Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 fr Iða 6487 frá Brimilsvöllum stóð efst af hryssum 6 vetra og eldri. Meðaleink.: 7,80. Hamar 83135003 frá Litla-Bergi. Jarpur. * F: Borgflörð 909 frá Hvanneyri. M: Blika 5883 frá Vallanesi. Eig.: Ólafur Guðmundsson, Litla- Bergi. Meðaleink.: 7,78. STÓÐHESTAR 4 VETRA Dagur 84187003 frá Kjarnholtum. Bleikálóttur. F: Kolfínnur 1020 frá Kjamholtum. M: Mósa frá Uxahrygg. Eig.: Gísli Gíslason og Olil Amble, Stangarholti. Meðaleink.: 7,86. Mars 84135003 frá Litla-Bergi. Rauður. F: Borgíjörð 909 frá Hvanneyri. M: Blika 5883 frá Valianesi. Eig.: Jóhannes Kristleifsson, Sturlu- Reykjum. Meðaleink.: 7,86. Litur 84135002 frá Kletti. Vindóttur. F: Gustur 929 frá Sauðárkróki. M: Ör frá Kletti. Eig.: Eyjólfur Sigurjónsson, Kópa- reykjum. Meðaleink.: 7,77. Fengur 84186001 frá Uxahrygg I. Bleikálóttur. F: Dagfari frá Uxa- hrygg- M: Mósa frá Uxahrygg. Eig.: Gísli Hreinn Gíslason, Grundar- firði. Meðaleink.: 7,63. HRYSSUR 6 VETRA OG ELDRI Iða 6487 frá Brimilsvöllum. Hæstu einkunn kynbótahrossa fyrir hæfileika hlaut Eiða 6488 frá Vin frá Sigmundarstöðum, l.tv., hlaut hæstu einkunn af fimm vetra Skáney. hryssum. Knapi er Reynir Aðalsteinsson. Dómsorð: Afkvæmi Eiðfaxa eru stór og myndarleg hross, ófríð og heldur gróf. Meðalhæð sex afkvæma eru 145,5 sm. Háls er reistur, heldur réttur, herðar prýðilegar. Bak all beint og lendin kúpt með taglrótar- kökk (háa taglrót). Þau hafa nokkuð þungan bol og flatar síður. Fætur eru þurrir og mjög traustir, hófar með besta móti. Gangur er fjölhæfur einkum er brokk og tölt gott, en skeið síðra eða í tæpu meðallagi. Þau eru viljug en vantar stundum ljúf- leika og þjálni þegar mikils er kraf- ist. Þau fara fremur vel í reið. Und- an Eiðfaxa koma hæfíleikahross, en byggingu er oft ábótavant. Eiðfaxi hlýtur 7,94 stig og 1. verð- laun fyrir sex afkvæmi. Fjölnir 941 frá Sigmundarstöðum. Rauðblesóttur. Fæddur 1975. F: Borgfjörð 909 frá Hvanneyri. M: Drottning 4150 frá Árgerði. Eig.: Hrossaræktarsamband Vestur- lands. Dómsorð: Afkvæmi Fjölnis eru höf- uðlöng með djúpa kjálka, opið glað- legt auga, eyrun heldur gróf, en vel borin. Háls er langur, meðalreistur og herðar ágætar. Bakið er þokka- legt, lendin kúpt, full stutt og brött. Þau eru frekar djúpvaxin fram, sem veldur ósamræmi. Fætur eru sæmi- legir, nokkuð snúnir en hófar betri. Þau eru lundgóð og tregðulaus, oft stygg í byrjun en spekjast fljótt. Vilji er þjáll og þau hafa allan gang, skeið oftast piýðilegt. Tvö afkvæ- manna eru góðir hestam.en fleiri eru um meðallag. Fjölnir er nothæfur undaneldishestur, en ekki til fram- fara. Fjölnir hlýtur 7,86 stig og 2. verð- laun fyrir sex afkvæmi. HRYSSUR MEÐ AFKVÆMUM Skjóna 5928 frá Lýsudal. Jarpskjótt. Fædd 1967. F: Skjóni frá Lýsudal. M: Freyja frá Lýsudal. Eig.: Gunnar Jónasson frá