Morgunblaðið - 05.07.1988, Síða 66

Morgunblaðið - 05.07.1988, Síða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 mumm VARi-e> Vkkur. a HUNDINUM' AFTUR EFTi/l. BmínOtor. ||-Z8 C 1984 Universal PreiS Syndiole TM Reg. U.S. Pat Off.—all righu reaarvad ° 1987 Loa Artgelea Timea Syndicate Ég held ég sé með það sem þú ert að leita að? Jæja. Ég fer þá niður í bæ til að létta heimilisrekstur- inn. Oryggi vegfarenda aukið Til Velvakanda. Ég var að lesa um banaslysið á Miklubraut þann 30. júní, er ekið var á gangandi vegfaranda á leið yfir götuna. Sú gífurlega umferð sem er á Miklubraut og Hring- braut leiðir hugann að því, hvað hægt sé að gera til að auka ör- yggi vegfarenda. Ljóst er að þetta tiltekna slys hefði mátt fyrir- byggja með mannheldri girðingu á graseynni milli akreinanna. Slík girðing yrði vissulega til lýta, svo mér datt í hug hvort ekki mætti planta þéttum runna, t.d. gljávíði eftir endilangri eyjunni, frá Árt- únsbrekku vestur í bæ. Sh'kur runni myndi stöðva umferð gang- andi fólks yfir þessa hættulegu umferðaræð, annars staðar en við gangbrautir og gatnamót. Reynd- ar mætti víðar planta slíkum runn- um, eins og við Kleppsveg og Kringlumýrarbraut. Slíkir runnar myndu ekki einungis bæta um- ferðaröryggi, þeir gefa einnig gott skjól og draga eitthvað úr snjó- þyngslum í skafbyljum á vetrum. Einnig væri góð hugmynd að girða af flugvallarsvæðið með trjárunn- um á sama hátt, sérstaklega við Hringbrautina, þar sem umferð borgaryfírvöld um þessar hug- teppist oft á vetrum vegna skaf- myndir? stefán Ingólfsson, byls frá flugbrautinni. Hvað segja arkítekt. Verður söfnuðuriim ekki að vera með Til Velvakanda Þegar ég frétti að búið væri að reka sóknarprest Fríkirkjusafnað- arins, rak mig í rogastans. „Hvað er að gerast hjá Safnaðarstjóm- inni?“, hugsaði ég. Höfum við sókn- arböm ekkert að segja í þessu máli? Getur safnaðarstjóm rekið prest safnaðarins án þess að söfn- uðurinn sé með í ráðum? Við safnaðarbömin sækjum guðsþjónustur hjá prestinum, böm- in okkar sækja fræðslu og undir- búning fermingar hjá honum, ekki hjá safnaðarstjóm. Kynni mín af sr. Gunnari og Ágústu konu hans hófust fyrir u.þ.b. þremur árara og vom þau kynni í alla staði ein hin bestu sem ég þekki, innileiki og hlýja stafaði frá þeim hjónum. Síðastliðið haust, er einn af son- um mínum átti að ganga til ferm- í ráðum? ingarundirbúnings, valdi hann að láta ferma sig í Fríkirkjunni undir leiðsögn sr. Gunnars og var það presturinn sem skipti þar miklu máli fyrir fermingarbamið. Hann naut góðrar og ógleymanlegrar leið- sagnar sr. Gunnars allan veturinn og var þessi tími fermingarbarninu mikils virði. Ég ætla að lokum að vitna í orð sonar míns að kvöldi fermingar- dagsins er hann sat með allar ferm- ingargjafimar í kringum sig. Ég spurði hann hvað honum hefði þótt best þennan dag. Þá sagði hann: „Mér þótti best í kirkjunni." Með von um að þessi mál verði afgreidd á hinn besta hátt og að við fáum að halda prestinum okkar. Bergljót Einarsdóttir, Borgarholtsbraut 46, Kópavogi. HÖGNI HREKKVÍSI "I- FISKABÚ& L' / f / sc (7 f © YY fi T FlSKflBÚÐ \/ t?AÐ Eie ALDREI LÖ6SA NÁLÆGT þEGAR /VlAOUf? pARFA HENNI AE3HALDA."' Víkverji skrifar Sú var tíðin, að það var nánast ómögulegt að fá húsnæði í gamla miðbænum, hvort sem var verzlunarhúsnæði eða skrifstofu- húsnæði. Nú er svo komið, að hægt er að velja úr skrifstofuhúsnæði á þessu svæði. Að einhverju leyti kann ástæðan að vera sú, að rúm- lega 100 þúsund fermetrar af at- vinnuhúsnæði standa auðir og ónot- aðir á höfuðborgarsvæðinu. Að öðru leyti er ljóst, að svo erfítt er að komast leiðar sinnar um gamla miðbæinn og bílastæðagjöld svo há, að það hlýtur að flæma fyrirtæki burt af þessu svæði. Þá bætist það við, að sum húsanna í gamla mið- bænum eru orðin gömul og stand- ast ekki kröfur nútímans. Þess vegna er ekki ólíklegt, að eigendur þessara húsa þurfi að leggja i tölu- verðan kostnað við breytingar til þess að þau verði samkeppnisfær á nýjan leik. Það skiptir hins vegar höfuðmáli fyrir Reykjavík, að gamli miðbær- inn “deyi“ ekki. Borgaryfírvöld þurfa að gera myndarlegt átak til þess að rétta hlut hans og skapa skilyrði til bómlegrar atvinnustarf- semi í þessu hjarta borgarinnar. Einhveijar breytingar þarf að gera á umferðarleiðum í miðbænum. Það er nánast ómögulegt orðið að kom- ast inn í Austurstræti svo að dæmi sé nefnt. Og róttækra aðgerða er þörf í sambandi við bílastæði. XXX Kaupmenn í miðbænum segja, að það sé mikill munur á verzl- un í þeim hlúti Austurstrætis, þar sem göngugatan er og á milli Póst- hússtrætis og Aðalstrætis, þ.e. verzlun er lélegri á síðamefnda hluta götunnar. Þeir segja einnig, að Hafnarstræti sé að deyja út sem verzlunargata. XXX Atímabili grunaði Víkveiji borg- aryfírvöld um græzku í sam- bandi við framkvæmdir við Tjarnar- bakkann. Nú er komið í Ijós, að þær grunsemdir voru ástæðulausar. Það er búið að ganga mjög skemmtilega frá þessum hluta Tjarnarbakkans og vonandi verður það gert með sama eða svipuðum hætti annars staðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.