Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988 4" FÁST í NÆSTU VERSLUN POTTÞÉTTAR Kr. 695,— fermetrinn Njótíu sumarsins sem best og fáöu þér grasteppi sem endist ár eftir ár. Tilvaliö á svalirnar, veröndina, leikvöllinn, gufubaðiö, sundlaugar- bakkann, og hvar sem þér dettur í hug. Teppaland • Dúkaland ? Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk. Fylkingin kemur inn á Skansinn eftir hálftima reið um miðborg Stokkhókns. Morgunblaðið/Gunnar Stokkhólmur: Þ] óðhátíðardagur með nýstárlegum hætti Stokkhólmi, frá Pjetri Hafstein Lárussyni fréttaritara Morgunblaðsins. I Stokkhólmi, þar sem sænskir hafa kóng sinn og Carlsson, býr fjöldi íslending-a, nánar tiltekið á sjöunda hundrað. Hafa þeir með 'sér félag nokkurt eins og hæfa þykir þar sem landar eru saman komnir. íslendingafélagið í Stokkhólmi hefur yfir að ráða allstóru húsnæði á gömlu óðalsbýli í þeim borgarhluta sem kallast Bromma. Þar hafa þeir m.a. haldið þjóðhátíðardaginn hátíðlegan mörg undanfarin ár. I ár var hins vegar brugðið út af þessari venju og fögnuðu menn 17. júní með nýstárlegum hætti. Hátíðin var nú haldin á Skansen sem er bæði Tívolí og dýragarður Stokkhólmsbúa. Þar hafa frændur vorir Norðmenn lengi gert sé glað- an dag á 17. maí og þótti forráða- mönnum Skansins nú tími til kom- inn að íslendingar gerðu slíkt hið sama. Buðu þeir því Stokkhólm- slöndum aðstöðu til hátíðarhalda og var það boð þegið með þökkum. Þegar farið var að ræða málin meðal íslendinga í Stokkhólmi var ákveðið að fá landa í Uppsölum með til leiks og brugðu þeir skjótt við. Raunar hófst hátíðin ekki á Skansen heldur í Humlegárden þar sem konungsbókhlaða Svía stend- ur. Um klukkan 13.00 fylktu þar liði nítján hestamenn. Riðu þeir þaðan undir blaktandi fánum gegnum miðborg Stokkhólms. Þarf vonandi ekki að láta þess getið að öll var sú fylking af íslensku kyni, jafnt knapar sem reiðskjótar. Því miður kann fréttaritari Morgun- blaðsins ekki að nefna þann fák er fremstur fór en á honum sat Sigurður Þorsteinsson. Býr sá í Uppsölum og er æðstiprestur þeirra ijölmörgu Svía þar um slóð- ir sem trúa á íslenska hestinn. Hélt þessi glæsta fylking að Norr- æna safninu. Þar biðu hundruðir íslendinga sem áttu það sammerkt með móður Jóns Hreggviðssonar forðum tíð, að langa til að ferðast en hafa ekkert undir sér. Var það- an haldið í skrúðgöngu út á Skans og fór Sigurður hrossagoði enn fyrir liðinu og riddarar hans. Voru þeir flestir af því hinu veikara Hann bíður blíður Æ BIDCaVID WVaVT Það er gott að grílla Hvítla ukspyls urnar frá SS SS pytsur eru sælgæti á grillið Stealt :Barbccue l Spice | éh.É
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.