Lýsudal. Dómsorð: Afkvæmi Skjónu eru nokk- uð gróferð, ekki fríð, en sterkbyggð. Sterkast í erfðum hennar er þó rýmd afkvæmanna á gangi auk þess hve gangur þeirra er hreinn og viljinn góður. Slqóna hlýtur 7,97 stig og 1. verð- laun fyrir þijú afkvæmi. Bára 68236001 frá Ásum. Bhinskjótt. Fædd 1968. F: Hrafn 583 frá Ámanesi. M: Skjóna frá Höfn. Eig.: Ásmundur Eysteinsson á Högnastöðum. Dómsorð: Afkvæmi Báru eru feykna- stór og vel reist. Heldur bakstíf og lendin ekki löng, en samræmi þó gott. Fætur og hófar eru traustir. Vilji og töltið er rífandi mikið og skeiðið minna. Þau em falleg í reið. Bára hlýtur 7,93 stig og 1. verð- laun fyrir þijú afkvæmi. Svala 4533 frá Skáney. Leirljós. Fædd 1977. F: Blöndal 669 frá Stafholti. M: Gola frá Skáney. Eig.: Marinó Jakobsson í Borgamesi. Dómsorð: Afkvæmi Svölu em um meðallag að stærð. Liðlega byggð, ekki fríð, en fótahraust. Þau eru vel töltgeng, viljug og geðgóð. Þau fara vel í reið en vekurð er oftast síðri. Svala hlýtur 7,83 stig og 1. verð- laun fyrir fjögur afkvæmi. STÓÐHESTAR 6 VETRA OG ELDRI Stjarni 81149001 frá Melum. Brúnstjömóttur. Fæddur 1981. t F: Ófeigur 818 frá Hvanneyri. M: Stjama frá Melum. Eig.: Jónas R. Jónsson, Melum. Meðaleink.: 8,04. Fákur 1006 frá Eskiholtí. Brúnn. Fæddur 1980. F: Neisti 587 frá Skollagróf. M: Stjama 3592 frá Eskiholti. Eig.: Sveinn Finnsson, Eskiholti. Meðaleink.: 8,03. Hrafn 1007 frá Eskiholti. Brúnn. Fæddur 1978. F: Ófeigur 818 frá Hvanneyri. M: Stjama 3592 frá Eskiholti. Eig.: Sveinn Finnsson, Eskiholti. Meðaleink.: 8.00. Þokki 82137001 frá Húsanesi. Jarpur. Fæddur 1982. F: Dreyri 834 frá Álfsnesi. M: Snörp 4907 frá Kálfárvöllum. Eig.: Friðgeir Karlsson, Knerri. Meðaleink.: 7,80. STÓÐHESTAR 6 VETRA Þrasi 83135004 frá Nýja-Bæ. Rauður tvístjömóttur. F: ófeigur 818 frá Hvanneyri. M: Ósk 3615 frá Nýja-Bæ. Eig.: Ólöf Guðbrandsdóttir, Nýja- Bæ. Meðaleink.: 7,89. Blakkur 83137002 frá Brimilsvöll- um. Brúnn. F: Gustur 680 frá Hólum. M: Sunna 4631 frá Fáskrúðarbakka. Eig.: Kristín Nóadóttir, Brimilsvöll- um. Rauðstjömótt. Fædd 1982. F: Nátthrafn frá Skáney. M: Svala 4533 frá Skáney. Eig.: Bjami Marinósson, Skáney. Meðaleink.: 8,09. Brá 6339 frá Skarði I. Móálótt. Fædd 1981. F: Ófeigur 882 frá Flugumýri. M: Tíbrá 4873 frá Skarði I. Eig.: Þorvaldur Guðnason, Skarði I. Meðaleink.: 8,05. Lokkadís 6337 frá Nýja-Bæ. Sótrauð. Fædd 1980. F: Ófeigur 818 frá Hvanneyri. M: Nótt 3208 frá Nýja-Bæ. Eig.: Ólöf Guðbrandsdóttir, Nýja- Bæ. Meðaleink.: 8,04. Hviða 6871 frá Skáney. Leirljós stjömótt. Fædd 1982. F: Nátthrafn frá Skáney. M: Svala 4533 frá Skáney. Eig.: Bjami Marinósson, Skáney. Meðaleink.: 8,03. Eiða 6488 frá Skáney. Grá. Fædd 1982. F: Eiðfaxi 958 frá Stykkishólmi. M: Píla 4532 frá Skáney. Eig.: Bjarni Marinósson, Skáney. Meðaleink.: 8,01. Flugsvin 6842 frá Ytri-Kóngs- bakka. Brún. Fædd 