Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 69 Garður: næst var gengið í skrúðgöngu í skrúðgarðinn þar sem hátíðar- höldunum var fram haldið. Fjall- konan í ár var Guðbjörg Guð- mundsdóttir og Hjálmar Arnason skólameistari flutti ræðu dagsins. Lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavík lék undir stjórn Siguróla Geirssonar, Sverrir Guðmundsson og Jón Kristinsson sungu við undir- leik Ragnheiðar Skúladóttur og fleira var til skemmtunar. Einnig voru skemmtiatriði inni í íþrótta- húsinu við Sunnubraut, þar sem bæjarstjórnin keppti í knattspyrnu við íþróttaráð, keppt var í hand- knattleik og sýndir voru fimleikar. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Frá 17. júní hátíðarhöldunum í skrúðg’arðinum í Keflavík. Þátttakan var með minnsta móti í ár enda veður slæmt suðaustan rok og rigning. Kef lavík: Lítil þáttaka vegna veðurs Keflavfk. ÞÁTTTAKAN i 17. júní hátíðar- höldunum i Keflavík var með minnsta móti í ár og áttu veður- g-uðirnir þar eflaust stærstan hlut að máli. Veður var slæmt til útihátíðarhalda, suðaustan rok og rigning. Hátíðarhöldin hófust með messu í Keflavíkurkirkju þar sem Böðvar Pálsson flutti hátíðarræðu. Því það aðallega unglingar og að sögn lögreglunnar bar mikið á ölvun. Um nóttina var 17 ára piltur stung- inn með hníf í bakið af 15 ára pilti og var hann um tíma í lífshættu. Pilturinn var fluttur í gjörgæslu- deild Borgarspítalans og er á bata- vegi. - BB „Enginn er verri þótt hann vökni“ Garði. ÞAÐ VAR í hávegum haft máltæk- ið „Enginn er verri þótt hann vökni“ á meðan skemmtiatriðin voru keyrð í gegn utan við sam- komuhúsið á þjóðhátíðardaginn. Dagurinn var reyndar meira en þjóðhátíðardagur í hugum Garða- manna því haldið var upp á 80 ára afmæli Gerðahrepps samtímis. Það var hálfgerður hryssingur í’onum — rok og rigning og urðu samkomugestir að híma undir vegg. Skemmtiatriðin voru með svipuðu sniði og undanfarin ár, oddviti Gerða- hrepps, Finnbogi Björnsson, og stúdínan ída Þórarinsdóttir fluttu ávörp. Kirkjukór Útskálakirkju og barnakór tónlistarskólans sungu. Þá skemmti Litla leikfélagið yngstu borgurunum með söng og tralli. Hreppsnefnd Gerðahrepps var með hátíðarfund á sviðinu að loknum skemmtiatriðum. Var þar m.a. tekin ákvörðun um að byggja upp stuttan kafla af Skagagarðinum svonefnda til að viðhalda og upphefja sögu garðsins. Þá var tekin ákvörðun um að gera styttu af Sigurði nokkrum Sívertsen sem var klerkur í Útskála- sókn í um 50 ár á síðustu öld og mikill athafnamaður. Að loknum skemmtiatriðum bauð hreppsnefndin í kaffi og meðlæti sem var ijómaterta af stærstu gerð. Var áætlað að um 700 manns hefðu þeg- ið boð hreppsnefndar sem þjónaði gestum til borðs. Ymsar fleiri uppákomur voru. Má t.d. nefna að þegar söngurinn stóð sem hæst hjá kirkjukórnum og böm- unum flaug flugvél yfir svæðið og dreifði karamellum. Þá kom norsk lúðrasveit og spilaði nokkur lög og Bjartmar Guðlaugsson mætti um kvöldið og tók nokkur vel valin lög og keyrði upp ■ fjörið fyrir dansleik kvöidsins. - Arnór Um kvöldið var síðan úti- skemmtun á Hafnargötu og voru fáir sem tóku þátt í henni. Voru Oddviti Gerðahrepps, Finnbogi Björnsson, sker afmælistertu Gerðahrepps. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Neskaupstaður: Hatíðarhöld í glamp- andi sól og sumaryl Neskaupstað. Norðfirðingar héldu þjóðhátíð í glampandi sólskini og 18—20 stiga hita. Þó kólnaði nokkuð er leið á kvöldið. Hátíðahöldin fóru fram með hefðbundnum hætti, skrúðganga hófst kl. 13.30 og var gengið að sundlauginni með við- komu á sjúkrahúsinu þar sem skólalúðrasveitin lék nokkur lög. Við sundlaugina flutti Einar Már Sigurðsson -kennari ávarp en síðan hófst sundkeppni. A svæðinu austan sundlaugarinnar höfðu skátar komið upp tívolíi og skemmtu yngstu borg- ararnir sé konunglega þar í góða veðrinu. Á íþróttavöllinn var haldið að aflokinni samkomunni við sund- laugina. Þar var farið í ýmsa leiki og allra yngsta knattspyrnufólkið lék fótbolta þar sem leikgleðin sat í fyr- irrúmi. Um kvöldið var svo safnast saman við Egilsbúð. Þar gátu menn reynt sig við ýmiskonar þrautir, meðal annars gafst mönnum kostur á að láta leikmenn meistaraflokks Þróttar í knattspyrnu ásamt stjórn knatt- spymuráðs falla ofan í ker fullt af ísköldu vatni. Galdurinn fólst í að kasta bolta í mark og ef menn hittu féllu fyrrnefndu í karið við mikinn fögnuð viðstaddra. Mátti sjá marga mæta borgara taka þátt í leiknum og skemmta sér ekki síður en böm- in. Að lokum lék hljómsveitin Thorlazius fyrir dansi. Hátíðahöldin voru fjölsótt. 17. júní-hátíðahöldin á Neskaupstað voru fjölsótt, enda sól og blíðviðri. ÞRÝSTIMÆLAR Ryófrítt stál KEfnifl Skipholti 7, sími 91-27036 RAFSUÐUVÉLAR /JJJJIi HEILDVERSLUN, BRAUTARHOLTI 28 SlMI: 91 -27444 Djúpsteikingar pottar öruggur, snöggur steikirvel. Fyrirliggjandi i mörgum stæröum. Verö frá kr. 15.455,- Gædi, Þekking, Þjónusta A. KARLSSON HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.