Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 43
Minning:
Hildur Björns-
dóttir Michelsen
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988
Þá eik í stormi hrynur háa
hamra því beltin skýra M -
en þá ijólan fellur bláa
fallið það enginn heyra má:
en angan horfin innir fyrst
urtabyggðin hvers hefir mist
(B.Th.)
Það má segja að skammt sé
stórra högga á milli hjá „sláttu-
manninum mikla", á einu og hálfu
ári hafa þijár mágkonur mínar ver-
ið brott kallaðar, að þessu sinni
Hildur Björnsdóttir, kona Aðal-
steins bróður míns.
Á kveðjustund vil ég minnast
Hiidar með örfáum orðum.
Hildur fæddist á Ánastöðum á
Vatnsnesi 15. jólí 1916, dóttir hjón-
anna Jóhönnu Gunnlaugsdóttur og
Bjöms Jónssonar bónda. Ung að
árum flutti hún með foreldrum
sínum að Litla-Ósi í Miðfirði. Þar
bættust við fjögur systkini, sem
ólust þar upp við hefðbundin sveita-
störf. Þau fylgja nú Hildi systur
sinni síðasta spölinn.
Hildur stundaði nám í tvo vetur
við Húsmæðraskólann á Blönduósi.
Vann sem kaupakona í nokkur sum-
ur í Húnavatns- og Skagafjarðar-
sýslum. Ráðskona var hún hjá vega-
gerðarmönnum í nokkur sumur.
Síðan tóku við verslunarstörf í
Kópavogi og Reykjavík.
Hildur giftist eftirlifandi eigin-
manni sínum, Aðalsteini G. Mich-
elsen bifvélavirkja, 17. nóvember
1947 og hófu þau búskap á Berg-
þórugötu 53 í Reykjavík, en fluttu
til Hveragerðis 1949 og bjuggu þar
í 10 ár. Til Kópavogs fluttu þau
1959, en hafa búið í Reykjavík síðan
1987.
Þeim Hildi og Aðalsteini varð
þriggja barna auðið, sem öll eru á
lífi. Þau eru: Atli Gylfi stýrimaður,
fæddur 2. des 1947, kvæntur
sænskri konu, Karenu Anderberg;
Bjöm Ómar, hjúkrunarmaður,
fæddur 18. febr. 1949, og yngst
er Guðrún Hanna, húsmóðir fædd
22. maí 1950, hún er gift Ævari
Lúðvíkssyni, kaupmanni. Bama-
bömin eru orðin fimm.
Hildur hafði mjög hlýlegt viðmót
og lagði jafnan gott til er rætt var
um fólk. Hún var sérlega nærgætin
Fæddur 24. september 1919
Dáinn 14. júlí 1988
Hann Skúli okkar á Hróarslæk
er dáinn og verður jarðsunginn í
Reykjavík í dag, föstudaginn 22.
júlí.
Skúli fæddist í Reykjavík 24.
september árið 1919. Foreldrar
hans voru þau Jón Jónsson stein-
smiður í Breiðholti, sem þá var í
Seltjarnarneshreppi, og Sólveig
Ólafsdóttir frá Tindstöðum á Kjal-
amesi. Skúli var togarasjómaður í
Reykjavík áður en hann hóf búskap
að Hróarslæk. Árið 1945 kvæntist
hann eftirlifandi konu sinni, Ingi-
gerði Oddsdóttur frá Heiði á Rang-
árvöllum. Þau eignuðust fimm böm,
Helga trésmið í Reykjavík, Guð-
mund bifreiðastjóra, Hróarslæk,
Ragnheiði, búsett á Hellu, býr með
Þresti Jónssyni, Sólveigu Jónu
kennara á Húsavík, gift Bjama
Sveinssyni, og Þórodd starfsmann
Landgræðslunnar. Áður hafði Skúli
eignast Gísla Leif sem drukknaði
árið 1980. Ennfremur ólst upp hjá
þeim Ingu Helgi Skúli, sonur Helga,
og var mikill kærleikur með Skúla
ogafabarninu.
í fjörutíu ár hafa þau Skúli og
í samskiptum sínum við böm, sem
hændust mjög að henni.
Hildur var vel greind og víðlesin
í íslenskum bókmenntum og áttu
þau hjón gott bókasafn. Hún var
mikill unnandi ljóða, kunni mikið
af ljóðum og vísum og dáði gömlu
skáldin, Einar Benediktsson, Davíð
Stefánsson og Tómas Guðmunds-
son. Sjálf var hún vel hagmælt, en
fór dult með. Hún kunni vel að
velja og hafna.
