Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988
Bjórmenn íslands
eftir Halldór Jónsson
Nú munu íslendingar loksins fá
að drekka bjór löglega á næsta ári
eftir nærri heillar aldár skort. En
hvaða bjór erum við að tala um?
Ölið, sem hann afi drakk úti í Kjöb-
en í gamla daga, farmannabjórinn
góða eða ískældan amerískan sóda-
vatnsbjór.
Mikill hluti íslendinga eru sigld-
ir. Þeir hafa vafalaust veitt því
eftirtekt að erlendis eru á boðstól-
um aragrúi hinna ýmsu bjórteg-
unda. í Þýzkalandi einu em bmgg-
aðar þúsundir tegunda. Á heims-
markaði hafa nokkur stór fyrirtæki
náð undir sig mörkuðum um allan
heim og reka bjórframleiðslu eins
og stóriðju með hvers kyns hjálpar-
efnum sem gera hraðbmggun
mögulega. Varan er þokkalegur
bjór í fallegum umbúðum sem allir
þekkja vegna auglýsingamagnsins.
Þannig er búinn til smekkur án
þess að neytandinn skoði málið
sjálfur.
íslendingar hafa þó sem betur
fer ekki verið bjórlausir í landi sínu
þennan langa þurrkatíma. Til þess
hafa ýmsir framtakssamir aðilar
séð og auk þess hafa verið ýmsir
misjafnlega löglegir smálekar í
kerfínu. Botnar íslenzkra laxveið-
iáa em til dæmis þéttklæddir græn-
um og gylltum bjórdósum og með-
fram öllum þjóðvegum liggja um-
búðir utan af bjór með öðm drasli,
sem vitna um framtak nútíma ís-
lendinga. En um leið em þarna
þögul vitni um umgengnisvenjur
landsmanna, sem aftur segja
ákveðna sögu af uppeldi, skóla-
kerfi og menningarstigi þjóðarinn-
ar.
Smekksköpun
En starfsemi þessara innflutn-
ingsaðila um áratugaskeið hefur
orðið til þess að koma ákveðinni
ímynd af bjór inn í höfuð lands-
manna. Bjórinn er í dós, í flestum
tilfellum grænni eða gylltri. Þetta
er bjór í huga landsmanna. Fyrir
bragðið standa ákveðin merki
fremst í röðinni, án allra venjulegra
auglýsinga, sem em líka auk þess
bannaðar. En innkaupaval þessara
innflutningsaðila í gegnum árin og
framboðið hefur verið auglýsing í
sjálfu sér og fest ákveðnar tegund-
ir í sessi, sem aftur hafa úrslita-
áhrif þegar Höskuldur í Áfenginu
fer að velja bjór ofan í landsmenn.
Þannig á bjórval landsmanna að
mótast af áratuga mislöglegri
starfsemi ákveðinna aðila, sem hef-
ur lyft ákveðnum vömmerkjum inn
í þjóðarvitundina.
Nú hygg ég, að flestir þeir sem
hafa dvalið í Þýzkalandi myndu
ekki nokkmn tíma láta sér detta í
hug að drekka í því landi þann bjór
á dós, sem þeir svolgra með bestri
lyst uppi á Islandi. Þvílíkur regin-
munur er á eðlum tunnubjór,
brugguðum eftir þýzku hreinleika-
lögunum, sem banna notkun hvers
kyns hjálparefna við ölframleiðslu,
og þeim bjór sem í algengustu dós-
unum er, hraðbmgguðum með
enzýmum og rotvamarefnum til
þess að uppfylla ýtmstu arðsemis-
og afkastakröfur nútíma iðnrekstr-
ar. Eðalbjór getur aldrei farið þessa
leið. Bmggun hans tekur langan
tíma. Hans leið er helst í gegnum
sérhönnuð skenkitæki úr tunnum,
sem ekki mega geymast nema
stuttan tíma og við ákveðin skil-
yrði, skenktur með ákveðnum hætti
í ákveðin glös og þar fram eftir
götunum. Sala flestra erlendra
bjórtegunda er óheimil í Þýzkalandi
vegna hreinleikalaganna, sem til-
taka einfaldlega, að til bjórgerðar
megi engin önnur efni nota en vatn,
malt, ger og humla. Ekkert annað.
Erlendar bjórtegundir uppfýlla oft-
ar en ekki þessi skilyrði og sjást
því lítið á markaði þar.
Bjórsala
Viðskipti með bjór í Þýzkalandi
til dæmis ganga þannig fyrir sig,
að bjórbmgghúsið eða umboðsmað-
ur þess gerir samning við kráareig-
anda um að sá síðarnefndi selji
hans bjór gegn því að sá fýrr-
nefndi leggi honum til alls kyns
innréttingar og tæki, ásamt mögu-
legum öðmm gylliboðum, sem til
reksturs kráarinnar þénanleg em.
