Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 25
is hefur leitað aftur í gömlu plöturn- ar og endurnýjað djassarfinn innan ákveðins rarama. Það er til marks um auknar vinsældir þessarar Marsalis-línu að víða eru nú að spretta upp ung ,jakkafatabönd“ sem reyna að endurnýja hefðina. Si: Einnig má nefna að ýmsir yngri djassistar hafa stúderað tónlist Mil- es Davis frá tímabilinu 1963-1969. Nefna má Herbie Hancock, Tony Williams, Ron Carter og Wayne Shorter. Tó: Hvað okkur sjálfa varðar þá endurspeglar tónlistin okkar marg- ar af þessum stefnum og við tökum mið af ýmsu. Hljóðfæraskipanin, kontrabassi, flygill, trommur og saxafónn, sýnir að við eriim ekki í rafvædda geiranum. Auðvitað von- um við að í okkur sé einhver sérís- lenskur hljómur þó að fyrst og síðast snúist þetta um að flytja góða tónlist. Bi: Ég tek fyllilega undir það. Mark- mið okkar er fyrst og fremst að tónlistin hljómi vel. „Ég er náttúrulega bara útvötn- uð pönkararotta með djass áhuga.“ Fáar íslenskar djassplötur gefnarút Er eitthvað sérstakt að gerast í íslenskum djassheimi um þessar mundir? Tó: Hér hafa fáar dassplötur verið gefnar út síðustu ár. Helst má nefna Mezzoforte, Björn Thoroddsen og Súld og þar hefur verið á ferðinni rafdjass. Þessar plötur hafa að mínu mati tekið mið af markaðnum, lög- in hafa verið stutt og smellkennd. Frá þessu eru þó auðvitað undan- tekningar eins og lagið Evolution eftir Eyþór Gunnarsson. Á síðustu sex árum hafa einungis komið út tvær órafvæddar plötur. Hinsegin blús kom út í fyrra, og ári fyrr plat- an Þessi ófétis djass. Hefur þá starfsemi djassdeildar Tónlistarskóla FIH ekki skilað sér sem skyldi? Si: Skólinn hefur skilað þó nokkrum mönnum en þeir eru bara svo víða. Sumir eru að byija að spila, aðrir eru í námi erlendis, nokkrir eru að koma heim úr námi og einhvetjir hafa hætt. To: Það er auðvitað ekki hægt að búast við neinu sérstöku ef menn setja tónlistina alltaf neðst á listann hjá sér. Ef árangur á að nást verða menn að hafa hugann við þetta. Si: Þetta kemur samt allt með tímanum. Ég held að við séum á réttri leið þó hægt gangi. Viðtal: Helgi Þór Ingason MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 25 Ný sending Gor-ray pils Tvískiptir kjólar og blússur. Dragtin, Klapparstíg 37, s. 12990. Ég er Sporðdrekis^ 'EG ÞRAI ÞIG OFSALEGA Persónukort: Hvererég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvað veikleika? Get ég skilið migbetur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvar er meðbyr, mótbyr, blindsker og öruggar siglingaleiðir? Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annað betur? Sjálfsþekking er forsenda framfara. Hringdu og pantaðu kort sem þér hentar í síma 10377 Gunnlaugur Guðmundsson STJ0RNUSREKI >STÖÍ»N TÁU6AVEGI 66 SiMI 10377 | BÍLASÝNING - LAUGARDAG OG SUNNUDAG AFHENDING SAMSTUNDIS BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF Ármóla 13 - Suðurlandsbraut 14-108 Reykjavík - 2? 681200 Já, viö kynnum nýjar aðferðir við sölu á nýjum LADA-bifreiðum. Biðin eftir nýja bílnum er á enda. Afhending samstundis. _ VERIÐ VELKOMIN -o Allir finna bíl á verði við sitt hæfi 3 LADA 1200 - 1200 - 4 gira.................kr. 193.117,- c LADA 1300 - Safír - 4ra gíra .............kr. 259.969,- 2 LADA 1500 - Lux - 4ra gira ...............kr. ro LADA 1600 - Lux - 5 gira..................kr, 316.604,- LADA 1500 - Station - 4ra gíra............kr. 299 351.- LADA 1500 - Stalion - 5 gira .............kr. 316.604,- > LADA 1300 - Samara - 4ra gíra..............kr. 285.018,- LADA 1300 - Samara - 5 gira ..............kr. 299.496,- fe LADA 1500 - Samara - 5 gira ..............kr. 318.987 - LADA 1600 - Sport - 4x4. 5 gira ro/léttistýri . kr. 499.234,- Við höfum flutt söludeild LADA-bílanna af Suðurlandsbraut 14 í LADA-húsið 300 metrum ofar, að Ármúla 13, þar sem viðskiptavinir LADA-umboðsins eru velkomnir. Komið og þiggið veitingar og ræðið við sölumenn okkar í stóru og vistlegu húsnæði. Opið verður laugardag frá kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-17. Næg bílastæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.