Hildur var sérlega viðræðugóð
og hrókur alls fagnaðar. Það var
jafnan ánægjulegt að heimsækja
þau hjón. Hún kastaði oft fram
stökum, er sýndu næmleika hennar
fyrir góðum kveðskap.
Á Hveragerðisárum Hildar fór
að bera á heilsubresti hjá henni og
átti hún við langvarandi veikindi
að stríða, en ekki buguðu veikindin
hennar góða skap.
Hildur var handlagin og m.a.
saumaði hún all mikið, bæði fyrir
heimilið og aðra.
Þrátt fyrir langvarandi veikindi
kom snöggt fráfall Hildar nokkuð
á óvart, en hún var bráðkvödd í
Borgarspítalanum að morgni
sunnudags. 17. þ.m.
Vina- og tengdafólk mun sakna
Hildar, sem var góð kona og hjálp-
söm, en mestur er söknuðurinn hjá
hennar nánustu og þá sérstaklega
hjá ömmubörnunum, sem voru
henni mjög kær.
Góð kona er gengin og vil ég
þakka fyrir að hafa kynnst henni.
Gott er að eiga góðar minningar.
Franch Michelsen
Hildur Bjömsdóttir er látin. Það
má kannski segja að hún hafi feng-
ið frið eftir margra ára baráttu við
erfið veikindi en alla tíð kemur
manni það á óvart og við erum aldr-
ei viðbúin þegar kallið kemur.
Hildur heitin var gift Aðalsteini
bróður mínum og bjuggu þau mörg
ár í Hveragerði en þar hafði Aðal-
steinn sitt bifreiðaverkstæði. Hildur
og Aðajsteinn eignuðustu þrjú böm,
Atla, Ómar og Guðrúnu, sem öll
eru upp komin og flogin úr hreiðr-
inu.
Inga búið á Hróarslæk og verið ein-
stakir nágrannar okkar í Gunnars-
holti. Þau Ragnheiður, Guðmundur
og Þóroddur hafa öll unnið árum
saman hjá Landgræðslunni af ein-
stökum dugnaði og samviskusemi.
Jörðin Hróarslækur er lítil að stærð
en framúrskarandi vel ræktuð og
Miklar samgöngur vom á milli
heimila okkar meðan þau bjuggu í
Hveragerði og oft glatt á hjalla á
heimili þeirra og gestagangur mik-
ill því Hildur var glæsileg köna og
skemmtileg og vel gefin. Hildur var
afar dugleg við allan saumaskap
og saumaði mest allt á sig og böm-
in. Það skemmtilegasta sem Hildur
gerði sér til skemmtunar var að
lesa ljóð og kunni hún heil ósköp
sem hún gat svo farið með bókar-
laus, svo unun var á að hlýða.
Eftir að þau hjón fluttu úr Hvera-
gerði urðu samfundir okkar færri.
Þau fluttu í Kópavog og svo nokkr-
um ámm seinna til Reykjavíkur og
hafa búið í Stóragerði 36.
Hildur var alla tíð kát og
skemmtileg og hrókur alls fagnaðar
og er fundum okkar bar saman
gátum við hlegið og talað mikið
þrátt fyrir veikindi hennar.
Það er nú hoggið stórt skarð hjá
okkur bræðmm er þijár eiginkonur
okkar hafa horfið til betri heima
nú á skömmum tíma. Eg veit að
hennar er nú sárt saknað af eigin-
manni og bömum, en það er víst
að hennar bíður annar og betri
heimur og vel verður tekið á móti
henni þar, þar sem enginn sársauki
er til og friður Guðs ræður ríkjum.
Fædd 30. ágúst 1896
Dáin 17. júlí 1988
Það er stundum haft á orði að
ekki verði heimsbrestur þó háöldmð
manneskja kveðji vort jarðneska líf.
Samt fannst mér sem viss tómleiki
myndaðist í sál minni þegar ég
frétti um lát ömmu. Hún hefur jú
alltaf frá því ég man eftir verið
hluti af tilvemnni. En nú er sál
ömmu fiutt til eilífðarlandsins og
líkaminn verður í dag lagður við
hlið afa í Fossvogskirkjugarði eftir
tæglega 33 ára aðskilnað.
