Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Sedov gerði róttækar breyt- ingar á Víkingsliðinu Tefldi fram nýrri varnarlínu gegn Völsungum á Húsavík ÞAÐ vakti geysilega athygli hér á Húsavík í gœrkvöldi - þegar Víkingsliðið hljóp inn á völlinn til að leika gegn Völs- ungum, að Júrí Sedorv, þjálf- ari Víkinga, hafði gert róttæk- ar breytingar á liði sínu. Hann hafði skipt algjörlega um vörn - sett út alla þá leikmenn sem hafa leikið í öftustu vörn Víkinga í undanförnum leikj- um. Stefán Halldórsson, Þórður Marelsson og Jón Oddsson voru ekki í sextán manna hópi Víkinga. Jóhann Þorvarðarson, fyrirliði Víkinga, Frá . var einnig settur Magnúsi Má út í kuldann. Lárus á Húsavik Guðmundsson, sem hafði skorað tvö mörk í þremur síðustu leikjum Víkings, sat á varamannabekkn- um. Breytingamar á Víkingsliðinu eru þær róttækustu sem hafa verið gerðar á 1. deildarliði. Reynir leik- menn voru settir út, en ungir leik- menn fengu tækifæri til að spreyta sig sig. Hallsteinn Amar- son, 18 ára, sonur Amar Hall- steinsson, fyrrum landsliðsmann í handknattleik úr FH, tók stöðu Stefáns sem „sweeper" og Hafliði Helgason klæddist Víkings- peysunni í fyrsta skipti í 1. deild. „Eins og staðan er - og vamar- leikur okkar hefur verið, varð ég að gera þessar breytingar," sagði Júrí Sedov. En hvers vegna tók hann Láms út? „Lárus er ekki í nægilega góðu formi. Hann fellur alltaf niður þegar hann fer í tæl- ingar." HANDKNATTLEIKUR Júgóslavar hættu við Verða ekki með í mótum í A-Þýskalandi og Spáni FOLK ■ GARY Lineker enski lands- liðsmaðurinn snjalli sem leikur með Barcelona á Spáni liggur nú í veik- indum og talið er að hann þjáist af lifrarbólgu. Carlos Bestit læknir Barcelona flaug í gær til London til þess að líta á Lineker. Talsmað- ur spænska liðsins sagði menn í þeim herbúðum áhyggjufulla yfír veikindum Linekers en hann er eini útlendingurinn sem hélt sæti sínu hjá Barcelona eftir hreinsanir þær sem gengu yfír í lok síðasta keppnistímabils. ■ HAMBURGER tilkynnti í gær að félagið hafí áhuga á að kaupa iandsliðsmarkvörð Sovétríkjanna, Rinat Dassajev, sem er 31 árs. Dassajev, sem leikur með Spartak Moskva, sagði á EM, að hann hafí mikinn áhuga að leika í V-Þýska- landi. ■ ANTVERPEN kaypti í gær v-þýska leikmanninn Rald Geilen- kirkchen frá Köln á 1.6 millj. ísl. kr. ■ STEAUA Bukarest og Din- amo Bukarest léku til úrslita á knattspymumóti sem haldið var í Bukarest. Mikil ólæti brutust út meðal áhorfenda, og þustu þeir inn á völlinn til að mótmæla því er dómarinn dæmdi mark af Steaua Bukarest. Atvikið átti sér stað á 87. mínútu og var staðan þá jöfn 1:1. Leikmenn Steaua Bukarest neituðu að halda leiknum áfram eftir dóminn. Lið Dinamo Bukar- est tók þá sigurbikarinn, sem geymdur var á borði við leikvöllinn, og lýsti sig sigurvegara mótsins. Það var á þessu augnabliki sem ólæti meðal áhorfenda brutust út og allt logaði í slagsmálum. Knatt- spymusamband landsins hefur ákveðið að hnekkja úrskurði dómar- ans og lýsa Steaua Bukarest sigur- vegara, 2:1. Dómarinn, Dan Pe- trescu og línuverðirnir tveir hafa verið settir í eins árs bann fyrir að hafa dæmt af fyllilega löglegt mark. I OPNA GR-mótið fer fram í Grafarholti helgina. Mjög verður vandað til verðlauna og verður bíll í boði handa þeim sem fer holu í höggi á 17. braut. Fyrirkomulag mótsins er punktakeppni, Stable- ford, þar sem tveir leika saman og betri boltinn á hverri holu telur. Skráning fer fram í Golfskálanum í Grafarholti. JÓGÓSLAVAR, heims- og ólympíumeistarar í handknatt- leik, hafa hætt viö þátttöku á móti sem fram fer í Rostock í Austur-Þýskalandi