Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 25
is hefur leitað aftur í gömlu plöturn-
ar og endurnýjað djassarfinn innan
ákveðins rarama. Það er til marks
um auknar vinsældir þessarar
Marsalis-línu að víða eru nú að
spretta upp ung ,jakkafatabönd“
sem reyna að endurnýja hefðina.
Si: Einnig má nefna að ýmsir yngri
djassistar hafa stúderað tónlist Mil-
es Davis frá tímabilinu 1963-1969.
Nefna má Herbie Hancock, Tony
Williams, Ron Carter og Wayne
Shorter.
Tó: Hvað okkur sjálfa varðar þá
endurspeglar tónlistin okkar marg-
ar af þessum stefnum og við tökum
mið af ýmsu. Hljóðfæraskipanin,
kontrabassi, flygill, trommur og
saxafónn, sýnir að við eriim ekki í
rafvædda geiranum. Auðvitað von-
um við að í okkur sé einhver sérís-
lenskur hljómur þó að fyrst og
síðast snúist þetta um að flytja
góða tónlist.
Bi: Ég tek fyllilega undir það. Mark-
mið okkar er fyrst og fremst að
tónlistin hljómi vel.
„Ég er náttúrulega bara útvötn-
uð pönkararotta með djass
áhuga.“
Fáar íslenskar djassplötur
gefnarút
Er eitthvað sérstakt að gerast í
íslenskum djassheimi um þessar
mundir?
Tó: Hér hafa fáar dassplötur verið
gefnar út síðustu ár. Helst má nefna
Mezzoforte, Björn Thoroddsen og
Súld og þar hefur verið á ferðinni
rafdjass. Þessar plötur hafa að mínu
mati tekið mið af markaðnum, lög-
in hafa verið stutt og smellkennd.
Frá þessu eru þó auðvitað undan-
tekningar eins og lagið Evolution
eftir Eyþór Gunnarsson. Á síðustu
sex árum hafa einungis komið út
tvær órafvæddar plötur. Hinsegin
blús kom út í fyrra, og ári fyrr plat-
an Þessi ófétis djass.
Hefur þá starfsemi djassdeildar
Tónlistarskóla FIH ekki skilað sér
sem skyldi?
Si: Skólinn hefur skilað þó nokkrum
mönnum en þeir eru bara svo víða.
Sumir eru að byija að spila, aðrir
eru í námi erlendis, nokkrir eru að
koma heim úr námi og einhvetjir
hafa hætt.
To: Það er auðvitað ekki hægt að
búast við neinu sérstöku ef menn
setja tónlistina alltaf neðst á listann
hjá sér. Ef árangur á að nást verða
menn að hafa hugann við þetta.
Si: Þetta kemur samt allt með
tímanum. Ég held að við séum á
réttri leið þó hægt gangi.
Viðtal: Helgi Þór Ingason
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988
25
Ný sending
Gor-ray pils
Tvískiptir kjólar
og
blússur.
Dragtin,
Klapparstíg 37, s. 12990.
Ég er Sporðdrekis^
'EG ÞRAI ÞIG OFSALEGA
Persónukort: Hvererég? Hvaða hæfileika hef ég?
Hvað veikleika? Get ég skilið migbetur?
Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið?
Hvar er meðbyr, mótbyr, blindsker og öruggar
siglingaleiðir?
Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við
skilið hvort annað betur?
Sjálfsþekking er forsenda framfara.
Hringdu og pantaðu kort
sem þér hentar í síma
10377
Gunnlaugur Guðmundsson
STJ0RNUSREKI
>STÖÍ»N
TÁU6AVEGI 66 SiMI 10377 |
BÍLASÝNING - LAUGARDAG OG SUNNUDAG
AFHENDING SAMSTUNDIS
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF
Ármóla 13 - Suðurlandsbraut 14-108 Reykjavík - 2? 681200
Já, viö kynnum nýjar aðferðir við sölu
á nýjum LADA-bifreiðum. Biðin eftir
nýja bílnum er á enda. Afhending
samstundis. _
VERIÐ VELKOMIN
-o Allir finna bíl á verði við sitt hæfi
3 LADA 1200 - 1200 - 4 gira.................kr. 193.117,-
c LADA 1300 - Safír - 4ra gíra .............kr. 259.969,-
2 LADA 1500 - Lux - 4ra gira ...............kr.
ro LADA 1600 - Lux - 5 gira..................kr, 316.604,-
LADA 1500 - Station - 4ra gíra............kr. 299 351.-
LADA 1500 - Stalion - 5 gira .............kr. 316.604,-
> LADA 1300 - Samara - 4ra gíra..............kr. 285.018,-
LADA 1300 - Samara - 5 gira ..............kr. 299.496,-
fe LADA 1500 - Samara - 5 gira ..............kr. 318.987 -
LADA 1600 - Sport - 4x4. 5 gira ro/léttistýri . kr. 499.234,-
Við höfum flutt söludeild LADA-bílanna af Suðurlandsbraut 14 í LADA-húsið
300 metrum ofar, að Ármúla 13, þar sem viðskiptavinir LADA-umboðsins
eru velkomnir. Komið og þiggið veitingar og ræðið við sölumenn okkar
í stóru og vistlegu húsnæði.
Opið verður laugardag frá kl. 10-17 og
sunnudag kl. 13-17. Næg bílastæði.