Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNI 1988 5 VAXTARSJÓÐURINN NÝR VERÐBRÉFAS JÓÐUR STÍGUR SÍN FYRSTU SKREF Útvegsbankinn hefur stofnað verðbréfasjóð sem ætlaður er ein- staklingum sem vilja ávaxta fé sitt á einfaldan og öruggan hátt. Verðbréfasjóður þessi bera nafnið Vaxtarsjóðurinn. Markmið sjóðsins er að gefa einstaklingum kost á að nýta sér ávöxtunar- möguleika hins ^lmenna verðbréfamarkaðar án þess að þeir þurfi að taka mikla áhættu. HLUTDEILD ÞÍN f VAXTARSJÓÐNUM Með kaupum á Vaxtarbréfum, sérstökum verðbréfum sem Vaxtarsjóðurinn gefur út, gerist þú þátttakandi í spennandi fjár- festingarsamtökum. Þú eignast hlutdeild í Vaxtarsjóðnum, sem stýrt er af sérfræðingum Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Þeir kappkosta að ná sem mestri áhættudréifingu og sem bestum vöxtum. VAXTARBRÉF í FIMM VERÐFLOKKUM Vaxtarbréfin eru gefin út í fimm verðflokkum. Það ódýrasta kostar 1.000 krónur en það dýrasta 500.000 krónur. Bréfin henta þeim best sem vilja leggja smærri fjárhæðir eða stærri til hliðar, en vita ekki nákvæmlega hvenær þeir þurfa að grípa til pening- anna. VAXTARBRÉF OG VERÐBÆTUR Vaxtarsjóðurinn er uppsöfnunarsjóður. Vaxtarbréfin safna vöxt- um og verðbótum sem greiðast ásamt höfuðstój þegar þú lætur Verðbréfamarkað Útvegsbankans innleysa bréfin þín. SÉRÞJÓNUSTA VIÐ EIGENDUR VAXTARBRÉFA Þeir sem kaupa Vaxtarbréf hjá Verðbréfamarkaði Útvegsbank- ans geta lagt bréf sín inn á Fjárfestingareikning og fengið þannig fjárvörslu sér að kostnaðarlausu. VERTU MEÐ f SPENNANDI FJÁRFESTINGARSAMTÖKUM Fáðu upplýsingar um fjárfestingarstefnu Vaxtarsjóðsins hjá Verðbréfamarkaði Útvegsbankans og Útvegsbankanum um land allt. Með því að kaupa Vaxtarbréf færðu tækifæri til að ávaxta sparifé þitt á hagstæðan hátt. Þekking okkar og þjónusta tryggja þér góðan arð. ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.