Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 20
20 vaor íp'h tv- «Tir>jsnJTMM’ cmtA. wjikmom MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 TILKYNNING UM IÁNSRÉTT ER EKKI GRUNDVÖLLUR FYRIR ÍBÚÐARKAUPUM Af gefnu tilefni skal skýrt tekið fram, að í tilkynningum Húsnæðisstofnunar ríkisins um lánsrétt umsækjenda, er ekki fólgin skuldbinding af hálfu stofnunarinnar, enda er þar hvorki tilgreind lánsfjár- hæð né útborgunartími. Auk þess eru margir fyrirvarar í þessum tilkynningum, svo sem að lánsréttur geti breyst eða fallið niður, verði gerð breyting á núgildandi lögum. Nú er starfandi nefnd sem félagsmálaráðherra hefur skipað til að ganga frá tillögum að skipan hins almenna húsnæðislánakerfis. Tilkynningar um lánsrétt geta því ekki verið grundvöllur fyrir kaupsamningum, vilji menn gæta fyllsta öryggis. TILICYNTÍING UM AFGREIÐSLUTÍMA LANS Tilkynning um afgreiðslutíma láns, getur hins vegar verið grundvöllur fyrir íbúðarkaup- um, svo framarlega að viðkomandi lífeyrissjóður kaupi umsamin skuldabréf af Húsnæðisstofnuninni. Hún er send umsækjendum um 12 mánuðum fyrir útborgunardag. Þá fyrst er tímabært að undirbúa íbúðarkaup eða byggingu íbúðar. Húsnæðisstofnun Lóð íStigahlíð Til sölu 914 fm eignarlóð á besta stað við Stigahlíð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 82055 á skrifstofutíma. Garðabær - einbhús 145 fm mjög fallegt og vandað ein býlishús við Espi- lund áamt 41 fm bfilsk. Fallegur garður. Möguleiki á skiptum á minni eign. Einkasala. Verð 9,0 millj. Opið Agnar Gústafsson hrl., kl. 1-3 Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. Hafnarfjörður Iðnaðarhús með byggingarrétti 484 fm bjartur og góður vinnusalur á einni hæð. Bygg- ingarréttur að 2ja hæða húsi samtals 400 fm. Góð stað- setning. Teikn. og uppl. á skrifst. VALHÚS s:B5iiaa Þekkt sérverslun Höfum í sölu sérverslun við Laugaveg sem selur einung- is vörur í hæsta gæðaflokki frá einu mjög þekktu merki. Upplýsingar gefur: HúsafeH FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Bæjarieiðahúsinu) Simi:681066 Bergur Guðnason Sumarbústaður á Þingvöllum Góður bústaður á fallegum stað í Gjábakkalandi. Bú- staðurinn er uþb. 50 fm og í góðu ásigkomulagi EIGNAMIÐLUMN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Cuðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Til sölu é-JtjG A á Þetta fallega einbýlishús er til sölu. Húsið er á fallegum útsýnisstað í Breiðholti. Húsið býður upp á mikla mögu- leika, m.a. er tennisvöllur o.fl. Hugsanleg skipti á 5-6 herb. íbúð. Einkasala. 26600% '222S2I atör þurfa þakyfirhöfudid SJSSH"" Vesturveldin: Samkomu- lag um víð- tækar geim- rannsóknir Bonn. Reuter. Geimferðamálastofnun Evrópu, ESA, Bandaríkin, Kanada og Japan hafa náð samkomulagi til bráðabirgða um að senda á loft sameiginlega, mannaða geimstöð um miðjan næsta áratug. Banda- ríska géimferðamálastofnunin, NASA, fær nú málið til lokaum- fjöllunar og er þess vænst að samningar verði undirritaðir í september. Ákveðnir hlutar geimstöðvarinn- ar verða smíðaðir af Evrópumönn- um og átta evrópskir geimfarar munu hafa stjórn þeirra á sinni hendi. Áætlunin hefur verið gagn- rýnd í Evrópu vegna mögulegra tengsla hennar við bandarísku geimvamaáætlunina, SDI, og fjög- ur aðildarlönd ESA, Austurríki, Ir- land, Sviss og Svíþjóð taka ekki þátt í henni af þessum sökum. Vest- ur-þýski tæknimálaráðherrann, Heinz Riesenhuber, sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu áskilið sér rétt til að framkvæma hernaðar- rannsóknir í sínum hluta geimstöðv- arinnar en þeir myndu ekki gera slíkt þegar þeir hefðu aðsetur í evr- ópska hlutanum. Evrópska hlutanum verður skotið á loft 1997 og verða þar stundaðar rannsóknir á litlu þyngdarafli, safn- að upplýsingum til nota við land-, búnað og námugröft ásamt upplýs- ingum um aðrar reikistjömur. Feija mun fara á milli stöðvarinnar og jarðar á sex mánaða fresti. Bandaríkjamenn bera hitann og þungann af kostnaði við áætlunina. Þeir greiða 14 milljarða Banda- ríkjadala, Evrópumenn fjóra millj- arða, Japanar 2,5 milljarða. WZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! TAIAÐUVIÐ RAÐGJAFANN OKKAR áður en þú lætur til skarar skríða á fasteignamarkaðn- um. Gættu þess síðan að gera ekki kaupsamning fyrr en þú hefur fengið í hendur tilkynningu okkar um afgreiðslu láns. Taktu ekki óþarfa áhættu, það borgar sig aldrei. Húsnæðisstofnun ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.