Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 45 Sniglabandið lék fyrir dansi í Húnaveri. HÚNAVER Landsmót bifhjólasamtaka lýð- n veldisins l^agana 7.-10. júlí stóð yfir landsmót bifhjólasamtaka lýðveldisins í Húnaveri. Félagar í þessum samtökum, Sniglamir öðru nafni, komu hvaðanæva af landinu til að taka þátt í mótinu og er talið að mótsgestir hafí verið u.þ.b. 300 að tölu þegar mest var og þar af 80 á bifhjólum. Sniglamir gerðu sér margt til skemmtunar á meðan á mótinu stóð. Það voru m.a. haldnir tveir dansleikir og Sniglabandið lék fyrir dansi. Síðan var keppt í ýmsum greinum sem þekkjast einungis meðal Sniglanna, t.d. var keppt í „snigli", sem felst í því að fara ákveðna braut á sem lengstum tíma. Einnig var keppt í reiptogi og skiptust þátttakendur í lið eftir hjólategundum. Á kvöldin var grillaður matur handa mannskapnum, lambaskrokkur og margt fleira gimilegt. Sniglamir skemmtu sér konunglega og mótið þótti heppnast mjög vel. Dansleikur var haldinn í Húnaveri og virtust Sniglarnir skemmta sér hið besta. Keppt var í ýmsum greinum á landsmótinu, m.a. í reiptogi, þar sem þátttakendur skiptust í lið eftir hjólategundum. Það voru u.þ.b. 80 bifhjól á svæðinu. Hjónin Lilja Kristinsdóttir og Hrafn Bragason ásamt framkvæmda- stjóra Happdrættis DAS við afhendingu Chevrolet-bifreiðarinnar. HAPPDRÆTTI Tveir bifreiðavinningar afhentir Nýlega var aukavinningur í Happdrætti DAS dreginn úr seldum miðum og lenti vinningurinn að þessu sinni á Ólafsfirði. Það voru hjónin Hrafn Ragnarsson og Lilja Kristinsdóttir sem voru svo heppin að fá bifreið af gerðinni Chevrolet Monza í sinn hlut. Um svipað leyti var afhent bif- reið af gerðinni Renault í skyndi- happdrætti DAS sem kallast Gull- molinn. Það var Reykvíkingurinn Jóna A. Hannesdóttir sem hreppti hnossið að þessu sinni. COSPER COSPER Vinningshafi Renault-bifreiðarinnar, Jóna A. Hannesdóttir, ásamt Högna B. Jónssyni fulltrúa bifreiðaum boðsins og Atla Viðari Jónssyni fulltrúa Happdrættis DAS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.