Morgunblaðið - 05.07.1988, Side 19

Morgunblaðið - 05.07.1988, Side 19
>oni- f.Tfrj a arTT^a, rnrr nrcr^ rrrrxa T<TMTTr\<rrv*jr MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 81 19 „Því aðeins voru títtnefndir hershöfð- ingjar tilnefndir að framferði reykvískra unglinga minnir á or- ustutækni þeirra hvað gauragang snertir þótt enginn liggi í valnum, utan glerbrot og gos- dósir“ um og baráttu, sem getur hlegið og sungið burt myrkrið og draug- ana, ftjálsboma upplitsdjarfa ungl- inga með hugsjónir og sterkan vilja. Og æskan, gleiðin, fjörið og hug- sjónimar eiga heima í hóp þeirra ungu; vér verður að safna þeim saman, hlynna að þeim, láta þá sjá að vér viljum leggja allt í sölumar fyrir þá, að vér treystum þeim til að nema landið að nýju, að reisa nýtt þing, og skapa nýja þjóð unga og glaða með dáð og tryggðum." Ýmsum kann að fínnast alda- móta- og _ ungmennafélágskeimur af orðum Ólafíu. En er ekki betra að sá keimur komist í ker samtím- ans, en óbragð það og ólyfjan sú er nú fyllir glös flest er fram eru borin? Hvað ætla æskulýðssamtök og stjómvöld að gera til þess að beina för ungmenna á aðrar braut- ir en þær sem nú em troðnar? Er hringekja heimsku og hávaða eina færa leiðin? Eða fínna skynsamir og góðviljaðir aðra braut? Höfundur er þulur. Listasafn ASÍ: Yfirlitssýning á ís- lenskri list á þessari öld NÚ stendur yfir í Listasafni ASÍ málverkasýningin „Fjórar kyn- slóðir“. A sýningunni eru 60 málverk eftir á fjórða tug lista- manna, sem spanna tímabilið frá fyrsta áratug þessarar aldar fram á síðustu ár. Sýningunni er ætlað að gefa gestum hugmynd um helstu tíma- bil og strauma í íslenskrar lista- sögu, frá fumheijunum Ásgrími Jónssyni, Jóni Stefánssyni, Kjarval og Júlíönu Sveinsdóttur, allt til þeirrar kynslóðar sem nú ber hæst. Meðal annara listamanna sem eiga verk á sýningunni má nefna Gunn- laug Scheving, Jóhann Briem, Kristján Davíðsson, Nínu Trygva- dóttur, Svavar Guðnason, Valtý Pétursson, Þorvald Skúlason, Tolla, Gunnar Öm og Tryggva Ólafsson. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16 til 20 og um helgar kl. 14 til 20. Henni lýkur 17. júlí. (Úr fréttatilkynningu.) kynningarafsláttur fyriralla með 25% HRUKKUR þessa viku, 4.-10. júlí, hjá neðangreindum útsöluaðilum. SuperGlandin - hin náttúrulega andlitslyfting hefur á skömm- um tíma orðið mjög vinsæl meðal íslenskra kvenna. Og nú eru komin SuperGlandin næturkrem og næringarhylki. SupsrQlandln dagkram með 5% GLA-fitusýru. Mælt er með því til viðhalds og for- varna á venjulegri húð. Dag- kremið var söluhæsta húð- næringin í Svíþjóð 1987 og I 5. sæti yfir söluhæstu skrá- settar heilsuvörur. ð* ' • ' J Va huonaring w Á SuparOlandln naaturkram með 10% GLA-fitusýru, eða tvöfalt sterkara en dagkremið. Mælt er meö notkun þess all- an sólarhringinn ef um sér- staklega slæma húö er að ræöa, en annars með dag- kreminu og/eöa