Morgunblaðið - 22.07.1988, Side 53

Morgunblaðið - 22.07.1988, Side 53
MORGUNBLAÐEÐ ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 53 ÍMémR FOLK FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Einar keppir næst í Sviss * ergolfkennen john Dru *vinnH iðkendur. Vers/un: .fjýrognotaðíir aoffbúnaður Woppmerkl i Mnaðurogstón \fíðgerðirakyf*ai Séríræðilegraðgj 0Fullkom,n Qff iéngn (comna. 0Hópkennsia- 0Einkakennm | 0Sentgegn umlandal vfkunnar. undirbúa sig af fullum krafti undirbúningsæfingar fram í miðjan ágúst. Þá verður farið að hugsa um keppnismót," sagði Guðmundur Karlsson, landsþjálfari. Helga fer til Bandaríkjanna í lok júlí, til æf- inga. Einar til Sviss og Svíþjóðar Einar Vilhjálmsson hefur þegar ákveðið að taka þátt í þremur mót- um í sumar. Hann fer til Bern í Sviss 23. ágúst og keppir þar. Það- an heldur hann til Svíþjóðar og keppir í mótum í Vaxsjö 25.- ágúst og í Karlstadt 30. ágúst. Landskeppni karia Karlalandslið íslands keppir við Luxemborgarmenn í byrjun sepfer ember í Luxemborg. I keppninni taka einnig þátt félagslið frá Frakklandi og Italíu. ÍSLANDSMÓTIÐ 2. DEILD: ÞRÓTTUR -ÍBY íkvöld kl. 20.00 Þróttur Dýr flutningskostnaður Flutningurá keppnisbátnum til Seoul verðurekki undir 500 þús. kr. SIGLINGAMENNIRNIR Gunn- laugur Jónsson og ísleifur Frið- riksson, ásamt flokkstjórnaum Ara Bergmann, þurfa að fara til Seoul nœr hálfum mánuði á undan öðrum íslenskum kepp- endum á Ólympíuleikunum. Þeir þurfa að fara tímaiega til að gera bát sinn tilbúinn fyrir skoðun. Siglingamennirnir hafa ákveðið að fara með sinn eigin bát til Seoul. Það kostar ekki undir hálfri millj. ísl. kr. að koma bátnum, sem er 90 kg, til Seoul, frá Danmörku. Þar hafa þeir geymt keppnisbát sinn. Ekki er enn ljóst hver borgar þann flutning, en Gunnlaugur Jóns- son segir að alþjóða siglingasam- bandið sé tilbúið að greiða flutn- ingskostnað bátsins. „Sambandið hefur talað um að styrkja okkur vegna flutnings á bátnum um 10.000 bandaríkjadali,“ sagði Gunnlaugur. Þessi upphæð er um 460 þús. ísl. kr. „Við höfum rætt við danska siglingamenn um að fá að hafa bát okkar í samfloti með bátunum sem verða fluttir frá Danmörku,“ sagði Gunnlaugur. íslensku siglingarmennirnir verða hálfgerðir utangáttamenn á Ólympíuleikunum, því að þeir verða búsettir í Pusan, sem er rúmlega 500 km frá ólympíuþorpinu í Seo- ul, þar sem aðrir íslenskir íþrótta- menn búa. ■ INTER Mílanó, hefur hætt við að kaupa sóknarmanninn Rabah Madjer frá portúgalska lið- inu Portó, en Madjer stóðst ekki lækniskoðun hjá ítalska stórliðinu. í tilkynningu sem forráðamennlnt- er Mílanó lét fara frá sér um málið í gaer, segja þeir að í staðinn hafa gengið frá eins árs samningi við argentíska leikmanninn Ramon Diaz. Diaz lék áður með Fiorent- ina á Italíu. ■ ÍTALSKA knattspyrnuliðið Sampdorina gekk í gær frá kaup- um á landsliðsmanninum Victor Munez frá spánska liðinu Barce- lona. Sampdoria borgaði tæpar sjö milljónir kr. fyrir Munez. Þá er innifalið í samningnum vináttuleik- ur milli þessara tveggja stórliða næsta