í júlí. Júgó- slavar hættu við á síðustu stundu og hafa einnig ákveðið að taka ekki þátt í móti sem fram fer á Spáni í lok júlf. Íslendingar taka hinsvegar þátt í báðum mótunum og áttu reyndar PAT Cash, Wimbledon meist- ari í fyrra, er úr leik á Wimble- don mótinu eftir slæman skell gegn Boris Becker í gær. Cash átti aldrei svar við frábærum leik Becker sem sigraði í öllum þremur lotunum. Becker sigraði á Wimbledon mótinu 1985 og 1986, en missti af titlinum til Cash í fyrra. Hann er ákveðinn í að endurheimta titilinn og sigur hans á Cash var öruggur, 6:4, 6:3 og 6:4. Becker lék af miklum krafti og leik- urinn var harður, enda greinilega lítil vinátta á milli þeirra. „Þegar maður leikur gegn þeim sem er að veija meistaratitil þá þarf maður að eiga sinn besta leik og gott betur. Það var einmitt það sem að leika í riðli með Júgóslövum. í þeirra stað koma hinsvegar Pólveij- ar, sem voru í hinum riðlinum. „Ég get ekki séð annað en að Júgó- slavar séu b_ara hræddir. Þeir leika í riðli með íslendingum og Sovét- mönnum á Olympíuleikunum og hafa líklega hætt við þess vegna,“ sagði Guðjón Guðmundsson, að- stoðarmaður Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálfara. íslendingar leika því í riðli með ég gerði," sagði Boris Becker. „Það sem gerði þó gæfumuninn var að Cash var mjög taugaóstyrkur á þýðingarmiklum augnablikum. Þegar hann byijaði að gera mistök þá vissi ég að ég myndi sigra.“ Mats Wilander, sem sigraði á opna franska meistaramótinu, tapaði fyr- ir Júgóslavanum Miloslav Mecir, 6:3, 6:1 og 6:3. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var sigur Mecir öruggur. Mats Wilander stefndi að því að vinna „slemmu," þ.e. öll fjögur stór- mótin, en nú er sá draumur úti. Þá sigraði Ivan Lendl Tim Mayotte frá Bandaríkjunum, 7:6, 7:6 og 6:3. Þetta var í fyrsta á þessu móti sem Lendl vinnur í aðeins þremur lotum. Ivan Lendl mætir Boris Becker í undanúrslitum, en í hinum undan- Pólveijum, A-Þjóðveijum og Kínveijum. í hinum riðlinum leika svo Sovétríkin, V-Þýskaland, Kuba og B-lið A-Þýskalands. Aður en íslenska landsliðið fer til Austur-Þýskalands mun það leika einn vináttu landsleik gegn V- Þjóðveijum, 8. júlí. Allir landsliðsmennimir eru nú komnir heim og hafa æft af kappi síðusíu daga. úrslitaleiknum mætast Stefan Ed- berg og Miloslav Mecir. Vlnkonur í úrslitum Nú er ljóst hveijar mætast í undan- úrslitum kvenna. Það verða annars vegar Steffi Graf frá V-Þýskalandi og Pam Shriver frá Bandaríkjunum og hinsvegar vinkonumar Chris Evert og Martina Navratilova frá Bandaríkjunum. Navratilova tryggði sér sæti í und- anúrslitum með sigri á Ros Fair- bank frá Suður-Afríku, 4:6, 6:4 og 7:5 í spennandi leik. Fairbanks vann fyrstu lotuna og var yfir í þeirri næstu, 3:0. Þá tók Navratilova við sér og sigraði í tveimur síðustu lot- unum. HANDKNATTLEIKUR Sigurbjörg til liðs við Stjömuna Sigurbjörg Sigþórsdóttir handknattleikskonan snjalla úr KR, mun leika með 1. deildar- liði Stjömunnar næsta vetur. Sig- urbjörg lék lítið með KR síðastlið- inn vetur, en liðið féll þá í aðra deild. Hún ætlar að taka boltann föstum tökum næsta vetur og byrjar æfíngar með stöllum sínum úr Stjömunni næstkomandi mánudag. Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er Viðar Símonarson. TENNIS / WIMBLEDON Meistarinn úr leik! Pat Cash fékk skell gegn Boris Becker Uppþvottalögur og hreingerningalögur. Drjúgir og áhrifaríkir. Handhægar pakkningar. Einkaumboð Islensk IIIII Ameríska HITAMÆLAR Vesturgötu 16, sími 13280. Eg bíð spenntureftir helginni BKDAIÐ WAT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.