Morgunblaðið - 22.07.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.07.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Sindbað sœfari. 19.25 ► Poppkorn. (í o STOÐ2 ® 16.05 ► Fyrir vináttusakir (Buddy System). Rómantísk gam- anmynd um ungan dreng sem reynir að koma móður sinni i ör- uggt og varanlegt samband. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Sarndon og Jean Stapleton. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiðandi: Alain Chammas. Þýðandi: Elínborg Stefáns- dóttir. ®17.50 ► Silfurhaukarnir (Silverhawks). Teiknimynd. Þýð- andi: Bolli Gíslason. CSÞ18.50 ► Föstudagsbitinn.Tónlistarþátturmeðviðtölum við hjómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheim- inum. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaskýringar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Poppkorn. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.35 ► Basl er bókaútgðfa. (Executive Stress). Breskurgamanmyndaflokkurum hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 ► PilsaþyturfMeand Mom). Banda- rískur myndaflokkur um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriöja mann. 21.50 ► Mitchell (Mitchell). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Einn haröskeyttasti lögreglumaöurinn í Los Angeles fær dular- fullt morðmál til rannsóknar og fyrr en varir er hann kominn á slóð hættulegra eiturtyfjasmyglara. 23.25 ► Útvarpsfréttir f dagskrár- lok. 19:19 ► 19:19. 20.30 ► Al- 21.00 ► (sumarskapi. Meö ®21.55 ► Símon. Háskólaprófessorinn Símon er heila- 23.30 ► Harðjaxlarnir (The last fred Hrtch- veiöimónnum. Stöö 2, Stjarnan þveginn af nokkrum vísindamönnum og látinn trúa aö hann Hard Men). Aðalhlutverk: Charlton cock. Nýjar og Hótel Island standa fyrir sé vera úr öörum heimi. Simon misnotar aöstöðu sína og Heston, James Coburn og Barbara stuttarsaka- skemmtiþætti í beinni útsend- úthróparbandarísktvelferöarþjóðfélag. Aðalhlutverk: Alan Hershey. málamyndir. ingu. Að þessi sinni verður veiöi- Arkin Madeleini Kahn og Austin Pendleton. Leikstjóri: 1.05 ► Af ólfkum meiði (Tribes). dellu gert h1tt undir höfði. Marshall Bricman. Þýöandi: Sveinn Eiríksson. Warner 1980. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (9). Um- sjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar — Immanuel Kant. Vilhjálmur Árnason flytur fjórða er- indi sitt af sex. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niöur aldanna. Sagt frá gömlum hús- um á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.56 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir Island", eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Ey- jólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 16.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgrims- dóttir og Kristín Karlsdóttir. Úr djúpinu * Ur djúpinu nefni ég greinina. Kveikja þessarar nafngiftar eru fréttir er hafa að undanfömu borist í fjölmiðlunum úr djúpi sam- félags vors. Fréttir sem í raun og veru era hróp einstaklinga í sam- félaginu. En hvemig stendur á því að þessi hróp ná ekki til ljósvaka- miðlanna heldur fyrst og síðast til bréfadálka dagblaðanna, ekki síst Velvakanda? Ég nefni hér tvö dæmi um slík hróp einstaklinga er mættu gjaman ná til ljósvakamiðlanna. Eg nefni þau í þeirri von að ljósvak- afréttamenn beini ljósinu í ríkari mæli en nú tíðkast að þeim sem hrópa úr djúpinu. Dæmin era ólík en samt af sama meiði sprottin því þau lýsa ríkri réttlætiskennd tveggja kvenna. Hróp Laufeyjar Heimur hinnar gleymdu nefnist grein er Laufey Jakobsdóttir ritaði fyrir skömmu hér í Velvakanda. Greinin hefst á svofelldum orðum: 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Framhaldssagan „Sérkennileg sveitadvöl" eftir Þorstein Marelsson. Helgin framundan. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist úr óperum eftir Rossini, Pucc- ini og Verdi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Barnatimi. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Blásaratónlist 21.00 Sumarvaka. a. Útvarpsminningar Guðmundur Gunnarsson fulltrúi segir frá. b. Hreinn Pálsson syngur tvö lög við undirleik Columbia-hljómsveitarinnar. c. Minningar um önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les sjötta lestur þýðingar Árna Guðnasonar. d. M.A. kvartettinn syngur þrjú lög. Kynn- ir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá janúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mig langar til að minnast Önnu Guðmundsdóttur og þakka henni fyrir að fá að kynnast henni, konu sem gaf mér innsýn inn í heim hinna gleymdu. Sá þögli hópur deyr í kompum úti um allan bæ, já svo afskrifaður að enginn auglýsir lát þeirra eða jarðarför eins