Morgunblaðið - 22.07.1988, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988
í DAG er föstudagur 22.
júlí, 204. dagurársins 1988.
Maríumessa Magdalenu.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
11.51 og síðdegisflóð kl.
24.12. Sólarupprás í Rvík.
kl. 4.03 og sólarlag kl.
23.03. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.34 og
tunglið er í hádegisstað kl.
19.44 (Almanak Háskóla ís-
lands).
Ég vil kunngjöra ályktun Drottins: Hann mœlti við mig: „Þú ert sonur minn. í dag gat ég þig. (Sálm. 2,7.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9
11
13 14 - ■
I ■ ’5 ■
17
LÁRÉTT: — 1 fhlaupin, 5 vera
hrífinn af, 6 gamalt, 9 blása, 10
tónn, 11 ósamstæðir, 12 amb&tt,
18 starf, 15 skelfing, 17 vill gera.
LÓÐRÉTT: — 1 þorparann, 2 fom-
rit, 3 lögg, 4 kyrrðinni, 7 þreytt,
8 flýti, 12 massi, 14 mannsnafn,
16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hala, 5 arka, 6 gauf,
7 Ás, 8 vætan, 11 æð, 12 nag, 14
mund, 16 treina.
LÓÐRÉTT: — 1 hagkvæmt, 2
laust, 3 arf, 4 fals, 7 ána, 9 æður,
10 andi, 13 góa, 15 ne.
ÁRNAÐ HEILLA
P A ára afmæli. í dag, 22.
0\/júlí, er sextug Anna
Margrét Guðjónsdóttir hús-
vörður í Álftamýrarskóla.
Hún ætlar að taka á móti
gestum í félagsheimilinu
Drangey, Síðumúla 35, í dag,
afmælisdaginn, kl. 17—19.
FRÉTTIR
EKKI var á Veðurstofunni
að heyra í gær að breytinga
væri að vænta á veðrinu.
Hiti myndi lítt breytast. í
fyrrinótt var minnstur hiti
á landinu við sjávarsiðuna,
mældist 5 stig á Horn-
bjargsvita. Hér í bænum
var 9 stiga hiti. Það fer
ekki mikið fyrir sólskins-
stundunum hér syðra um
þessar mundir. Sólmælir
Veðurstofunnar mældi í
fyrradag sól í tæplega tvær
og hálfa klst. I fyrrinótt
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 60 ÁRUM
I gær komu akandi á bíl
að Gullfossi, eftir 34 tíma
ferð sem hófst norður á
Hóli í Svartárdal, 5 ferða-
langar. Þeir höfðu ekið
suður Kjalveg. Bændur á
hestum höfðu fylgt
bílnum suður að
Ströngkvísl. Bílinn höfðu
ferðalangamir dregið
yfir Blöndu. Nutu þar
aðstoðar fjárhirða. Þessi
leið suður Kjalveg hefur
ekki verið ekin áður.
Ferðalangarnir voru:
Gísli Ólafsson og Páll
Sigurðsson, sem em bíl
stjórar á B.S.A. og Ingi-
mar Sigurðsson garðyrk-
jusljóri í Hveragerði og
tveir garðyrkjumenn
aðrir.
Starfsmenn gatnamálastjóra að störfum við umferðarmerkingri í Austurstræti. Morgunblaðið/Bjami
varð rétt vart við úrkomu
hér í bænum en austur á
Fagurhólsmýri hafði hún
mælst 16 millim. um nótt-
ina.
ÞENNAN dag árið 1929 fór
fram vígsla Dómkirkju Krists
konungs, Landakoti. Þá má'
geta þess að í gær voru liðin
19 ár frá því að maður steig
fæti sínum á tunglið. Það var
Bandaríkjamaðurinn Neil A.
Armstrong geimfari.
í UMFERÐARMIÐSTÖÐ-
INNI. í nýju Lögbirtingablaði
er augl. laus staða póstútibús-
stjórans í póstútibúinu R-6
en það er í Umferðarmiðstöð-
inni hér í bænum. Það er sam-
gönguráðuneytið sem augl.
stöðuna með umsóknarfresti
til 5. ágúst næstkomandi.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag kom Skógarfoss
ftá útlöndum. Þá héldu til
veiða togaramir Viðey og
Jón Baldvinsson. Ameríska
hafrannsóknarskipið Enda-
vor fór út aftur, en til hafnar
kom annað amerískt rann-
sóknarskip, sem heitir Oce-
anus og er álíka stórt, ekki
eru þetta stór skip. í gær fór
Amarfell á ströndina og
Hekla kom úr strandferð.
Skógarfoss og Helgafell
lögðu af stað til útlanda. Þá
kom rússneskt leiguskip á
vegum SÍS-skipadeildar, með
timburfarm frá Sovét. Það
heitir Latimir Favorskiy.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN.
í gær kom togarinn Margrét
EA, frystitogari, inn til lönd-
unar og togarinn Otur hélt
til veiða.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma 81200.
Jóhanna Katrín, Sigrún, Hrafnhildur og Guðlaug
Eva heita þessar vinkonur. Þær héldu hlutaveltu
og létu ágóðan renna til félagsins Sjálfsbjargar,
Félags fatlaðra hér í Reykjavík og nágrenni.
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Askirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Agústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. júlí til 28. júlí, aö báöum dögum
meötöldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin
löunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl_
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Aícureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjar&arapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-'
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar
Landsprtalinn: aíia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
ín: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til M. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í GerÖubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.