Meira en helmingur alls ölsins er
skenktur í svona krám og veitinga-
húsum. Afganginn drekka þýzkir
úr svona krám og veitingahúsum.
Afganginn drekka þýskir úr flösk-
um heima hjá sér eða á veitinga-
húsum, sem ekki hafa tunnubjór.'
Menn velja sér fljótlega tegundir
sem þeim falla best í geð. Einn
vill súran bjór, annar beizkan,
gamlan, pilsner, dökkan, hveitibjór,
og stöku vill áfengislausan bjór,
svipaðan og okkar ágæti íslenzki
pilsner er. (Ég spái honum áfram-
haldandi sölu hvað sem sterka
bjómum líður.) Og allt gengur
þetta fyrir tillitssemi markaðarins,
án opinberra afskipta utan laga-
setningarinnar u_m hreinleikann.
Nú þegar við íslendingar ætlum
að heimila okkur sjálfum sterka
bjómeyshi eftir stóraþurrk, þá á
Halldór Jónsson
„Auðvitað hefði verið
hægt að leyfa mönnum
að flytja inn bjór og
lagera, selja á sína
ábyrgð til veitingahúsa
gegn greiðslu bjór-
skatts, afgreiða pant-
anir gegnum verslanir
ÁTVR hafa sína vöru
og þar til sýnis en ekki
sölu, gegn gjaldi, ef
ekki vill betur. Leyfa
mönnum þannig að
kynna sinn bjór og
halda fram hans ágæti.
En þetta skiljum við
ekki.“
það auðvitað að gerast með okkar
sérstæða hætti. Embættismenn
eiga að ákveða hvaða örfáar bjór-
tegundir verða teknar til sölu í
vínbúðum ríkisins. Innlendir bmgg-
arar, sem ekki hefur gengið of vel
að selja sinn bjór í Fríhöfninni okk-
ar í samkeppninni við laxveiðibjór-
inn, krefjast tveggja ára aðlögunar j
og svo framvegis. Erlendum fyrir-
tælqum, sem byggja framleiðslu
sína fremur á gæðum en magni,
eru allar bjargir bannaðar til þess
að koma sínum tegundum á fram-
færi, þar sem ÁTVR verður að
flytja inn allan bjór sem til landsins
kemur.
Engum öðrum en ÁTVR verður f
leyft að flytja inn bjór og geyma í i
tollvörugeymslu til sölu innanlands. ,
Þannig munu embættismenn verða í
skikkaðir til þess að velja bjórinn
fyrir neytendur rétt eins og stjórn- ;
málamenn gera fyrir þá þegar land-
búnaðarvörur eiga í hlut. Sama
hugsunin varðandi val drykkja á
að ríkja áfram. Það er valið fyrir
þig milli hvaða vína þú mátt velja.
Þó að ÁTVR hafi í stöku tilfellum
vissulega reynt að uppfylla óskir
vandlátra með sérpöntunum, þá
hlýtur valið að verða þröngt. Þann-
ig verða sölumennska og þjónusta
áfram bannfærð. Grunntónninn er:
Þetta er fullgott í þig, íslendingur.
Þar sem ég hef orðið allnokkra
reynslu af bjór og tel mig bera á
hann sæmilegt skynbragð, þá skal
ég játa það hér, að mér datt í hug
að gerast bjórumboðsmaður fyrir
minn uppáhaldsbjór. Reyna að fá
einhveija veitingastaði til þess að
taka við honum til útskenkingar
svo ég og fleiri gætum notið. En
ég held bara að ég sé hættur við
það. Það virðist vera vonlaust eins
og kerfið er nú hugsað. Það er í
rauninni búið að velja tegundirnar
af áðurtöldum ástæðum, hvemig
við eigum að fá þær afhentar og
svo framvegis.
Þar að auki ríða mörg hundruð
væntanlegir bjómmboðsmenn hús-
um hjá Höskuldi í Áfenginu og
krefjast þess að sín tegund verði
ein af útvöldum dollubjórum í
CHEERIOS
EINSTAKLEGA
BRAGÐGÓÐIR, ENDA
BAKAÐIR ÚR EKTA
HÖFRUM. FULLIR AF
FJÖREFNUM,
MÁTULEGA STÖKKIR
OG LÉTTIR ( MAGA.
UPPÁHALDSMATUR
SMÁFÓLKSINS.
a S £» p jm r Orr^
HVER FÆR SÉR EKKI
HANDFYLLI ÚR
PAKKANUM ÞEGAR
ALLT ER BÚIÐ AF
DISKINUM? EÐLILEG
VIÐBRÖGÐ! GERT ÚR
GULLNU MAÍSMJÖLI,
RfKT AF VlTAMÍNUM
OG JÁRNI.