Morgunblaðið - 05.07.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 05.07.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 í DAG er þriðjudagur 5. júlí, sem er 187. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.44 og síðdegisflóð kl. 23.09. Sól- arupprás í Rvík. kl. 3.14 og sólarlag kl. 23.49. Sólin er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 6.23 (Al- manak Háskóla íslands). Þeir vita nú, að allt sem þú hefur gefið mér, er frá þér, því að ég hef flutt þeim þau orð, sem þú gafst mér. (Jóh.17.7.). 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ ■f 8 9 10 u 11 13 14 15 1 H 16 LÁRÉTT: — 1 smábátur, 5 lofa, 6 starf, 7 samhljáðar, 8 forljót kona, 11 ógrynni, 12 keyra, 14 líkams- hluta, 16 hotta á. LÓÐRÉTT: - 1 gata 1 Reykjavík, 2 deilur, 3 fugl, 4 hnjóð, 7 á húsi, 9 rengir, 10 skorðað, 13 herma eftir, 15 ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skepna, 5 N.Ó., 6 andlit, 9 púa, 10 ða, 11 LL, 12 far 13 elja, 15 ann, 17 tuggan. LÓÐRÉTT: — 1 skaplegt, 2 enda, 3 pól, 4 altari, 7 núll, 8 iða, 12 fang, 14 jag, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í gær, ÖU mánudaginn, 4.^ júlí, varð áttræð Sigríður Árna- dóttir, Grýtubakka 14 Breiðholtshverfi. Þessi mynd af afmælisbaminu átti að fylgja nokkrum línum hér í blaðinu á sunnudaginn. Sigríður er stödd erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR VEÐURSPÁIN, sem lesin var í veðurfréttunum í gær- morgun, vakti athygli vegna þess að hún gerði ráð fyrir björtu veðri um land aílt, með hlýindum inn til landsins. í fyrrinótt hafði verið næturfrost norður á Staðarhóli í Aðaldal og mældist tvö stig. Hiti fór niður að frostmarki á Nautabúi og uppi á hálend- inu. Hér í Reykjavik hafði verið 11 stiga hiti um nótt- ina og úrkomulaust og má heita að svo hafi verið um land allt. HEILSUGÆSLULÆKN- AR. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að Lárus Ragnarsson lækn- ir, hafi verið skipaður til þess að vera heilsugæslulæknir í Búðardal og tekur hann til starfa þar hinn 1. nóv. nk. Ráðuneytið hefur einnig skip- að Ómar Ragnarsson lækni til þess að vera heilsugæslu- lækni á Blönduósi og á hann að taka þar til 1. nóvember næstkomandi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag 6. júlí, verður farin hringferð um höfúðborgar- svæðið og verður lagt af stað kl. 13.30. Hringferðinni lýkur með kaffísopa í Fannborg 1. FRIÐARÖMMUR halda fund á Hótel Sögu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Fundur- inn er opinn öllum ömmum. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Óskar Halldórsson út- gerðarmaður kom að norðan í gær. Hann sagði Morgunblaðinu svo fá að Siglfirðingar teldu sig ekki muna annan eins kulda á þessum árstíma eins og verið hafði í siðustu viku. Flesta daga vikunnar snjóaði í fjöll. Tvo morgna var alhvít jörð niður að sjó. Alveg tók fyrir síldveiðina í þessum kuldum. Erfitt er að spá um síldveiðarnar, sagði Óskar. Það hefur vakið athygli manna nyrðra hve síldin er hor- uð og þykir það benda til að lítið sé um átu i sjón- um. Sú síld sem veiðst hefur fer öll í bræðslu. Bræðslu er lokið fyrir nokkru og engin verkefni í síldarbræðslunum núna. ÞENNAN dag árið 1851 var Þjóðfundurinn settur í Menntaskólanum í Reykjavík. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag hélt togarinn Engey til veiða og togarinn Freri kom af veiðum og land- aði. í gær korh rækjutogarinn Jón Finnsson inn til löndunar og togarinn Viðey kom inn til löndunar, á ísfiskmarkað- inn. Þá kom Eyrarfoss að utan og Hekla kom úr strand- ferð. Vestur-þýska hafrann- sóknarskipið Gauss kom og skemmmtiferðaskipið An- kona, sem er austur-þýskt. Það fór út aftur í gærkvöldi. Þá kom leiguskipið Tintó frá útlöndum og KyndiII kom af ströndinni. H AFNARFJ ARÐARHÖFN: Á sunnudaginn kom inn til löndunar togarinn Skipa- skagi Ak. í gær kom rækju- togarinn Patrekur og land- aði. Þá fór Keflavík á strönd- ina svo og fsberg. Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær rúmlega 1.640 krónum. Dömurnar heita: Sædís, Agústa, Odd- fríður, Þorgerður og Hugrún. Ljósmyndari Morgunblaðsins Ól.K.M. hitti þessar ungu dönsku skátastúlkur hér í miðbænum í gær. Þær eru hingað komnar í 14 daga heimsókn. Þær ætla m.a. að ferðast um og klífa fjöll. í gær ætluðu þær að nota góða veðrið til að skoða sig um í höfuðstaðnum. Þessar skátastúlkur eru KFUK-skátadeild í Brönsby, sem er ein út- borga Kaupmannahafnar. Sú yngsta í hópnum er 11 ára en sú elsta 25. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. júlí til 7. júlí, aö báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ing- ólf8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvorndaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skirdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er 8ímsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraæmtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landtpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspftalans Hðtúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensðs- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspft- all: Helmsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaeknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suóur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um halgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.0Ó og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, SÍmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8vehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaaafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. LJatasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm8aafn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listaaafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.-föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 16.00. Laugardalslaug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. — 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmðrlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.