Morgunblaðið - 21.06.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
49
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
SÍMAR11798 og 19533.
Næstu helgarferðir
Ferðafélagsins
Miðvikudaginn 22. Júní, kl.
08.00 - dagsferð til Þórsmerkur.
Verð kr. 1.200. Þessi ferð hent-
ar vel þeim sem aetla að dvelja
nokkra daga í Þórsmörk.
24-26. júní: Helgarferð til Þórs-
merkur.
Sunnudag 26. júní, kl. 08.00 -
dagsferð til Þórsmerkur. Verð
kr. 1.200. Við vekjum athygli
sumarleyfisgesta á að fram til
1. sept. verða ferðir til Þórs-
merkur á miðvikudögum (kl.
08.00), föstudögum (kl. 20.00)
og sunnudögum (kl. 08.00)
24-26. júní: Eiríksjökull (1675 m).
Gist í tjöldum i Torfabaeli.
1.-3. júlí: Snœfellsnes - Ljósu-
fjöll. Gist í svefnpokaplássi.
Gengið á Ljósufjöll.
8.-10. júlí: Hagavatn - Jarlhettur.
Gist í sæluhúsi F.í. við Einifell
og tjöldum.
8.-10. júlí: Hagavatn - Hlöðu-
vellir - Geysir (gönguferð).
Gengið frá Hagavatni að Hlöðu-
völlum og gist þar, síðan er
gengið að Geysi.
15.-17. júli: Þórsmörk - Telgs-
tungur. Gist í tjöldum í Stóra-
enda og gengið þaðan í Teigs-
tungur og viðar.
Brottför í helgarferðirnar er kl.
20.00. Farmiðasala og upplýs-
ingar á skrifstofu Ferðafélags-
ins, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
Ferðafélagsins:
Þriðjudag 21. júnf, kl. 20.00:
Esja - Kerhólakambur/sól-
stöðuferð. Þeim fjölgar sem vilja
njóta lengsta dags ársins með
Feröafélaginu á Esju. Verð kr.
500,-.
Fimmtudaginn 23. júnf, kl.
20.00 verður Jónsmessunætur-
ganga. Valin verður létt og
skemmtileg gönguleið.
Laugardaginn 25. júnf, kl. 08.00
- gönguferð á Heklu. Verð kr.
1.200,-.
Laugardaginn 25. júnf, kl. 13.00
- VIÐEY. Brottför frá Sunda-
höfn. Verð kr. 250,-.
Sunnudaginn 26. lúnf, kl. 13.00:
Straumsel - Ottarstaðasel.
Verð kr. 600,-.
Miðvikudaginn 29. júnf, kl.
20.00 - Gálgahraun. Verö kr.
400,-.
Brottför frá Umferöarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Frftt fyrir börn i fylgd fullorðinna.
Ferðafélag (slands.
Útivist, oo.,n„,
Helgarferðir 24. - 26. júní
1. Þórsmörk-Goðaland. Gist i
Básum. Gönguferðir við allra
hæfi.
2. Núpsstaðarskógar, jóns-
messuferð. Tjaldað viö skóg-
anna. Gönguferðir.
Helgarferðir 1.-3. júlí
1. Þórsmörk. 2. Eiríksjökull.
Sumarleyfisferðir:
Landmannalaugar-Þórsmörk. 5
daga gönguferöir milli skála.
Brottför 6. júlí og 29. júlí. Uppl.
og farm. á skrifst. Grófinni 1,
Simar: 14606 og 23732.
Sjáumst.
Útivist, feröafélag.
ÚtÍVÍSt, GfO.f,
Þriðjudagur 21. júní kl. 20.
Sólstöðuferð í Viðey.
Brottför frá kornhlööunni f
Sundahöfn kl. 20.00. Leiðsögu-
maður: Lýður Björnsson sagn-
fræðingur. Kynnist útivistar-
paradís Reykvikinga og fræðist
um merka sögu eyjunnar. Kaffi-
veitingar á staðnum. Verð kr.
350,-, frítt f. börn yngri en 12
ára með foreldrum sínum.
Fimmtudagur 23. júní kl. 20.
Jónsmennsunæturganga
Útivistar 1988
Hörðuvellir - Hestagjá - Þing-
vellir. Létt og skemmtileg
gönguleið. Hluti gömlu þjóðleið-
arinnar tll Þingvalla. Brottför frá
BSÍ, bensinsölu. Fjölmennið.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11,
simar 14824 og 621464.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, sími 28040.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaðir |
Fundur 23. júní
Af óviðráðanlegum orsökum verður fundi
sem halda átti 23. júní nk.t frestað.
Samband veitinga- og
gistihúsa.
Aðalfundur
Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn í
Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 9. júlí 1988
kl. 14.00.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Breytingar á samþykktum félagsins.
Önnur mál.
Reikningar félagsins liggja frammi hjá for-
manni frá 2. júlí.
Stjórnin.
kennsla
Fjölbrautaskóli Suðumesja
Keflavik
Pósthólf 100 Simi 92-3100
Vélstjórnarnám
Örfá sæti eru laus á vélstjórnarbraut við Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja á næsta skólaári.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í
síma 92-13100.
