnistaflokksins og hinna svo-
kölluðu bandalagsflokka þeirra, og
hafi ekki verið óvissa um neitt nema
kosningaþátttökuna. Nýjungin, sem
boðið var upp á að þessu sinni, var
hins vegar í því fólgin, að nú voru
stundum tveir eða þrir frambjóðend-
ur um hvert sæti en allir urðu þeir
að hafa fengið blessun kommúnista-
flokksins. Þá var sá háttur hafður
á, að frambjóðendur til hvers sætis
voru allir úr sama flokknum, það
er að segja kommúnistaflokknum
eða bandalagsflokkum hans, þannig
að hlutföllin voru tryggð fyrir kosn-
ingar.
Jerzy Urban, talsmaður ríkis-
stjómarinnar, sagði, að búist hefði
verið við lítilli kosningaþátttöku
vegna ástandsins í efnahagsmálum
þjóðarinnar og Jaruzelski lét þau orð
Róm. Reuter.
ÍTALSKA lögreglan bindur nú
vonir við, að handtaka níu manna,
sem grunaðir eru um aðild að
hryðjuverkasamtökunum Rauðu
herdeildunum, geti orðið til að
upplýsa ýmis morð, sem framin
hafa verið í landinu sl. þrjú ár.
Mennimir níu, sem eru um eða
innan við þrítugt, eru ekki á saka-
falla, að andófsmenn hefðu lagt svo
hart að fólki, að þurft hefði sérstakt
hugrekki til að fara á kjörstað — á
sama hátt og þess þurfti með til að
kjósa ekki á stalínstímanum.
Námsmenn og verkamenn komu
sums staðar saman til að mótmæla
kosningunum og skopast að þeim,
t.d. í Varsjá þar sem „kosningunum"
lauk með því, að lögreglustjóri nokk-
ur var kosinn „Herra Pólland".
skrá og í Mdanó, þar sem þeir vom
búsettir, var litið á þá sem hverja
aðra góðborgara í fastri vinnu. Þeir
em hins vegar gmnaðir um að hafa
myrt Roberto Ruffílli, ráðgjafa De
Mita, núverandi forsætisráðherra,
hagfræðinginn Ezio Taratelli, sem
var skotinn til bana árið 1985, og
hugsanlega Landb Conti, borgar-
TYRKNESKA lögreglan kannar
enn hvort samtök ofstækisfullra
þjóðernissinna, „Gráúlfarnir",
hafi staðið að baki morðtilraunar
við Turgut Ozal, forsætisráðherra
landsins, á flokkssamkomu á iaug-
ardag. Tilræðismaðurinn var fé-
lagi í samtökunum en þau stóðu
að fjölmörgum tilræðum á áttunda
áratugnum fram til 1980 er herinn
tók völdin í landinu. Ozal særðist
á hendi en allt að tveir tugir
manna, þ. á. m. ráðherra, sem
staddir voru nálægt ræðupúlti for-
sætisráðherrans, urðu fyrir skot-
um, sennilega úr byssum lögreglu-
manna.
Lögreglumenn skutu á tilræðis-
manninn, hinn 32 ára gamla Kartal
Demirag sem er dæmdur glæpamað-
ur og flúði á sínum tíma úr fang-
elsi. Hann særðist lítillega. Talsmað-
ur lögreglunnar sagði að Demirag
væri „heill á geði“ og hefði „góða
stjóm á sjálfum sér.“
Að sögn yfirvalda fer nú fram
nákvæm rannsókn á öllum hugsan-
legum tengslum pólitískra hópa við
tilræðið. Dagblaðið Sabah sagði að
blaðinu hefði borist nafnlaus
símhringing þar sem fullyrt var að
skotið hefði verið á Ozal vegna við-
ræðna hans við erfðaóvininn, Grikki.
Hálfopinber fréttastofa landsins upp-
lýsti að skrifstofu stjómarflokksins,
Föðurlandsfylkingarinnar, í héraðinu
Konya hefði verið tilkynnt að kúrdí-
skir uppreisnarmenn hefðu staðið að
morðárásinni. Loks má nefna að
varaformaður Föðurlandsfylkingar-
innar, Eyup Asik, sagði að tuttugu
mínútum fyrir árásina hefði verið
stjóra í Flórens. Þá er talið, að þeir
hafi einnig líf tveggja lögreglumanna
á samviskunni.
í bækistöðvum hryðjuverkamann-
anna fannst mikið af vopnum og
áróðursmiðum frá Rauðu herdeildun-
um og segir lögreglan, að þrír hinna
handteknu hafí lýst yfir, að þeir
væm félagar í „baráttusamtökum
hringt til aðalstöðva flokksins og
sagt að forsætisráðherrann yrði skot-
inn. Ekki tókst að aðvara lögreglu á
fundarstaðnum í tæka tíð. Varaform-
að’urinn sagðist þess fullviss að
Demirag hefði ekki verið einn í ráð-
um við tilræðið.
Sovétríkin:
Greint frá jarð-
skjálfta sem
varð árið 1948
Moskvu, Reuter.
FJÖRUTÍU ár eru liðin frá því
að jarðskjálfti lagði bæinn Ashk-
habad í Mið-Asíu í rúst. 18.000
þeirra sem misstu heimili sin í
skjálftanum búa enn í búðum sem
reistar voru eftir skjálftann og
bíða þess að ríkið sjái þeim fyrir
varanlegu húsnæði.
Dagblaðið Sovétskaja Kúltúra
varð nýlega fyrst sovéskra dagblaða
til að greina frá afleiðingum jarð-
skjálftans árið 1948. Blaðið segir að
110.000 af 132.000 íbúum Ashk-
habad hafí látið lífið í skjálftanum.
