Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbinn i bernsku í dag ætla ég að fjalla um Krabbamerkið (21. juní til 22. júlí) í bemsku og í hlutverki foreldris. Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyrir merk- ið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Öryggi Krabbar hafa öðrum fremur þörf fyrir öryggi og því er mikilvægt fyrir þá að um- hverfi fyrstu áranna sé í föst- um skorðum. Það getur t.d. tekið krabba lengri tíma að komast yfir skilnað foreldra en flesta aðra. Slíkt áfall getur hann síðan geymt innra með sér og fundið til óöryggis sem fylgir honum alla ævi. 'Rólegur Hinn dæmigerði Krabbi er rólegur, heldur hlédrægur og draumlyndur I bemsku. Þar sem hann á til að vera feiminn er mikilvægt að foreldrar gefi tlonum jákvæða hvatningu og fái honum verkefni sem hvetur hann til að tjá sig og fram- kvæma það sem löngun hans stendur til. Hann þarf einnig á mikilli tilfínngalegri hlýju að halda, annars er hætt við að hann fínni til einmanaleika og dragi sig enn frekar í skel sína. Hressileiki Ef umhverfí Krabbans er ör- uggt og tilfinngalegum þörf- um hans er fullnægt í bemsku þá verður hann ekkert sér- staklega lokaður. Undirritaður hefur a.m.k. séð marga krabba sem koma frá stöðug- um heimilum, og eru þeir þá oft á tíðum léttir og hressir. Tilfinningar Einkennandi fyrir bömi í Krabbamerkinu er yfírleitt samviskusemi og dugnaður svo framarlega sem þau hafa áhuga á viðfangsefni sínu. Til að vekja þennan áhuga þarf að tendra tilfínningalegan áhuga þeirra, þ.e. Krabbar læra fyrst og fremst í gegnum tilfínningar. Ef kennarar sýna þeim persónulegan áhuga og hlýtt viðmót fá þeir áhuga og fínna löngun til að beita sér af krafti að námsefninu. Leið Krabba til þekkingar liggur því í gegnum tilfinningar. Virðing og hlýja gagnvart kennara fær þá til að leggja á sig vinnu. Mislyndur Það getur háð Kröbbum í for- eldrahlutverki hversu mislynd- ir þeir eiga til að vera. Eina stundina eru þeir ekkert nema kossar og faðmlög en eiga siðan til að ijúka upp vegna einhverra smámuna. Ofverndun Helsti veikleiki Krabba í for- eldrahlutverkinu er sá að þeim hættir til að ofvemda bömin sín og beinlínis kæfa þau í ást! ímyndunarafl vatnsins á þar oft hlut á máli. Krabbar hafa oft áhyggjur og ímynda sér að ef þeir em ekki alltaf á verði geti þetta og hitt kom- ið fyrir. Afleiðingin getur orð- ið sú að bamið verður ósjálf- stætt og of háð foreldrinu. Ábyrgur Annað einkenni á Kröbbum er sterk ábyrgðarkennd þeirra og það hversu fullkomlega þeir fóma sér fyrir bömin og •fjölskylduna. Umhyggjusamur Pyrir utan þessi atriði þykir krabbinn góður sem uppal- andi. Hann tekur hlutverk sitt alvarlega, hefur áhuga á börn- um, er vemdandi og um- hygKÍusamur í eðli sínu og ^sýnir bömum sfnum athygli. GARPUR Bsea i/tss um »e> ee eer \ FUMO/Ð upp EITTHUAD SEM , 7EMSUP SAMAH Ul’S/ND/ OG T&FKA "'C' / neSAFABU - HB/BRAB i o[ piee/eaj ToFHHsecsui-L svh/h meet/ PJR-IR UTAN Hee&eRG/ T/BbGjs/JS HER T06A... SUAHA&O gAtJt/HU^ VDAP ATAÐ-áG UeRD AÐ STÁ HVDRT Þess/P (. TömAlZ U/WCA.1 is ee/n née nn audu/tað. þó Adfýlgja þéeJEHT JjELDueÐU TIL... / AÐ és SEE/TT- HUEBT F/FL j :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: GRETTIR I VÆtSÐAftLAUS fL BIT S/MWI [a&FAEÐO BBUNAR HkttóABL- INN EFTIR SJÁI/ARS-ÓLFlKlU HANN SÉR GUTTA i SK(J<56 /INN AF BJÖRCG'UNAR.B’AT MEÐ FINUAA /lAANIMl VFIC SéG..' TOMMI OG JENNI RgUKl/ð EEkU JfÐ FELA V* UÓSKA þ£TTA Efí SIÍO SÓLUKONA SEM MAÐUR GETUl? T(?EV£T.'J ;;w;;t;;;;;;w;w;w;;w;;;w;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;wH;;;;;;;;;;i;;;;;;;;;;;i;;;;;;;;Mi;;;i;;; FERDINAND ■ ' 1 '' ' A P PIB copenhagen j Syndicate, (nc. 32q6 Y-2-/ /*L. i; SMAFOLK SOME FRIENPS OF OUR FAMILV JU5T MAP A NEW BABV... líi TMEV RE GREAT HOCKEV FANS 50 THEV WANTEP T0 NAME THE BABV AFTER A HOCKEV PLAVER.. THEV TH0U6MT 0F 60RPIE HOWE,ANPBOB6V MULL ANP UJAVNE GRETZKV,BUT THEV COULPN'T PECIPE... Vinir fjölskyldunnar voru Þau eru öll i handboltan- að eignast barn ... um og vildu skíra barnið eftir handboltahetju ... Þau voru að hugsa um Kristján, Þorgils Ottar eða Sigga, en gátu ekki ákveð- ið sig ... Nú, og hvað skirðu þau svo drenginn? Laugardal! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Áhorfendum í sýningarsal leist ekki meira en svo á blikuna í upphafí fyrri hálfleiks lokavið- ureignar íslendinga og Dana á Norðurlandamótinu. Eftir tíu spil höfðu Danir skorað 43 stig en Íslendingar ekkert! Strax í fyrsta spili skomðu Danir sann- kallað „heppnismark" og stefn- an virtist sett á „14—2“ burst. Norður gefur; NS á hættu: Norður ♦ K106 ¥854 ♦ 1083 + ÁKD7 Vestur ♦ ÁD9543 ¥72 ♦ 972 ♦ 64 Suður Austur ♦ G7 ¥ ÁDG93 ♦ DG54 ♦ 98 ♦ 82 ¥ K106 ♦ ÁK6 ♦ G10532 Karl Sigurhjartarson og Sæv- ar Þorbjömsson létu nægja að segja 2 grönd á spil NS gegn Ame Mohr og Villy Dam. Þau unnust auðveldlega. Sagnhafí á fimm slagi á lauf, tvo á tígul og svo einn á þann hálitakóng sem vömin sækir. En í lokaða salnum keyrðu Stig Werdelin og Lars Blakset í 3 grönd, sem er afleitur samn- ingur. En vinnst þó alltaf vegna óvenju hagstæðrar legu. Út kom spaðagosi, sem Wedelin dúkk- aði. Spaðinn var sóttur áfram og Werdelin gat síðan nælt sér í níunda slagirm með því að spila að hjartakóng. Það breytir engu þótt austur skipti yfir í hjartadrottningu í öðmm slag. Hún verður einnig dúkkuð og svo getur sagnhafí sótt sér slagi í hálitakóngana. Vömin hefur engan samgang til að taka fríslagi sína. Umsjón Margeir Pétursson Á heimsbikarmótinu í Belfort kom þessi staða upp í skák Júgó- siavans Ljubomir Ljúbojevítsjs og Garrís Kasparovs, heimsmeistara, sem hafði svart og átti leik. 29. — Hxd6! (Nú hrynur hvía staðan, því hvíur má ekki þiggja hróksfómina. Ef 30. Hxd6 þá Bf5+ 31. Kcl — bxa2 og mátar. Eða 30. Dxd6 - Bf5+ 31. Kcl bxa2. Lokin urðu: 30. Hcl — Dc5 31. Kal - Hed8 32. He3 - Hdl 33. Hel - Hxel 34. Hxel - Daö 35. a3 - Dd5 36. Be2 - g6 37. h4 - Dd2 88. Df 1 - Bh3 39. Df2 — He8 og hvfur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.