Eg man eftir ömmu og afa frá
því að ég var 5 ára að aldri en þá
dvöldum við tvö eldri systkinin hjá
þeim að sumarlagi vestur á ísafirði.
I minningunni finnst mér að sólin
hafi skinið á hveijum degi meðan
á dvölinni stóð en trúlega er að hið
góða atlæti og hlýja viðmót hafi
gert alla daga að sólskinsdögum.
Árið 1952 fluttu amma og afi
húsakostur og búskapur þar ber
þeim hjónum ákaflega fagran vitn-
isburð. Kappsemi Skúla við öll störf
var með því allra mesta sem ég hef
kynnst, og ræktarsemi hans við
land og búfé var einstök. Páll heit-
inn Sveinsson, landgræðslustjóri,
og Skúli vom nágrannar og sam-
starfsmenn í nær þijátíu ár. Þeir
vom á margan hátt líkir og gengu
að hveiju verki með atorku og
dugnaði. Það er sérstakt að dánar-
dægur þeirra og hinsta kveðja ber
upp sömu daga, en Páll andaðist
14. júlí 1972 og var jarðsettur 22.
júlí.
Ég man fyrst eftir Skúla um og
eftir 1950, er ég var barn að aldri,
en hann vann þá hjá Sandgræðsl-
unni í Gunnarsholti. Hann fylgdist
með okkur bömunum og var okkar
hjálparhella. Síðar þegar ég hóf
ungur störf hjá Landgræðslunni í
Gunnarsholti gat ég alltaf leitað til
hans þegar vanda bar að höndum.
Þegar leiðir okkar Skúla skilja
um sinn er mér efst í huga þakk-
læti til þessa nágranna okkar fyrir
ómælda hjálpsemi hans og velvilja.
íslensk bændastétt hefur misst
úr röðum sínum mikilhæfan mann
sem unni búfé sínu og landi. Við
horfum á eftir mætum bónda sem
er minnst hér á Rangárvöllum fyrir
að reisa fyrirmyndar býli á landi
þar sem áður voru svartir sandar.
Nú þegar Skúli á Hróarslæk er
kvaddur hinstu kveðju vil ég þakka
honum einlæga vináttu og hjálp-
semi og góðan grannskap. Eg votta
Ingu, bömum þeirra og öðrum að-
standendum innilega samúð mína.
Sveinn í Gunnarsholti
Fari hún í friði. Blessuð veri
minning Hildar.
Ég votta eiginmanni og bömum
■mína innilegustu samúð.
Paul V. Michelsen
og fjölskylda
Hildur er látin. Með kökk í hálsi
og sorg í hjarta hugsa ég til liðinna
stunda. Og með þakklæti fyrir að
hafa fengið að kynnast henni og
njóta samvista hennar óska ég að
minning um góða manneskju lifi.
suður, fyrst í Garðahrepp en síðan
til Reykjavíkur þar sem afi lést 4.
október 1955. Eftir það bjó amma
að mestu í skjóli bama sinna uns
hún flutti á Hrafnistu fyrir nokkmm
árum.
Áður fyrr kom amma mér fyrir
sjónir sem mjög stór og þrekin og
klæddist upphlut við hátíðleg tæki-
færi og mikið fannst mér hún vera
fín í þessum búningi. Ég get ekki
minnst ömmu án þess að hugsa um
handavinnu. Þar áttum við sameig-
inlegt áhugamál. Þegar við ræddum
um pijónaskap, var tæplega 50 ára
aldursmunur okkar ekki fyrirstaða.
Ég var ekki há í loftinu þegar hún
kenndi mér að pijóna vettlinga en
hraðanum hennar hef ég aldrei
náð. Hún sagði mér að stundum
hafi verið pijónað á leiðinni milli
bæja með hnykilinn í svuntuvasan-
um. Pijónavél átti hún sem mér
þótti mikið til koma. Tímunum sam-
an gat ég setið og horft á ömmu
framleiða flíkur með þessu djásni.
Amma var fædd þann 30. ágúst
1896. Foreldrar hennar voru Guð-
mundur Bjami Ámason og Stein-
unn Eggertsdóttir. Þann 15. janúar
1916 gengu amma og afi, Guð-
mundur Jónatansson, í hjónaband.
Hann fæddist 6. september 1888.
Foreldrar hans vom Jónatan Jens-
son og Kristín Kristjánsdóttir.