1979. F: Ófeigur 818 frá Hvanneyri. M: Fluga frá Ytri Kóngsbakka. Eig.: Bjami Jónasson, Gmndarfirði. Meðaleink.: 8,00. HRYSSUR 5 VETRA Vin 83235002 frá Sigmundarstöð- um. Rauð. F: Borgfjörð 909 frá Hvanneyri. . M: Stóra-Bleik 5876 frá Ejrrabakka. Eig.: Aðalsteinn Reynisson, Sig- mundarstöðum. Meðaleink.: 7,91. Lýsa 83237001 frá Lýsuhóli. Leirljós. F: Hervar 963 frá Sauðárkróki. M: Drífa 4906 frá Hoftúnum. Eig.: Guðmundur Kristjánsson, Lýsuhóli. Meðaleink.: 7,80. Gjöf 83235003 frá Skáney. Svört. F: Gustur 1003 frá Stykkishólmi. M: Glóð 4076 frá Skáney. Eig.: Vilborg Bjamadóttir, Skáney. Meðaleink.: 7,79. HRYSSUR 4 VETRA Fluga 84237003 frá Valshamri. Dökkjörp. F: Svalur frá Breiðabólsstað. M: Skör 6848 frá Valshamri. Eig.: Hjalti Oddson, Vörðufelli og Sæmundur R. ólafsson, Reykjavík. Meðaleink.: 7,84. Dama 84237001 frá Grundarfirði. Rauðblesótt. F: Fáfnir 897 frá Fagranesi. M: Sunna 4631 frá Fáskrúðarbakka. Eig.: Bjami Eyjólfsson, Grundarfirði. Meðaleink.: 7,81. Embla 84236001 frá Feijubakka. Rauðvindótt blesótt. F: Ægir frá Hofsstöðum. M: Fluga frá Feijubakka. Eig.: Olil Amble og Gísli Gíslason, Stangarholti. Meðaleink.: 7,81. KAPPREIÐAR 150 m. skeið. 1. Smári frá Galtarholti. Eig. og knapi: Guðmundur Ólafsson. Tími: 15,5. 2. Lýsa 5365 frá Gufunesi. Eig. og knapi: Þorgeir Guðlaugsson. Tími: 16,1. Draumur frá Stórholti. ^ Eig. og knapi Erling Kristinsson. Tími: 16,3. 250 m. skeið 1. Börkur frá Kvíabekk. Eig. og knapi: Tómas Ragnarsson. Tími: 23,8. 2. Glaumur frá Vík. Eig. Guðlaugur Antonsson og Jón Bjömsson. Knapi.:Guðlaugur Antonsson. 3. Snarfari Eig. og knapi: Sigurbjöm Bárðarson. Tími: 24,7. 350 m. stökk 1. Valsi frá Hemiu. Eig.: Guðni Kristinsson, Skarði. Knapi: Magnús Benediktsson. Tfmi: 26,5. 2. Kolbrún frá Nýja-Bæ. Eig.: Guðbrandur Reynisson og Sig- urlaug Anna Auðunsdóttir. Knapi: Sigurlaug Anna Auðunsdótt- ir. Tími: 26,8. 3. Gustur frá Holtsmúla. Eig.: Gísli Einarsson. Tími: 27,4. 250 m. stökk 1. Elías frá Hjalhinesi. Eig.: Guðni Kristinsson, Skarði. Knapi: Magnús Benediktsson. Tími: 18,9. Aðrir hestar mættu ekki í úrslita- sprett. 800 m. stökk. 1. Lýsingur frá Brekku. Eig.: Fjóla Runólfsdóttir, Skarði. Knapi.: Magnús Benediktsson. Tfmi: 1.02,6. 2. Lótus frá Götu. Eig.: Kristinn Guðnason, Skarði. Knapi.: Jón Guðmundsson. Tími: 1.02,6. 3. Léttir frá Hólmi. Eig.: Guðbjörg Þorvaldsdóttir. Knapi.: Sigurlaug Anna Auðuns- dóttir. Tími: 1.03,0. 300 m. brokk 1. Svarri frá Vífilsdal. Eig.: María Eyþórsdóttir, Búðardal. Knapi: Marteinn Valdimarsson. Tími: 34,9. ^ 2. Lukka frá Ytri-Kóngsbakka. Eig.: Ólafur Jónsson, Mýrum. Knapi: Jens Pétur Högnason. Tími: 43,0. 3. Glófaxi frá Stykkishólmi. Eig.: Högni Högnason. Knapi: Lárus Hannesson. Tími: 44,6. UMSJÓN: Asdfs Haraldsdóttir og Valdimar' Kristinsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.