Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
Empire
tSSUN:
WIUJAMHURT ALBERTSSOOKS HOiIYHUNTtli
ÉBLHÁSKÓLABÍÚ
JMIÍ!I!I‘.»sími 221 40
S.YNIR
SUMARSMELLURINN f ÁR
EINS KONARÁST
SomeKind
OfWonderful
Framleiðandi og
handritshöfundur
myndarinnar er
JOHN HUGHES
Aðalhlutverk:
ERIC STOLTZ,
MARY STUART
MASTERSON,
CRAIG SHEF-
FER, LEA
THOMPSON.
Sýnd kl.7,9og11.
Metsö/ub/að á hverjum degi!
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnir toppmyndina:
BANNSVÆÐIÐ
Ársrit Útivistar 1988 komið út
ILLURGRUNUR
Sýnd kl. 6.55.
Bönnuð innan 14 ára.
DAUÐADANSINN
Sýnd kl. 5, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
“fer Keeps ’
Astin er lævís og lipur" stendur einhvers staðar og það sannast
rækilega í þessari bráðskemmtilegu og eldfjörugu gamanmynd
með Molly Ringwald og Randall Batinkoff í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er John G. Avlldsen, sem m.a. hefur leikstýrt stór-
myndunum „Rocky" og „The Karate Kid".
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
IToppleikararnir GREGORY HINES og WILLEM DAFOE
leru aldcilis í banastuði í þessari frábæru spennumynd sem
frumsýnd var fyrir stuttu í Bandaríkjunum.
IHINES (RUNNING SCARED) OG DAFOE (PLAT-
loON) ERU TOPPLÖGREGLUMENN SEM KEPPAST
| VI» AÐ HALDA FRIÐINN EN KOMAST SVO AL-
DEILIS Í HANN KRAPPAN.
TOPPMYND FYRIR PIG OG ÞÍNA
Bönnuð bömum innan 16. ára.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
VELDISOLARINNAR
D V. BLAÐADMMÆLI:
„Spielberg eins og
hann gerist bestur.
Mynd sem allir ættu
að sjá."
★ ★★ SV.MBL.
SýndkL 5,7.3010.05.
IBJORGUMRUSSANUM
Sýnd kl. 5,7,11.15.
SJON VARPSFRÉTTIR
IBRntixxsT \ius
Sýnd kl. 9.
MOLLY RINGWALD
RANDALL BATINKOFF
AÐ EILÍFU?
JONSMESSUFERÐ
FÁKS
Farið frá Hrafnhólum kl. 19.00 24. júní. Þátttökutilkynn-
ingar berist skrifstofu félagsins fyrir kl. 18.00 22. júní.
HAPPDRÆTTI
Drætti hefur verið frestað til 15. ágúst. Félagar vinsam-
legast gerið skil á heimsendum miðum sem fyrst.
Hestamannaf élagiö Fákur.
Hefopnað læknastofu
ST. JÓSEPSSPÍTALI, SUÐURG. 41, HAFNARFIRÐI
Móttaka: Föstudaga.
Tímapantanir í síma 53888 kl. 09-17.
LÆKNASTÖÐIN, ÁLFHEIMUM 74
Móttaka: Þriðjudaga, fimmtudaga.
Tímapantanir í síma 686311 kl. 09-17.
HANNES HJARTARSON
Sérgrein: Háls-, nef- og eyrnalækningar.
Ársrit Útivistar 1988 er komið
út og er hið fjórtánda í röðinni frá
stofnun félagsins árið 1975.1 þessu
riti eru birtar Qórar greinar er hafa
að geyma staðhátta- og leiðarlýs-
ingar m.a. af Hornströndum, Lóni,
Lónsöræfum og Löngufjörum.
Fýrrsta gi-ein ársritsins nefnist
Gönguleiðir í Lóni og fróðleiksmolar
um sveitina og er hún rituð af
Gunnlaugi Ólafssyni er ættaður er
frá Stafafelli í Lóni. Gunnlaugur
lýsir fyrst landslagi, sögu og jarð-
fræði Lónssveitar, en síðan segir
hann frá 10 mismunandi gönguleið-
um þar og í nágrenni, þ á m. Lóns-
öræfum.
Með greininni er birt gönguleiða-
kort teiknað af Karli Benediktssyni.
Gísli Hjartarsson ritar lýsingu á
gönguleiðinni frá Hornvík til Ing-
ólfsQarðar. í greininni segir hann
frá öllum möguleigum leiðum sem
hægt er að fara á þessari leið.
Kaflaskil í greininni miðast við
hæfilegar dagleiðir, en auk þess
bendir Gísli á hæfilegar dagleiðir
út frá tjaldbækistöð bæði í Homvík
og Reykjafirði. Kort yfir gönguleið-
irnar er birt með leyfí'Landmælinga
Islands.
Liingufjörur er nafn á frásögn
sem Einar Haukur Kristjánsson rit-
ar. Löngufjörur eru fyrir allri strönd
Hnappadalssýslu og ná frá bænum
Stakkhamri í Miklaholtshreppi að
Hítamesi í Kolbeinsstaðahreppi.
Fjórða og síðasta grein ritsins
er stutt ferðasaga er Kristján M.
Baldursson ritar um Sólstöðuferð
Útivistar fyrir vestan 1987. í þeirri
ferð var farið um ísafjarðardjúp,
Æðey, Drangjökul og á Strandir.
Ársritið er 120 blaðsíður að stærð
með 60 litmyndum.
(Fréttatilkynnlng:)
Snæfellsnes:
Grasvexti fer hægt fram
Ekki farið að beita kúm
Borg, Miklaholkshrcppi.
EKKI er hægt að tala um gott
hátíðarveður hér um slóðir á lýð-
veldisliátíðardegi þjóðarinnar.
Sunnan stormur, hiti 6-8 stig og
mikil rigning. Undanfarnir dag-
ar hafa verið hér blautir og flesta
daga töluverð úrkoma og hiti
sjaldan yfir 10 stig. Grasvexti fer
hægt fram vegna sólarleysis, og
kaldrar veðráttu.
Á laugardagsmorgun klukkan 8
var hér 4 stiga hiti og rigning.
Ekki er almennt farið að beita kúm
vegna þeirrar veðráttu sem áður
er lýst, en tún em ekki skemmd
eftir veturinn svo að grasvöxtur
gæti orðið viðunandi ef sól og hlýir
vindar blésu hér.
Nýlega átti kvenfélagið Liljan
hér í Miklaholtshreppi 60 ára af-
mæli. f tilefni af því var farið í eins
dags ferðalag. Konur buðu bændum
sínum með í þessa ferð sem var í
alla staði ágæt. Farið var um
Hveragerði og Selfoss, komið að
Strandarkirkju og ekið um
Krísuvík.
Bændahátíð Snæfellinga var í
Breiðabliki fimmtudaginn 16. júní.
Fjölbreytt dagskrá var þar og vel
var mætt. Ómar Ragnarsson, sá
vinsæli fjölmiðlamaður, kom fólkinu
í gott skap með framúrskarandi
góðri dagskrá og léttum húmor.
Bændahátíðir hér hafa alltaf verið
vinsælar og jafnan verið vel sóttar.
-Páll