Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 55
r>r~>r\» ý ttVt mTrvtmnma^r ma* T<TTATTr\CLT\iir MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚIÍ 1988 Kveðja til gamalla íþróttamanna -frá Olle Ekberg „ÉG vil biðja Morgnnblaðið um að birta fyrir mig kveðju til allra strákanna, sem tóku þátt í æfing- um og undirbúningi vegna þátt- töku fijálsíþróttamanna i Ólympíuleikunum í London 1948,“ segir í bréfi, sem Morgun- blaðinu hefur borizt frá Olle Ekberg, sænskum þjálfara, sem starfaði hér á landi á vegum Ólympíunefndar íslands. Bréfið er annars svoliljóðandi: „Ég minnist margra drengjanna, sem lögðu hart að sér við æfingar innanhúss og utan og tóku þátt í löngu gönguferðunum veturinn 1947/48. Þá var stundum kalt og hvasst. Ég kom til íslands 3. maí 1947 og tók Ólympíunefndin á móti mér. Það er eftirminnileg stund. Þar voru Jón Kaldal, Bene- dikt Waage, Ólafur Sveinsson, Erl- ingur Pálsson, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson og Kristján Gestsson. Af íþróttamönnunum minnist ég sérstaklega Cláusen-bræðranna, Hauks og Arnar, Finnbjörns Þor- valdssonar, Ásmundar Bjarnason- ar, Stefáns Sörenssonar, Bjarna Linnet, Péturs Friðriks Sigurðsson- ar, Kjartans Jóhannssonar, Her- manns Magnússonar, Halldórs Lár- ussonar, Hjálmars Torfasonar, Jó- els Sigurðssonar, Magnúsar Bald- vinssonar, Magnúsar Jónssonar, Ólafs Guðmundssonar, Óskars Jónssonar, Péturs Einarssonar, Rúnars Bjarnasonar, Sigurpáls Jónssonar, Torfa Bryngeirssonar, Trausta Eyjólfssonar, Þorsteins Löve, Olivers Steins, Vilhjálms Vil- mundarsonar, Sigfúsar Sigurðsson- ar, Kolbeins Kristinssonar, Reynis Sigurðssonar, Skúla Guðmundsson- ar, Friðriks Guðmundssonar, Jens Guðbjömssonar, Sigurðar Norðdahls, Þorsteins Einarssonar og Jóhanns Bemhard. Af íþróttamönnunum hitti ég síðast þá Öm Eiðsson og Rúnar Bjamason fyrir nokkmm ámm. Það er von mín að ég eigi eftir að hitta aftur sem flesta framangreindra. Þá vil ég geta þess að samtök gam- alla íþróttamanna og leiðtoga, sem tengjast íþróttasambandi Svíþjóðar, hafa mikinn áhuga á að komast í samband við fyrrverandi íþrótta- menn og leiðtoga á íslandi. Samtök- in hafa tekið upp samband við samskonar félagsskap um heim all- an en sakna íslenzkra samtaka af þessu tagi. Ég er nú 74 ára og nýt þess að hitta félagsmenn í sænsk-íslenzka vináttufélaginu. Milli 50 og 60 fé- lagsmenn hittast einu sinni til tvi- svar á ári og þar er fyrst og fremst rætt um góðar stundir, sem viðkom- andi hafa átt á „Sögu-eynni“. Á síðasta fundi heiðmðu íslenzku sendiherrahjónin félagsmenn með nærvem sinni. Sýnd var íslenzk kvikmynd og var henni fylgt eftir með fyrirlestri. Samkomunni lauk með góðum kvöldverði. Um leið og ég bið Morgunblaðið um að skila fyrir mig kærri kveðju til allra vina minna á íslandi, íþróttamanna og leiðtoga, vil ég nota tækifærið og óska íslendingum með góðan árangur að undanförnu í handbolta, fótbolta og fijálsíþrótt- um. íslenzkir íþróttamenn, sem keppt hafa í íþrótt sinni í Svíþjóð fyrr og síðar hafa verið góðir sendi- herrar þjóðar sinnar. Olle Ekberg Ekki má gleyma skákinni en ís- land hefur oft borið á góma í skák- dálkum blaðanna. Þá gefst okkur öðm hveiju kostur á að sjá íslenzk- ar kvikmyndir og leikhúsverk, en það er nokkuð sem „sænsk-íslend- ingur“ kann vel að meta. Ég sakna þess hins vegar að ísland skuli ekki eiga fulltrúa í tónlistarkeppninni „Kontrapunkt“, sem nýtur mikilla vinsælda og sýnd er í sjónvarpinu? Það finnst mér synd og vona að einhveijir hreyfi málinu þannig að Islendingar geti verið með á næsta Með íþróttakveðju. Olle Ekberg. Kynntu þér mjúku heimilistækjalínuna frá Blomberq Hún kemur þægilega á óvart. Einar Farestveit&Co.hf. ■OROARTUN 2B. BIMARi |B1) 1BBBS OO B22BOO - HBO BlLABTMOI Leiö 4 stoppar viö dyrnar. ORION VIDEOTÖKUVÉLAR IRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10, sími 27788 Suðurver- ÁFRAM MEÐ FJÖRIÐ í SUÐURVERI! Vegna mikillar aðsóknar frestum við sumarfríinu um sinn. Stutt og ströng - 2 vikna 4x í viku. Morgun-, síðdegis- og kvöldtímar. Næsta námskeið frá 11/7 — 21/7. Lokað í Hraunbergi frá 7/7 - 15/8 á KERFI Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri, flokkar sem hæfa öllum. DK Teygju - þrek - jazz ör - púl- og sviti fyrir ungar og hressar! Vertu með, hringdu strax. Suðurversími 83730. Hraunberg sími 79988. Allir f inna f lokk vid sitt hæfihjáJSB Suðurverí, sími 83750 Hraunbergi, simi 79988 BINDINDISMOTÐ ’l G> AL FA LA iKJ. AR! 5KÖGI VERSLUNARMANNAHELCIN 29.JULI - LACUST GUNNA 15ARA DANSSYNING UKGUNGA- , HLIQMSVEITIR I STORATJALDINU DÖNSK UNGLINGAHLJOMSVEIT SÉR UNGLINGA- TJALDSTÆÐI HÆFILEIKAKEPPNI ALLI 9 ÁRA Eitthvað FYRIR ALLAgg ARA FRITT FYRIR 12 OG YNGRI BARNADANSLEIKIR HJÓLREIÐAKEPPNI BARNASKEMMTUN TÍVOLI FRÁBÆR LEIKTÆKI HLJÓMSVEiT BIRGIS GUNNLAUGSSONAR ÓMAR RAGNARSSON PÁLMI GUNNARSSON FJÖRKARLAR KVASS QUE JÓN PÁLL JÓHANNES KRISTJÁNSSON ÖKULEIKNI BRÚÐUBÍLLINN ÞORVALDUR HALLDÓRSSON FINE COUNTRY KIDS LEIKIR OG KEPPNI ÍSLANDSMEISTARAR í DANSI O.M.FL. SIGGI 39ARA GÓÐ JJALJ3- OG HJOLHYSASTÆÐI 3 DANS,LEIKIR A PALLI KVÖLDVÖKUR GÖNGULTIÐIR í NAGRENNI KEPPNI í ÖKULEIKNI AÐ ÓGLEYMDU... SKCM MTt'N AN ArcNms 0Q VEITINGAHUS VATNSSALERNI FLUGELDASÝNING VARÐELDUR HELGISTUND RÚTUFERÐIR BSÍ SVÆÐISÚTVARP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.