Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 tú Leiðrétting í FRÉTT sem birtist í Morgun- blaðinu síðastliðinn fostudag um Fallhlífaklúbb Reykjavíkur, misrit- aðist nafn formanns félagsins en hann heitir Rúnar Rúnarsson. Er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. Leiðrétting í FRÉTT frá íslandsmeistaramóti í vélflugi misritaðist nafn íslands- meistarans. Rétt nafn hans er Orri Eiríksson og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Fred Savage og Judge Reinhold í hlutverkum sínum í kvikmyndinni „Endaskipti“ í Stjörnubíói. „Endaskipti“ í Stjörnubíói Stjömubíó hefur tekið til sýninga gamanmynd sem nefnist „Enda- skipti" (Vice Versa). Aðalhlutverkin leika Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage. Leikstjóri er Ástralíumað- urinn Brian Gilbert en tónlistin í myndinni er flutt af hljómsveitunum Malice, Starhsip og söngvaranum Billy Idol. Myndin segir frá feðgum sem óvænt skipta um hlutverk. Það bak- ar báðum vandræði, bæði í leik og starfí, og erfítt reynist að leysa þá úr álögum. (Fréttatilkynningy . raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði f boði Skrifstofuhúsnæði til leigu 120 fm mjög bjart og fallegt húsnæði, á 2. hæð, við Tjörnina, Templarasundi 3. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 15194 milli kl. 10.00 og 12.00 f.h. Kirkjuhvoll sf., Kari J. Steingrímsson, heimasími 39373. Til leigu 160 fm innréttað skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Hentar fyrir margvíslega starfsemi. Uppl. á skrifstofutíma í símum 22650 og 20110. Einbýlishús í Breiðholti til leigu. 4 herbergi + bílskúr. Húsið leigist í eitt ár frá 15/8 '88 til 15/8 ’89. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júlí merkt: „H - 4896“. Verslunarhúsnæði Til leigu nú þegar verslunarhúsnæði, rétt við Laugaveg neðarlega. Stærð ca. 60 fm. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Verslunarhúsnæði - 2909" fyrir 9. júlí. Til leigu Til leigu 700 fm iðnaðarhúsnæði við Duggu- vog. Húsnæðið var notað fyrir matvælafram- leiðslu og er því tilbúið fyrir slíkan rekstur. Góð aðkeyrsla, gott lagefpláss ásamt stóru afgirtu plássi. Möguleiki er að leigja húsnæðið í tvennu lagi og nota það undir hverskonar léttan iðn- að eða heildsölu. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 673373 frá kl. 8.00 til 12.00 í dag og næstu daga. Iðnaðarhúsnæði um 330 fm á jarðhæð á besta stað við Auð- brekku í Kópavogi til leigu nú þegar. Upplýsingar í símum 17045 og 15945 alla virka daga. Austurstræti 14 Til leigu 2., 3. og 4. hæð, hver um sig 250 fm. Upplýsingar gefur Ketill Axelsson í síma 11887 kl. 9-12 á morgnana. Til leigu er húsnæði á besta stað í Skeifunni (ekki stórhýsi). Jarðhæð 468 fm iðnaðar- og/eða lagerhúsnæði, 2. hæð 468 fm og 3. hæð 343 fm fyrir þjónustustarfsemi t.d. söluskrifstof- ur, læknastofur, snyrtistofur, heilsurækt, teiknistofur o.fl. Bílastæðin eru á eigin lóð (malbikuð með snjóbræðslu). Nánari upplýsingar í síma 672121 á skrif- stofutíma. Leiguskipti ísland - Svíþjóð í boði er stór 2ja herbergja íbúð í Stokkhólmi. Óskað er eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 43294. Til leigu virðulegt einbýlishús nálægt Landakotstúni Hentar vel sem skrifstofuhúsnæði eða læknastofur. 1. og 2. hæð 200 fm. Á jarðhæð er 60 fm íbúð með sérinngangi. Góðar geymslur. 35 fm bílskúr. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 15194 milli kl. 10.00 og 12.00 f.h. Kirkjuhvoii sf., Karl J. Steingrímsson, heimasími 39373. Austurstræti Til leigu skrifstofur Til leigu um 100 fm skrifstofuhæð við Austur- völl/Austurstræti. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 21960 kl. 8-16. Fiskiskip til sölu 113 brl. stálbátur. 101 brl. stálbátur. 88 brl. stálbátur. 72 brl. eikarbátur. 34 brl. eikarbátur. 29 brl. stálbátur. 22 brl. stálbátur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Reykjavík, sími 91-622554. Dragnótabátur til sölu 29 tonna stálbátur, búinn til tog- og drag- nótaveiða með tógum, til sölu. Upplýsingar í síma 98-12622 og 98-12114. | fundir — mannfagnaðir | Leikarar Áríðandi fundur verður haldinn í Félagi íslenskra leikara, miðvikudaginn 6. júlí kl. 20.00, á Lindargötu 6. Dagskrá: Samningar við kvikmyndaframleiðendur. Stjórnin. [tilkynningar Umsóknir um leyfi til útflutnings á óunnum fiski íjúlíog september 1988 Vegna hættu á offramboði á óunnum fiski á erlendum mörkuðum yfir sumarmánuðina, er óhjákvæmilegt að koma skipulagi á út- flutninginn á þessu tímabili. Þeir, sem hyggj- ast flytja út óunnin þorsk eða ýsu á tímabil- inu 10. júlí til 30. september, með öðru flutn- ingsfari en því skipi sem aflann veiddi, þurfa fyrir 7. júlí að senda utanríkisráðuneytinu L umsókn um leyfi til þess útflutnings. í um- sókninni komi fram hversu mikið magn af framangreindum tegundum er ætlunin að flytja út og hvernig æskilegast er að það dreifist yfir tímabilið. Fram þarf að koma úr hvaða fiskiskipi eða skipum aflinn er. Reynist það magn, sem sótt er um útflutning á, meira en markaðirnir þola að mati ráðuneyt- isins, mun gripið til takmarkana á veitingu leyfanna. Stefnt er að því að vikulega útflutt magn af óunnum þorski og ýsu fari ekki yfir 600 tonn. Reynist óhjákvæmilegt að grípa til takmark- ana varðandi leyfi til útflutnings á óunnum fiski verða þau veitt samkvæmt eftirfarandi reglum: Leyfin verða eingöngu veitt til út- flutnings á þorski og ýsu af fiskiskipum sem veiddu þær tegundir til útflutnings í gámum á sama tímabili árið 1987. Leyfin verða bund- in við tiltekið hlutfall af þeim afla, sem flutt- ur var út á sama tímabili í fyrra. Nauðsyn- legt er að útflutningurinn jafnist sem best yfir tímabilið og munu ákvaeði þar að lútandi verða í útflutningsleyfum. Útflutningur í vik- unni 3.-9. júlí mun koma til frádráttar því magni sem kemur í hlut einstakra útflytjenda á öllu tímabilinu samkvæmt ofangreindum reglum. Dregið verður með hliðstæðum hætti úr útflutningi á óunnum fiski sem fiski- skip sigla með, en skipulag þess útflutnings verður engu að síður með sama hætti og verið hefur. Utanríkisráðuneytið, 1. júlí 1988.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.