Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 1 Útboð 1 - hengiloft og lampar | tifboð — útboð | húsnæði í boði | ÚTBOÐ Laxárdalshreppur (Búðardal) Stjórn verkamannabústaða Laxárdalshrepps óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja par- húsa byggðum úr timbri. Verk nr. U.18.03 úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál, hvert hús 187,3 m2. Brúttórúmmál, hvert hús 646,1 m3. Húsið verður byggt við götuna Sunnubraut 1-3, Búðardal, og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnar- skrifstofu Laxárdalshrepps, Miðbraut 11, 371 Búðardal, og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum 26. júlí 1988 gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 10. ágúst 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð viðstöddum bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða Laxárdalshrepps, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Husnædisstofnun ríkisins Taeknideild Laugavegi 77 fí. Sími 28500 Tilboð óskast Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir umferðaróhöpp. M. Benz 230 árg. 1984 M.Benz250T árg. 1979 Volvo Turbo árg. 1982 BMW320 árg. 1984 NissanSunny árg. 1988 Lada Sport árg. 1988 Ford EscortXR3 árg. 1983 Lada 1200 árg. 1986 Toyota Cressida árg. 1982 MMCColt árg. 1984 Fiat Ritmo árg. 1986 Suzuki Swift árg. 1984 Nissan Vanetta árg. 1987 Daihatsu Cuore árg. 1988 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332, mánudaginn 25. júlí 1988 frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12.00 þriðjudaginn 26. júlí. f/E') TRYGGINGAMIÐSTODIN P AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVlK - SlMI 26466 Útboð Svartárdalsvegur um Fjósaklif 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 1,4 km, magn 21.000 m3. Verki skal lokið 30. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 25. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 8. ágúst 1988. Vegamálastjóri. Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboð- um í útvegun og uppsetningu á hengilofti, lampabrautum og afhendingu á lömpum í væntanlegt skrifstofuhús Sambandsins á Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða m.a. eftirtalda verkþætti: - Hengiloft, efni og uppsetning um 4.300 fm. - Lampabrautir, efni og uppsetning um 1.500 m. - Flúrlampar í hengiloft um 500 stk. Verkið skal hefjast í október 1988 og skal því lokið í janúar 1989. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf, Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 föstudaginn 12. ágúst 1988, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., Reykjavík. Útboð Endurbygging á gatnamótum Reykjanesbrautar - Lækjar- götu/Lækjarbergs Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Malbik 8,300 fm. Verki skal lokið 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 26. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyr- ir kl. 14.00 þann 8. ágúst 1988. Vegamálastjóri. Til leigu skrifstofuhúsnæði 200 fm með vönduðum innréttingum í glæsi-. legu húsi í miðbænum. Bílastæði. íbúð með húsgögnum 150 fm íbúð á efstu hæð í hjarta borgarinn- ar. Tvö bílastæði í bifreiðageymslu. Tilboð óskast. Kirkjuhvoll sf., Pósthólf 1100, 121 Reykjavík. Leiguskipti Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi í skiptum fyrir nýlegt einbýlis- hús á Isafirði frá 1. september 1988 til 1. júní 1989. Upplýsingar í síma 94-3403. Til leigu atvinnuhúsnæði við Sundahöfn ca 550 fm. Skiptanlegt í 2-3 einingar. Tilbúið um áramót. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Til leigu - 4320“. húsnæði óskast Lítil íbúð Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Erum tvö í heimili. Smíði eða endurbæt- ur á húsnæðinu koma til greina. Öruggar greiðslur. Reglusemi og umgengni í algerum sérflokki. Góð meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 79847 eftir kl. 17.30. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd garðyrkjudeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við gerð hverfis og sparkvallar við Skeljagranda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 11. ágúst nk. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 —- Simi 25800 íilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 25. júlí á milli kl. 8.00 og 16.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖBIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 TRYGGINGAR BRUmBÚT Menntamálaráðherra á Suðurlandi: Heimsækir Þorlákshöfn, Selfoss og Hveragerði Birgir isleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra, Eggert Haukdal, alþingismaður og Árni Johnsen, heimsækja Þorlákshöfn, Selfoss og Hveragerði þriðjudaginn 26. júlf nk. Þeir verða í Þorlákshöfn kl. 13-15 þar sem kaffifundur verður í Dugg- unni að lokinni heimsókn í skólamannvirkin, á Selfossi kl. 16-18 þar sem spjallfundur verður i Sjálfstæðishúsinu að lokinni heimsókn i skólana og ( Hveragerði kl. 18-20 þar sem spjallfundur verður i Hótel Ljósbrá að lokinni heimsókn í skólana. Allt sjálfstæöisflolk er hvatt til þess að mæta og ræða málin. Kjördæmisróð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Útboð Tilboð óskast í að steypa upp kjallara að nýbyggingu fyrir vistheimili aldraðra í Bolung- arvík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu byggingarfulltrúa í Bolungarvík, Aðalstræti 12, Bolungarvík og á Teiknistofunni Óðin- storgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjarstjóra í Bolungarvík, Aðalstræti 12, þann 12. ágúst nk. kl. 11.00. Menntamálaráðherra á Suðurlandi: Heimsókn á Flúðir og Hellu Birgir Isleifur Gunnarsson, menntamálaráöherra, Eggert Haukdal, alþingismaður og Árni Johnsen verða til viðtals á Flúðum kl. 14-16 mánudaginn 25. júlí nk. En að lokinni heimsókn i skólamannvirkl verður kaffispjall f Áslandi fyrir allt sjálfstæöisfólk. Klukkan 16.30-19.00 verður menntamálaráðherra á Hellu ásamt Eggerti Haukdal og Árna. Að lokinni heimsókn i skólamannvirkin þar, verður spjallfundur fyrir allt sjálfstæöisfólk I Verkalýðshúsinu. Mætum öll og ræðum málin. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.