Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNI 1988 63 FJÖLBRAUTARSKÓLI SUÐURLANDS Ætlar að ljúka samningi í trésmíði Við skólaslit Pjölbrautaskóla Suðurlands hlutu þau Aðal- heiður Guðmundsdóttir og Ágúst Osterby flestar viðurkenningar fyrir námsárangur. Aðalheiður er ásamt skólafélögum á ferðalagi í Grikk- landi þannig að ekki náðist til henn- ar. Ágúst fór ekki í skólaferðalagið en hyggur á ferð til Equador ásamt unnustu sinni og systur. Hann dvaldist þar í landi í eitt ár og ætl- ar að rifja upp kynni sín við fólkið þar. „Ég hygg ekki á neitt frekara nám næsta vetur. Núna stefni ég að því að klára samning í trésmíð- inni, síðan hyggur unnusta mín á háskólanám í Noregi og ég mun því vinna þar við eitthvað til að halda okkur uppi þau fjögur ár sem við verðum þar,“ sagði Ágúst þegar hann var spurður um framtíðará- formin. Hann útskrifaðist af þremur Morgunblaðið/Sigurður Jónssson Aðalheiður Guðmundsdóttir og Ágúst Österby náðu bestum námsár- angri nemenda í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Tvær góðar þvottavélarfrá SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskir leiðarvísar. • Þurrkari fáanlegur með sama útliti. WV 2760 Kjörgripur handa hinum vandlátu • Fjöldi þvottakerfa. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. • Hagkvæmnihnappur. • íslenskir leiðarvísar. WV 5830 0« (=) COSPER — Viðgerðarmennirnir koma ekki fyrr en á morgun. Hve- nær viltu láta færa þér morgunmatinn í fyrramálið? — - ..... ... ... . LES MISERABLES (VESALING- ARNIR) Þetta sigilda verk nýtur nú meiri vinsælda en nokkru sinni _ fyrr. Einstök mynd. DUDES Stórskemmti- leg unglinga- myndfyrirfull- . orðna. Spenn- *,<. "Y' andi °ð róman- tísk. Kemur á óvart. BOURNE IDENTITY Frumsýning á myndbandi. Væntanleg. MIKFS MrRDER JCLY T2 VTTTSASl LT BTKVT. SHEPAW) «18300 tNJxmoN. reríUKKn df.ad : MIKE’S MURDER 1ttTT; *H [lKÍ| Hörkuspenn- andi mynd í haesta gæða- flokki. Þú slak- ar ekki á eina einustu minútu. ®. "t s« An i atí n ní * w kj t > u w i WHITE GHOST Þeir kalla hann hvitu vofuna og hræðast ekkert eins. Meiriháttar tryllir sem fær hárin til að risa. stoinor KOMNAR mwibÍIm® á leigur brautum, íþróttabraut, tækniteikn- un og iðnbraut húsasmíða og lauk 199 námseiningum. Hann sagði ekkert víst að hann færi í frekara nám í framhaldi af þessum náms- brautum en hins vegar væn þetta allt mjög gott nám og gæfi góða þekkingu. Það væri til dæmis gott fyrir smið að þekkja teiknivinnu og svo væri sálfræðin alltaf góð þegar kæmi að því að umgangast fólk, sérstaklega að geta gert sér grein fyrir hlutunum ef fólk ætti við sjúk- dóma að stríða. — Sig. Jóns. Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 hhi^hh KERFI 1 Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri, flokkar sem hæfa öllum. ■B 3 HHHHMHBgHi Vertu með, hringdu strax. Suðurversími 83730. Hraunberg sími 79988. Allir f inna f lokk við sitt hæfi hjá JSB Suðurveri, sími 83730 liraunbergi, sími 79988 SUMARNAMSKEIÐ JSB Sumarlínurnar í lag, takk! Núfaraalliríkúr. Stutt og ströng - 2 vikna 4x í viku. Morgun-, síðdegis- og kvöldtímar, Síðasta námskeið fyrir sumarfrí 27/6-7/7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.