Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 í DAG er þriðjudagur 5. júlí, sem er 187. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.44 og síðdegisflóð kl. 23.09. Sól- arupprás í Rvík. kl. 3.14 og sólarlag kl. 23.49. Sólin er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 6.23 (Al- manak Háskóla íslands). Þeir vita nú, að allt sem þú hefur gefið mér, er frá þér, því að ég hef flutt þeim þau orð, sem þú gafst mér. (Jóh.17.7.). 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ ■f 8 9 10 u 11 13 14 15 1 H 16 LÁRÉTT: — 1 smábátur, 5 lofa, 6 starf, 7 samhljáðar, 8 forljót kona, 11 ógrynni, 12 keyra, 14 líkams- hluta, 16 hotta á. LÓÐRÉTT: - 1 gata 1 Reykjavík, 2 deilur, 3 fugl, 4 hnjóð, 7 á húsi, 9 rengir, 10 skorðað, 13 herma eftir, 15 ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skepna, 5 N.Ó., 6 andlit, 9 púa, 10 ða, 11 LL, 12 far 13 elja, 15 ann, 17 tuggan. LÓÐRÉTT: — 1 skaplegt, 2 enda, 3 pól, 4 altari, 7 núll, 8 iða, 12 fang, 14 jag, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í gær, ÖU mánudaginn, 4.^ júlí, varð áttræð Sigríður Árna- dóttir, Grýtubakka 14 Breiðholtshverfi. Þessi mynd af afmælisbaminu átti að fylgja nokkrum línum hér í blaðinu á sunnudaginn. Sigríður er stödd erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR VEÐURSPÁIN, sem lesin var í veðurfréttunum í gær- morgun, vakti athygli vegna þess að hún gerði ráð fyrir björtu veðri um land aílt, með hlýindum inn til landsins. í fyrrinótt hafði verið næturfrost norður á Staðarhóli í Aðaldal og mældist tvö stig. Hiti fór niður að frostmarki á Nautabúi og uppi á hálend- inu. Hér í Reykjavik hafði verið 11 stiga hiti um nótt- ina og úrkomulaust og má heita að svo hafi verið um land allt. HEILSUGÆSLULÆKN- AR. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að Lárus Ragnarsson lækn- ir, hafi verið skipaður til þess að vera heilsugæslulæknir í Búðardal og tekur hann til starfa þar hinn 1. nóv. nk. Ráðuneytið hefur einnig skip- að Ómar Ragnarsson lækni til þess að vera heilsugæslu- lækni á Blönduósi og á hann að taka þar til 1. nóvember næstkomandi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag 6. júlí, verður farin hringferð um höfúðborgar- svæðið og verður lagt af stað kl. 13.30. Hringferðinni lýkur með kaffísopa í Fannborg 1. FRIÐARÖMMUR halda fund á Hótel Sögu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Fundur- inn er opinn öllum ömmum. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Óskar Halldórsson út- gerðarmaður kom að norðan í gær. Hann sagði Morgunblaðinu svo fá að Siglfirðingar teldu sig ekki muna annan eins kulda á þessum árstíma eins og verið hafði í siðustu viku. Flesta daga vikunnar snjóaði í fjöll. Tvo morgna var alhvít jörð niður að sjó. Alveg tók fyrir síldveiðina í þessum kuldum. Erfitt er að spá um síldveiðarnar, sagði Óskar. Það hefur vakið athygli manna nyrðra hve síldin er hor- uð og þykir það benda til að lítið sé um átu i sjón- um. Sú síld sem veiðst hefur fer öll í bræðslu. Bræðslu er lokið fyrir nokkru og engin verkefni í síldarbræðslunum núna. ÞENNAN dag árið 1851 var Þjóðfundurinn settur í Menntaskólanum í Reykjavík. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag hélt togarinn Engey til veiða og togarinn Freri kom af veiðum og land- aði. í gær korh rækjutogarinn Jón Finnsson inn til löndunar og togarinn Viðey kom inn til löndunar, á ísfiskmarkað- inn. Þá kom Eyrarfoss að utan og Hekla kom úr strand- ferð. Vestur-þýska hafrann- sóknarskipið Gauss kom og skemmmtiferðaskipið An- kona, sem er austur-þýskt. Það fór út aftur í gærkvöldi. Þá kom leiguskipið Tintó frá útlöndum og KyndiII kom af ströndinni. H AFNARFJ ARÐARHÖFN: Á sunnudaginn kom inn til löndunar togarinn Skipa- skagi Ak. í gær kom rækju- togarinn Patrekur og land- aði. Þá fór Keflavík á strönd- ina svo og fsberg. Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær rúmlega 1.640 krónum. Dömurnar heita: Sædís, Agústa, Odd- fríður, Þorgerður og Hugrún. Ljósmyndari Morgunblaðsins Ól.K.M. hitti þessar ungu dönsku skátastúlkur hér í miðbænum í gær. Þær eru hingað komnar í 14 daga heimsókn. Þær ætla m.a. að ferðast um og klífa fjöll. í gær ætluðu þær að nota góða veðrið til að skoða sig um í höfuðstaðnum. Þessar skátastúlkur eru KFUK-skátadeild í Brönsby, sem er ein út- borga Kaupmannahafnar. Sú yngsta í hópnum er 11 ára en sú elsta 25. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. júlí til 7. júlí, aö báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ing- ólf8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvorndaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skirdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er 8ímsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraæmtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landtpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspftalans Hðtúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensðs- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspft- all: Helmsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaeknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suóur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um halgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.0Ó og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, SÍmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8vehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaaafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. LJatasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm8aafn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listaaafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.-föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 16.00. Laugardalslaug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. — 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmðrlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.