Amma og afi eignuðust 14 böm,
tvö létust á unga aldri en tólf kom-
ust upp, þar af eru 5 synir þeirra
látnir. Böm þeirra: Sigurður, fædd-
ur 30. ágúst 1915, á nítjánda af-
mælisdegi móður sinnar, dáinn 1.
febrúar 1974. Hann var kvæntur
Guðrúnu Jörundsdóttur frá In-
gjaldssandi; Jensína, fædd 8. febrú-
ar 1918, gift Ingimundi Guðmunds-
syni úr Önundarfirði; Bóas, fæddur
20. marz 1919, dáinn 6. janúar
1969, kvæntur Huldu Sigurbaldure-
dóttur frá ísafirði, en hún lést í
43
Hildur hafði margt til bmnns að
bera, saumaði á sig og fjölskyldu
sína af einstökum myndarekap.
Meðal þess sem hún saumaði var
brúðarslör handa þeirri sem þetta
ritar. Og hefur þess verið vandlega
gætt þótt' 11 ár séu síðan það var
notað.
Hún hafði unun af lestri bóka
og ljóða, var sjálf hagmælt, orð-
heppin og hafði kímnigáfu. Það var
alltaf ánægjulegt að vera í návist
hennar.
En umfram allt var Hildur mann-
eskja og með stórt hjarta. Að géfa
svo mikið af sér af elsku og kær-
leika án þess að fara fram á neitt,
er lærdómur sem ég vonandi fæ
numið.
Vináttu og elsku Hildar og Aðal-
steins frænda míns í minn garð;
eiginmanns míns og barna mun ég
ávallt geyma í hjarta mér.
Og í áratugi hafa foreldrar mínir
notið ógleymanlegra ánægjustunda
með þeim hjónum, og minnast þau
nú með þakklæti konu með stórt
hjarta.
Fyrir mína hönd, foreldra, systra
og íjölskyldna, sendi ég innilegustu
samúðarkveðjur til Aðalsteins,
barna og bamabarna.
Sandra
»5
maí 1955. Bóas bjó síðan í mörg
ár með Ragnheiði Magnúsdóttur en
hún lést í apríl 1969; Aðalsteinn,
fæddur 15. október 1920, dáinn 7.
nóvember 1987, kvæntur Görðu
Jónsdóttur frá Olafsfírði; Jónatan,
fæddur 21. janúar 1923, dáinn 23.
maí 1972, kvæntur Rósu Guð-
mundsdóttur frá Flatey á Slqálf-
anda, dáin 7. nóvember 1984;
Margrét, fædd 11. janúar 1928,
gift Áslaugi Bjarnasyni úr
Reykjavík; Sigríður, fædd 15. apríl
1929, gift Helga Guðmundssyni frá
Stykkishólmi, en hann lést í septem-
ber 1977; Ragna fædd 12. október
1930, gift Pétri Jónssyni frá
Hólmavík; Hörður, fæddur 25. júlí
1932, kvæntur Ernu Sörladóttur
úr Önundarfirði; Unnur, fædd 23.
desember 1933, gift Jóhanni E.
Jóhannssyni úr Reykjavík; Elsa,
fædd 22. júlí 1935, gift Guðmundi
Helgasyni; Kristján, fæddur 9. mai
1937, dáinn 5. nóvember 1956,
unnusta hans var Lilja Kristjáns-
dóttir frá Drangsnesi.
Afkomendur þeirra eru nú orðnir
nálægt 160. Þegar hugurinn reikar
aftur í tímann eru minningar mínar
um ömmu svo ótalmargar að ekki
verður upptalið hér. Hún var orðin
þrejrtt og búin að skila sínu dags-
verki. Nú hefur líkaminn fengið sína
eilífu hvfid. Ég þakka ömmu fyrir
öll elskulegheitin í minn garð. Hvíli
hún í friði.
Ranna
t
Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúö og vináttu
viö andlát og jarðarför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdaföö-
ur, sonar og afa,
PÉTURS ÁRNASONAR,
Byggðarenda 23,
Reykjavfk.
Ragnheiður Erla Sveinbjörnsdóttlr,
Sveinbjörn Árni Pótursson, Asla Pótursson,
Jakob Þór Pétursson, Edda Bjömsdóttir,
Viðar Pótursson, Lovfsa Árnadóttir,
Lilja Pótursdóttir,
Jakobfna Jónsdóttir
og barnabörn.
Minning:
Skúli Jónsson,
Hróarslæk
Daðey Guðmunds-
dóttir - Minning