Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Isafjörður Blaðbera vantar á Hlíðarveg og Hjallaveg í júlí og ágúst og þar á eftir annan hvern mánuð. Upplýsingar í síma 3884. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa við upp- vask. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar í símum 36737 og 37737 og á staðnum milli kl. 13.00-16.00. HtLltDMUll StflMI 37737 og 36737 Kennarar - takið eftir Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi: Við Grundaskóla: Sérkennara. Tónmenntakennara. Almenna kennara. Upplýsingar veita: Guðbjartur Hannesson skólastjóri: Vs: 93-12811/Hs: 93-12723. Ólína Jónsdóttir yfirkennari: Vs: 93-12811/ Hs: 11408. Elísabet Jóhannesdóttir formaður skóla- nefndar: Hs: 93-12304. Við Brekkubæjarskóla: Kennara í 7. - 9. bekk: Aðalgreinar líffræði og stærðfræði. Upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugs- son skólastjóri: Vs: 93-11388/Hs: 93-11193. Ingvar Ingvarsson yfirkennari: Vs: 93-12012/ Hs: 93-13090. Elísabet Jóhannesdóttir formaður skóla- nefndar: Hs: 93-12304. Umsóknarfrestur er til 20. júií nk! Skólanefndgrunnskóla, Akranesi. Vélstjóra vantar á Ingibjörgu ST 37 sem er 69 tonn og er gerð út á rækju frá Hólmavík. Húsnæði í boði. Nánari upplýsingar í símum 985-21987 og 95-3139. „Au pair“ - Gautaborg Sænsk-íslensk læknafjölskylda óskar eftir barngóðri, viljugri manneskju. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „Gautaborg - 2248“. Atvinna óskast Þrítugur maður með viðskiptamenntun, góða starfsreynslu og mjög góða tungumálakunn- áttu (danska, enska, þýska), óskar eftir starfi. Gjarnan við innflutning, sölustörf eða ferða- þjónustu. Upplýsingar í síma 652496. JL-húsið auglýsir Starfskraft vantar í matvörumarkað. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Framkvæmdastjóri Hraðfrystihús Breiðdælinga hf., Breiðdalsvík, óskar að ráða mann með reynslu í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja. Fyrirtækið starfrækir m.a. frystihús, saltfiskverkun, síldarsöltun, ferskfisktogara og er með í smíðum frystitog- ara í Póllandi. Upplýsingar gefur Friðrik Guðmundsson í vinnusíma 97-58881 og heimasíma 97-58885. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Yfirvélstjóri og vélavörður óskast á 180 brl. togbát sem gerður er út frá Austurlandi. Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Kennara vantar við grunnskólann á Suðureyri. Kennslugrein- ar: Sérkennsla, íþróttir, hand- og mynd- mennt, tónmennt, danska og kennsla yngri barna. Gott húsnæði í boði. Flutningsstyrkur og launauppbót. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-6119 og formaður skólanefndar í síma 94-6250. Ritstjóri tímarits Stúdentaráð Háskóla íslands óskar að ráða ritstjóra að Stúdentafréttum. Blaðið kemur út 10 sinnum á tímabilinu 21. september 1988 til 22. mars 1989. Reynsla og þekking á málefnum Háskólans áskilin. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „SHÍ - 14520“ fyrir 18. júlí nk. Nánari uppl. í síma 621080. Kennarastöður við Heyrnleysingja- skólann Enn eru lausar tvær kennarastöður við Heyrnleysingjaskólann næsta skólaár. Sér- kennaramenntun og kunnátta í táknmáli æskileg. Umsóknir sendist Heyrnleysingjaskólanum við Vesturhlíð fyrir 15. júlí nk. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 16750. Skólastjóri. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 6.-10. Júlf (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa. Uppselt. Fararstjóri: Dagbjört Oskars- dóttir. 8.-10. júlf: Landmannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 12. -17. júlí: Barðastrandarsýsla. Ekiö til Stykkishólms og þaóan siglt til Brjánslækjar. Dagsferðir á Látrabjarg, að Sjöundá og til Skorar. Gist í Breiðuvík þrjár nætur og á Bildudal tvær næt- ur. Fararstjóri: Árni Björnsson. 13. -17. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 1 S.-22. júlf (8 dagar): Lónsöræfi. Frá Hornafiröi verður ekið með farþega í jeppum inn á lllakamb. Gist í tjöldum undir lllakambi. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. 19.-24. júlf (8 dagar): Hvftárnes - Hveravellir. Gengið milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Dagbjört Óskars- dóttir. Það er ódýrt að feröast með Ferðafélaginu. Kynniö ykkur verð og nánari tilhögun ferða félagsins. Ferðafélag íslands. ÚtÍVÍSt, G,0.,nn, , Miðvikudagur 6. júlí. Kl. 20: Lundeyjarsigllng - Vlðey. Kynnist lundabyggð í nágrenni Reykjavíkur. Brottför frá korn- hlööunni, Sundahöfn. Verð 400 kr., frítt fyrir börn yngri en 12 ára með foreldrum. Sjáumstl Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins: 8.-10. júlf: Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.i. i Laugum. Ekiö i Eldgjá og gengið að Ófærufossi. 8.-10. júlf: Þórsmörk. Gist f Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. At- hugið að auðvelt er að fram- lengja helgarferðina og dvelja lengri eða skemmri tíma í Þórs- mörk. Aðbúnaöur fyrir gesti Ferðafélagsins í Skagfjörðsskála er sá besti sem gerist í óbyggð- um. Það er full ástæöa til þess að kynna sér hvernig hægt er aö skipuleggja skemmtilegt og ódýrt sumarleyfi. 8.-10. júlf: Hveravellir. Gist f sæluhúsi F.f. á Hveravöllum. Það er ótrúleg fjölbreytni f ná- grenni Hveravalla. Skoðunarferð sem borgar sig. 8.-10. júlf: Hagavatn - Jarlhettur. Gist i sæluhúsi F.l. við Einifell og í tjöldum. 8.-10. júlf: Hagavatn - Hlöðu- vellir - Geysir (gönguferð). Gengið frá Hagavatni að Hlöðu- völlum og gist í sæluhúsi F.l. þar. Næsta dag er gengið að Geysi. 15.-17. júlf: Þórsmörk - Teigs- tungur. Gist í tjöldum í Stóraenda og famar gönguferðir þaðan. 22.-24. júlf: Hveravellir - grasa- ferö. Brottför í helgarferöirnar er kl. 20.00. Farmiöasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudagur 6. júlf, kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Miðvikudagur 6. júlf, kl. 20. Ketilstígur - Krýsuvfk. Létt kvöldganga. Verð kr. 800. Laugardagur 9. júlf, kl. 08. Veiðivötn/ökuferð. Verð kr. 1200. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag islands. m Útivist, Sérstakar sumarleyfisferðir: Strandir- Inndjúp 16.-22. júlf Markverðustu staðir skoðaðir t.d. Ingólfsfjörður, Djúpavík, fuglaparadísin Æðey, Kaldalón. Nýr spennandi möguleiki i ferö- inni er sigling ( Reykjafjörð á Hornströndum og ganga yfir Drangajökul (jafnvel skiða- ganga). Aðalvík 21.-26. júlf. Gisting í húsi eða tjöldum eftir vali. Gönguferöir frá Sæbóli. Til- valin fjölskylduferð. Kynnist sannri Hornstrandastemningu. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Sumarnámsk. í vélritun Vélritunarskólinn, sími 28040.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.