og nú er með Önnu. Eiga þessi orð virkilega við í gósenlandinu íslandi? Deyja menn hér einir og yfirgefnir líkt og í fá- tækrahverfum indverskra borga? Ég rengi ekki orð Laufeyjar. Þau eru rituð af alvöra og hún segir ennfremur: Ég krefst þess að þjóð- félagið sem veitir ómældu fé í kann- anir veiti fé til að kanna líf og dauða þessa fólks. Þögnin kemur hinum ábyrgu best. Já, hvemig væri að vetja ein- hveiju af því fé er nú fer í innantóm- ar vinsældakannanir í að kanna hvort einhveijir hafa gleymst í gós- enlandinu? Og Laufey heldur áfram: Það þarf að opna hjálparstöð sem er opin allan sólarhringinn, þar sem Sjénvarpiði KÁTIR PILTAR ■I Poppkom er á dag- 20 skrá Sjónvarpsins í dag. í þættinum verður sýnd söngva-, glæpa- og gleðimyndin Hinir ómótstæði- legu þar sem meðlimir hljóm- sveitarinnar Kátir piitar bregða sér í gervi lögreglumanna. Með aðalhlutverkin fara Kátir piltar og Hjörtur Howser en í auka- hlutverkum má m.a. nefna Flosa Ólafsson sem leikur dularfulla persónu í Hellisgerði. RÁS2 FM90.1 01.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, allir, í hvemig ástandi sem þeir era, geta fengið matr föt og aðstoð. Hróp Ólafar í fyrradag ritaði Ólöf Péturs- dóttir grein í Velvakanda er hún kallaði: Sökuð um þjófnað í Hag- kaup. Eins og nafn greinarinnar gefur til kynna var greinarhöfundur sakaður um þjófnað í Hagkaup nánar tiltekið í versluninni í Skeif- unni. Hér var um misskilning að ræða er síðar var leiðréttur. En þessi atburður fékk samt mjög á Ólöfu Péturdóttur: Það er varla að ég þori út í búð eftir þennan at- burð. Þetta fékk svo mikið á mig að ég lá rúmliggjandi í nær hálfan mánuð á eftir, þar sem ég er veik fyrir hjarta. Það er einnig athyglisvert að lesa lýsingxi Ólafar á aðför starfsmanns búðarinnar: Inn í kompuna [þangað sem ólöf var dregin] kom verslun- arstjórinn, ungur maður og hroka- fullur og segir blákalt að ég hafi 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Miömorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir og Kristin B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála — Valgeir Skagfjörö og Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 18.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.00 Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Rósa Guöný Þórsdóttir ber kveöjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veöurst. kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Höröur Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson í-dag — í kvöld. Ásgeir spilar tónlist og kannar hvaö er aö geiast. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. stolið peysunni. Nú og ekki tekur betra við þegar tveir löggæslumenn mæta á staðinn: Þeir báðu um að fá að sjá skilríki mín á þeim forsend- um, að þeir þyrftu að athuga hvort ég hefði orðið uppvís að þjófnaði áður. Sögðu þeir að það væra ein- mitt konur komnar yfir miðjan ald- ur eins og ég og ættu næga pen- inga, sem helst stælu úr búðum. En hvað eiga þær Anna Guð- mundsdóttir og Ölöf Péturdóttir sameiginlegt? Jú, samfélagið ber ekki næjra virðingu fyrir þessum konum. Önnur er lítilsvirt af fulltrú- um okkar borgaranna hin gleymd. Er annars nokkuð pláss í glæsisam- félaginu fyrir þessar konur? Þeirra lífsstarf verður ekki mælt í skóflu- stungunum, þessu uppáhaldsmynd- efni sjónvarpsstöðvanna, en nú virð- ist helst borin virðing fyrir köldum marmaraminnisvarða karlveldis- samfélagsins. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veöur, færö og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. Í8. 18.00 islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. 21.00 „i sumarskapi" Stjarnan, Stöö 2 og Hótel fsland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöövar 2 frá Hótel (slandi á skemmti- þættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum liðandi stundar. Þessi þáttur er með veiðimönn- um. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr. 1. Bjarni Hauk- ur og Siguröur Hlöðvers fara meö gaman- mál og leika tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaöur morgunþáttur. 9.00 Barnatimi. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'i-samfé- lagiö. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. Blandaöur þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveöin. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guös orö og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist. 17.00 Pétur Guöjónsson iföstudagsskapi. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaöa tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög meö henni. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Noröurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.