„í dag em 2.700 skýli uppistandandi
þar sem búa 18.000 manns sem enn
bíða þess að yfírvöld aðstoði við upp-
byggingu," segir í blaðinu. Erlend
dagblöð héldu því fram á sínum tíma
að borgin hefði lagst í eyði við skjálf-
tann, en sovésk yfirvöld greindu ekki
frá afleiðingum eins og venja var á
þeim ámm.
kommúnista innan Rauðu herdeild-
anna“. Rauðu herdeildimar myrtu
17 ítalska frammámenn á siðasta
áratug en fyrir nokkmm ámm vom
þær að mestu upprættar og hundmð
manna handtekin. Fámennir hryðju-
verkahópar em þó enn við lýði en
af þeim em „baráttusamtök komm-
únista" talin langhættulegust.
Rauðu herdeildirnar:
Hryðjuverkahópur upprættur á Ítalíu
Ófyrirséðar afleiðingar
umbótastefnu Gorbatsjovs
Erfitt er að útvega húsnæði fyrir allan þann fjölda Austur-
Evrópubúa af þýskum ættum sem nú streymir til Vestur-Þýska-
lands vegna rýmri útflytjendareglna í kommúnistaríkjum. Margir
þurfa að hafast við í innflytjendabúðum á meðan varanlegs hús-
næðis er leitað.
Þjóðverjarnir
snúa heim
Der Spiegel.
AUSTUR-Evrópubúum af
þýskum ættum hefur verið tek-
ið opnum örmum í Vestur-
Þýskalandi frá stríðslokum.
Þeir njóta mikilla réttinda þeg-
ar þangað kemur og ekki er
farið með þá sem flóttamenn.
En sóknin í vestur slær um
þessar mundir öll met. Skýring-
in liggur í augum uppi, umbóta-
stefna Gorbatsjvos hefur losað
um hömlur á útflytjendaleyfum
bæði í Sovétríkjunum og öðrum
sósíalistaríkjum í austri. En
þetta hefur ófyrirséð vandræði
í för með sér fyrir yfirvöld í
V estur-Þýskalandi.
Á síðasta ári fluttust tæplega
15 þúsund þýsk-ættaðir Sovét-
menn til Vestur-Þýskalands.
Fyrstu fjóra mánuði þessa árs
voru þeir 12 þúsund sem er meira
en nokkru sinni fyrr á svo stuttum
tíma. Fjöldi innflytjenda frá Póll-
andi og Rúmeníu hefur einnig
vaxið hratt vegna bágrar afkomu
heima fyrir. Næstum 80 þúsund
innflytjendur af þýskum ættum
fóru yfir landamærin við Fried-
land og Númberg á síðasta ári,
þriðjungi fleiri en árið áður. Vest-
ur-þýsk yfírvöld reikna með að á
þessu ári verði fjöldi innflytjenda
frá Austur-Evrópu 160 þúsund.
Nú þegar er húsnæði af skorn-
um skammti hjá borgum og sveit-
arfélögum. í Diisseldorf, svo
dæmi sé tekið, varð að hólfa niður
stofur í yfirgefnum skóla með
spónaplötum til að innflytjendur
fengju þak yfir höfuðið. Aðrir
verða að gera sér vist í skúrum
á bersvæði að góðu.
I Berlín íhuga borgaryfirvöld
að breyta hinni gömlu AEG-
byggingu við Hohenzollemdamm
í skjólshús fyrir innflytjendur.
Dietmar Schlee, innanríkisráð-
herra í Baden-Wúrttemberg, legg-
ur til að reistur verði sérstakur
bær fyrir hina nýju borgara líkt
og Espelkamp-flóttamannnabúð-
imar eftir stríð.
Sums staðar bjarga yfirvöld
málum með því að leigja herbergi
á hótelum og gistiheimilum fyrir
innflytjendur. I Baden-Wúrttem-
berg til dæmis leigir fylkisstjómin
þrjú þúsund herbergi til þess arna.
En húsaskjólið er ekki eina
vandamálið sem þarf að leysa.
Einungjs lítill hluti innfljdjend-
anna er þýskumælandi, helmingur
þeirra er yngri en 25 ára, og því
þarf að veita þeim kennslu og
alla mögulega aðstoð, sem út-
heimtir mikið fé.
Þegar hafa unglingar í innflytj-
endabúðum myndað „gengi“ sem
vekja ótta góðborgaranna. Búð-
imar eru kallaðar „Litla-Rúss-
land“ eða „Litla-Rúmenía“ og
sums staðar hafa borgarar tekið
sig saman og barist gegn frekari
innflutningi að austan. Þeim
fínnst ekki einungis hvimleitt að
innflytjendurnir skuli mynda hópa
sér til vamar heldur einnig hve
mikilla forréttinda þeir njóta um-
fram flóttamenn og suma heima-
menn.
Innflytjendur frá austantjalds-
ríkjum eiga rétt á hagstæðum
lánum til kaupa á húsnæði og
innanstokksmunum. Fái menn
ekki vinnu öðlast þeir þegar til-
kall til atvinnuleysisbóta.
Margir flóttamenn, einkum frá
Póllandi, sem ekki eiga þýska for-
feður í þriðja eða fjórða lið, freista
þess að villa á sér heimildir til að
komast í tölu innflytjenda. Emb-
ættismenn í Hamborg áætla að
þar í borg hafí slíkir svikið sér fé
sem nemur 200 milljónum marka.