sumar á Spáni. ■ Steve Archibald, skoski knattspyrnumaðurinn hjá Barce- lona, var settur á sölulista hjá fé- laginu í gær. Archibald kom til Barceiona frá Tottenham 1984 og á eftir tvö ár af samningi sínum við félagið. Hann er ekki inni í framtíðaráætlun Johann Cruyff, þjálfara Barcelona. Archibald var á síðasta keppnistímabili á láns- samningi hjá annarrar deildar liðinu Blackburn. ■ DANIEL Passarella, fyrrum fyrirliði landsliðs Argentínu, sagði í gær að hann myndi ekki ganga til liðs við argentinska félagið Ri- ver Plate. Passarella, sem er 35 ára og lék með Inter Mílanó, segir að það sé kominn tími til að leggja skóna á hilluna. „Það er betra að yfírgefa veisluna áður en hún er úti, heldur en að vera eftir og verða vísað út af lögregluþjóni," sagði Passarella. ■ KRISTIN Ottó, frá A-Þýska- landi, sem er handhafi fimm Evr- ópu- og heimsmeistaratitla, náði bestum tíma í ár í 100 m baksundi kvenna á a-þýska meistaramótinu í gær. Kristín synti á 1:01.10 mín., sem var hársbreidd frá heimsmeti Ina Klebers, sem var sett í Moskvu 1984. ■ WARREN NeiII, bakvörður QPR var í gær seldur til Portsmo- uth fyrir 110 þús. pund. Olympíufararnir byrjaðir að FRJÁLSÍÞRÓTTAMENNIRNIR sem taka þátt í Ólympíuleikun- um í Seoul, eru nú byrjaðir að undirbúa sig á fullum krafti fyr- ir ÓL. „Það létti mikilli pressu á okkur, þegar búið var að velja hópinn sem keppir í Seoul. Við gátum þá farið að einbeita okk- ur að uppbyggjandi æfingar- plani," sagði Iris Grönfeldt, sem keppir í spjótkasti. Olympíufararnir koma saman í hveiju hádegi fram að ÓL í veitingastaðnum Ulfar og Ljón, þar sem þeir borða og ræða ýmis mál. Veitingastaðurinn ákvað að bjóða frjálsíþróttamönnunum í mat fram að ÓL. Atta fijálsíþróttamenn fara til Seo- ul. Vésteinn Hafsteinsson og Eg- gert Bogason, sem keppa í kringlu- kasti, Einar Vilhjálmsson, Sigurður Einarsson og íris Grönfeldt, sem keppa í spjótkasti, Pétur Guð- mundsson, sem keppir í kúluvarpi og Helga Halldórsdóttir og Ragn- heiður Ólafsdóttir, sem keppa í hlaupum.' Vésteinn er nú við æfingar í Svíþjóð og Sigurður í Bandaríkjunum. „Við munum leggja mesta áherslu á Einar Vllhjálmsson. írls Grönfeldt mun æfa sig í heimahögum, í Borgarnesi, næstu dagana. 0Kenn i , vikunnar. mimw*' Landsmótsgestir! Verið velkomnirí vandaða verslun. r~%Ó ’ ÍGolfverslun John Drummond Golfskálanum Grafarholti sími 82815. í kvöld Pjórir leikir fara fram i 2. deild karla f kvöld. Selfyssingar fá ÍR-inga í heimsókn, Tindastóll og KS leika á Sauðárkróki, Fylkir og Víðir í Árbæ og Þróttur og IBV í Laugardal. Leik FH og UBK hefur verið frestað fram á mánudagskvöld. ■Fjórir leikir verða f 3. deild. í A- riðli leika Reynir og Njarðvfk í Sand- gerði og Grindvíkingar fá Aftureld- ingu í heimsókn. í B-riðli leika UMFS Dalvík og Magni á Dalvík og Sindri og Einheiji leika á Homafirði. ■Haukar og Augnablik leika í A- riðli 4. deildar á Hvaleyrarholtsvelli. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. SIGLINGAR / OLYMPIULEIKAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.