Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 40
P&O/SIA
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988
BerkJev__
Trilene
MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ
NÍÐSTERK
ÞUNGAVIGTARLÍNA
Fœst í nœstu sportvöruverslun.
ENSKIR SK.APAR A FRABÆRV VERÐI
C.OIT VERÐ GÓÐ KJÖR GÓfl ÞJÓNUSTA
HEIMILIS- OG' RAFTÆKJADEILD
HEKLAHF
Laugavegi 170 -172 Simi 695500 £
Kvöldulfur, ný búð á Freyjugötunni
NY starfsemi er hafin á Freyju-
götu 15 í Reykjavík, þar sem
áður var Gunnlaugsbúð. Þar er
nú rekin matvöruverslunin
Kvöldúifur.
Eigendur þessara fyrirtækja eru
Elías Haukur Snorrason og Lilja
Britta Karlsdóttir. Framkvæmda-
stjóri er Gunnar Stefánsson.
Verslunin Kvöldúlfur verður op-
in alla daga frá klukkan 10 til 22.
Þar fást kjötvörur, mjólkurvörur,
brauð og fleira.
A sama stað er ísbúðin íssmiðjan
og þar er einnig Heimsendingar-
þjónustan sem sérhæfír sig í að
senda heitar pizzur um allan bæ.
Heimsendingarþjónustan er opin
alla daga frá klukkan 17 til 23.30.
Léttur
vatnsheldur
regnfatnaður,
FIS vindgallar
og stígvél
á alla
fjölskylduna.
Landvinnugallar
Sjóvinnugallar
SENDUM UM ALLT LAND
wmmmmmmmmmmmmmmmmm
Grandagarðl 2, síml 28855, 101 Rvík.
Dómar Fé-
lags dóms
komnir út
ÚT ERU komnir Dómar Félags-
dóms, VIII. bindi 1976-1983,
ásamt registri.
Ritið er 304 blaðsíður að stærð
og hefur Félagsdómur útgáfu þess
með höndum. Samtantekt þessa
bindis annaðist Bjami K. Bjarnason
hæstaréttardómari, fyrrum forseti
Félagsdóms.
Hið íslenska bókmenntafélag,
Þingholtsstræti 3 í Reykjavík mun
annast dreifíngu og sölu Dóma
Félagsdóms.
Á afgreiðslu Bókmenntafélagsins
má einnig fá eldri bindi þessa efn-
is. Afgreiðslan er opin daglega kl.
8.00-16.00.
(Fréttatilkynning)
REYKJAVÍK
Teigur
Glæsilegur
veitingasalur
Borðapantanir í síma
689000
af
megmþorra
þjóöarinnar
daglega!
Au;
síminn
a-
80
4