Morgunblaðið - 05.07.1988, Side 64

Morgunblaðið - 05.07.1988, Side 64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 ENDASKIPTI Marshall Scymour var „uppi" og œtlaði á toppinn. Það var því óheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf halherislegt að vera 185 sm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn halheris- legra að vega 40 kíló, 155 sm á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd, sem kemur öllum í sumar- skap. Þrumutónlist með Marlice, Billy Idol og Starship. í FULLKOMNASTA I jl_D0LBY STEREO] Islxnd, Sýnd kl. 5,7,90911. HGERWARSAW DAUÐADANSINN Sýnd kl. 5,7 og 9. Bðnnuð innan 12 ára. Sýnd Id. 11. Bönnuð innan 1B ára. GRURDIG SJOIMVARPSTÆKI LRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10, sími 27788 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 FRUMSÝNIR GRÍNMYND SUMARSINS: ÓVÆTTURINN Hörku spennumyndl Þegar krókódíllinn NU- MUNWARI drepur þrjár manneskjur verður mikið óða- got í bænum, en það eru ekki allir sem vilja drepa hann. Aðalhl,.: JOHN JARRAT, NIKKI CCXiHILL. Sýnd kl.7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Símar35408 og 83033 AUSTURBÆR Laugarásvegur 39 staka talan og uppúr Dyngjuvegur Kleppsvegur 118-130 Langholtsvegur 110-150 Langholtsvegur 1 52-208 Karfavogur Barðavogur Háahlíð KOPAVOGUR Holtagerði FOSSVOGUR Sævarland Kvistaland SELTJARNARNES Barðarströnd I í«' I <14 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndíaa: HÆTTUFÖRIN TO KILL Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey- ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins." ★ ★★ SV.Mbl. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR- SPENNU- OG GRÍNMTND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNl OG BÍÓHÖLLINNI. Aðalhlutvcrk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BANNSVÆÐIÐ HINES (RUNNING- SCARED) OG DAFOE (PLATOON) ERU TOPP- LÖGREGLUMENN SEM KEPPAST VDE) AÐ HALDA FRIDINN EN KOMAST SVO ALDEIL- IS I HANN KRAPPAN. TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuð bómum innan 16. ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. SJONVARPSFRETTIR VELDISOLARINNAR Syndkl. 7.3Q. Sýnd kl. 5 og 10 Heyannir hafnar undir Eyjafjöllum HoKL EFTIR stanslausar rigningar í júní stytti loks upp núna um mánaðamótin og þá voru fyrstu heybaggarnir hirtir af hvann- grænu og ilmandi heyi. Fréttaritari blaðsins kom að hirð- ingu hjá Sigmari Sigurðssyni, bónda á Sauðhúsvelli, sem hafði n’ylokið bindingu og hafði hlaðið á tvo vagna ásamt heimilisfólki. Sigmar taldi að það boðaði gott að það hefði stytt upp með nýju tungli um mánaðamótin og kvaðst viss um að framundan yrði góð heyskap- artíð. Heyið sem hann hefði tekið saman núna væri fremur þungt en með góðri súgþurrkun, sem hann hefði, myndi það verkast vel. A næsta bæ við Sauðhúsvöll, Fit, var heimilisfólk nýbúiðað taka saman og binda og var að hirða baggana með baggatínu. Með heyönnum hefst einn skemmtilegasti tími sumarsins hjá bændum þegar vel viðrar, en vissu- lega kallar þessi tími oft á langan vinnudag og strangan. - Fréttaritari Frá hirðingu á Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum. Morgunblaðið/Halldór Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.