næringar- hylkjunum. SuparOlandki nmrlngartiyfcl með 25% af GLA-fitusýrunni þ.e. þrisvar sinnum meira en Kvöldvorrósarolíuhylki sem áður hafa verið á markaönum. Hylkin innihalda einnig klsil, A, C, og E vítamín. Mælt er með töku hylkjanna ásamt notkun dag- og/eða nætur- kremsins, enda vinnur þá GLA-fitusýran að viðhaldi húðarinnar beggja vegna frá. Auk þessa hefur GLA-f itusýr- an ýmiskonar önnur áhrif s.s. ' varðandi tíðaverki, tlðahvörf, blóðfitu, liðagigt o.fl. Dr. Lennart Nilsson. Lmknkfnn um SuparOlandln: „Með því að nota Super- Glandin er hægt að laga húð sem er illa farin af þvottaefn- um, útfjólublárri geislun, raf- segulmögnun (tölvuskermar), slæmri loftræstingu, o.fl., Þurr og viökvæm húð jafnar sig einnig við notkun Super- Glandin". Blrgitta Klemo húðsérfrseðlngtir. Húðsérfraeðlngurlnn um SuperOlandln: „Ég hef sóð margar sannanir þess að SuperGlandin virkar sem náttúruleg andlitslyfting og eyöir hrukkum. SuperGlandin hefur einnig náttúruleg áhrif sem gerir kre- mið mjög áhrífarlkt við svokall- aða vandamálahúð. Ég mæli með SuperGlandin viö alla mlna sjúklinga." Útsölustaðir: Snyrtivöruverslunin Brá, Garðabæjarapótek, Laugavegi 74, Snyrtistofan Rós, Stykkishólmsapótek, Hrísmóum 2, Engihjalla 8, Hafnargötu 1, Snyrtivöruverslunin Libia, Stykkishóimi, Garðsapótek, Laugavegi35, Heilsuhúsið, Sogavegi 100, Kringlunni8-12, Ferska, Snyrtivöruverslunin Nana, Aóalgötu21, Hafnarfjarðarapótek, Völvufelli 15, Heilsuhúsið, Sauðárkróki, Strandgötu 34, Skólavörðustíg 1 a. Snyrtivöruverslunin Sara, ísafjarðarapótek, Ingólfsapótek, Bankastræti 8, Sólbaðsstofan Afró, Hafnarstræti 18, Kringlunni8-12, Sogavegi216, ísafirði, Snyrtistofan Krista, Vesturbæjarapótek, Kringlunni8-12, Sóibaðsstofan Sóley, Egilsstaðaapótek, Melhaga 20-22, Hafnargötu 54, Lagarhálsi, Snyrtistofa Fjólu Gunnlaugs- Keflavík, Egilsstöðum, Laugamesapótek, dóttur, Kirkjuteigi 21, Hótel Sögu, Hagatorgi, Hressingarskálinn, Hafnarapótek, Vestmannabraut, Hafnarbraut 29, Lyfjaberg, Snyrtistofan Ársól, Vestmannaeyjum, Höfn í Hornafirði. Drafnarfelli 16, Grímsbæ - Efstalandi 20, tilbúinn ádisbinn. Sparið ykkur bæði tíma og peninga. KJÖTB0LLUR m/kartöflum, grænmeti og salati 1/2 KJÚKLINGUR m/kokteilsósu, frönskum og salati 440.- SPAGETT1B0L0GNESE 290.- GUÁÐLAMBALÆRI m/kartöflum, grænmeti og salati 420.- DJÚPSTEIKTÝSA m/kartöflum, sósu og salati 340.- SALTKJÖT m/uppstúfi og grænmeti RIFJASTEIK m/parísarkartöflum, rauð- káli og sósu PIZZUR 90.- stk SAMLOKUR 80. —stk. HAMBORGARAR 70. 1 stk. 1/1 GRILLAÐUR KJÚKLINGUR IHeitirréttir framreiddirfrá kl. 11.30-13.30 logfrákl. 16.00 Auk þessbjóðum við daglega þjóðlegan mat s.s. svið, lifrar- pylsu, blóðmör, rófustöppu o.fl. eftir hádegi. Á salatbarnum er alltaf til rækju-, túnfisk-, laxa-, epla-, kartöflusalat o.fl. o.fl. KJÖTMIÐSTÖÐIN Garðabæ, sími: 656400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.