Fjölbrautaskóli Suðumesja
Keflavfk - NJarövík
Póathólf 100 Simi 02-3100
Skipstjórnarnám
Örfá sæti eru laus á skipstjórnarbraut við
Fjölbrautaskóla Suðurnesja á næsta skólaári.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í
síma 92-13100.
Skólameistari.
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 130., 133. og 137. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987
á fasteigninni Húsafelli II, Hálsahreppi, þinglesinni eign. db. Guö-
mundar Pálssonar fer fram að kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á skrif-
stofu embættisins þriðjudaginn 21. júní 1988 kl. 11.00.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var i 130., 133. og 137. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1987 á fasteigninni Spildu úr landi Hvanneyrar, Anda-
kilshreppi, þinglesinni eign (sunga sf. fer fram að kröfu Iðnaðar-
banka íslands hf. á skrifstofu embættisins þriðjudaginn 21. júni
1988 kl. 13.30.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1987 á fasteigninni Kveldúlfsgötu 7, Borgarnesi, þing-
lesinni eign Júlíusar Heiðars fer fram að kröfu Jóns Olafssonar hrl.
og Gísla Kjartanssonar hdl. á skrifstofu embættisins þriðjudaginn
21. júní 1988 k. 14.00.
Nauðungaruppboð
annaö og síðara sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1987 á fasteigninni Kveldúlfsgötu 15, Borgarnesi, þing-
lesinni eign Ágústs Guðmundssonar fer fram að kröfu Iðnlánasjóös
á skrifstofu embættisins þriðjudaginn 21. júní 1988 kl. 14.30.
Nauðungaruppboð
annað og siðara sem auglýst var i 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtinga-
blaösins 1987 á fasteigninni Lundi, Lundarreykjadalshreppi, þing-
lesinni eign Þorvaldar Brynjólfssonar, Jóns Gislasonar og Þorbjörns
Gíslasonar fer fram að kröfu Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl. á
skrifstofu embættisins þriðjudaginn 21. júní 1988 kl. 15.00.
Sumarferð Varðar 2. júlí
Þórsmerkurferð
Sumarferö Landsmálafólagsins Varðar verður farin laugardaginn 2.
júlí nk. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 8.00.
Að þessu sinni verður farið i Þórsmörk. Fyrsti áfangastaður verður
á Hellu þar sem Jónas Bjarnason, formaður Varðar, mun ávarpa
þátttakendur. Siðan verður ekið inn í Þórsmörk og snæddur hádegis-
verður, og munið að stórt útigrill er á staðnum gestum til afnota. (
Þórsmörk mun forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins,
Þorsteinn Pálsson, ávarpa gesti. Aöalfararstjórinn, Höskuldur Jóns-
son, forseti Ferðafélags íslands, mun lýsa staðháttum og siöan verð-
ur boðið upp á göngu- og skoðunarferðir. Við Stóra-Dímón verður
drukkið síödegiskaffi og þar mun sr. Halldór Gunnarsson, Holti í
Vestur-Eyjafjallahreppi, ávarpa gesti. Áætlaður komutimi til
Reykjavíkur er um kl. 20.00.
Þátttakendur, hafið allar veitingar meðferðis.
Miðaverð er:
Kr. 1.500,- fyrir fulloröna,
kr. 1.300,- fyrir ellilífeyrisþega,
kr. 700,- fyrir börn á aldrinum 5-14 ára.
Frítt er fyrir börn yngri en 5 ára.
Ferðanefndin.
Jónsmessuferð
Sjálfstæðiskonur i Árnessýslu! Fjölmenniö i Haukadal I Biskupstung-
um föstudaginn 24. júni nk. Sjá nánar fréttir í Dagskránni og Suöur-
landi.
Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði, Hafnarfirði
Vorboðakonur! Fjölmennum í gróðursetningu i Hellisgeröi miðviku-
daginn 22. júni kl. 19.30. Kaffi i A. Hanssen að gróöursetningu lokinni.
Skólameistari.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu.
Stjórnin.
Seltjarnarnes:
Iþrótta og útilífsnámskeið
BÖRN á Seltjarnarnesi eiga
þess kost að taka þátt ! fjöl-
breyttu tómstundastarfi i sum-
ar. Fyrir aldurshópinn 6-10 ára
er haldið leikjanámskeið, en
10-12 ára börnum er boðið upp
á námskeið með nafninu
„íþróttir og- útilíf.“
Hvert námskeið stendur í hálí'an
mánuð. Farnar eru stuttar ferðir
um Reykjavíkursvæðið og náttúr-
an í nágrenni borgarinnar könnuð.
Einnig er börnunum veitt tilsögn
í ýmsu, sem að gagni getur komið
á ferðalögum, svo sem hjálp í við-
lögum og notkun áttavita.
Morgunblaðið/Einar Falur
Hópur af útilifsnámskeiðinu býr sig undir hjólreiðaferð fyrir utan Mýrarhúsaskóla.