Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri ístak óskar að ráða verkstjóra vanan al- mennri byggingarvinnu til starfa í Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. ÍSTAK Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal. Ekki yngri en 18 ára og í uppvask. Upplýsingar á staðnum. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar á skrifstofunni. ÍSTAK Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf, ennfremur næturvaktir eingöngu. Nánari upplýsingar um launakjör og starfsað- stöðu veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja Laus störf Okkur vantar á skrá: - Sölumenn, - matreiðslumenn, - ófaglært starfsfólk í eldhús, - skrifstofufólk í tölvubókhald, - múrara, - vanar saumakonur o.fl. Ert þú einn af þessum? TjyVETTVANGUR STARFSMUHUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. EIMSKIP * Járnsmiði og bifvélavirkja vantar til sumarafleysinga og/eða fastra starfa á verkstæði okkar í Sundahöfn. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi og á verk- stæðum okkar. Hf. Eimskipafélag íslands. Skrifstofustörf • Gjaldkeri: Starfið felst í móttöku á greiðslum, innskrift á tölvu og stemmingu á kassa. • Skrifstofustarf: Starfið felst í ritvinnslu og innheimtu reikninga. • Skrifstofustarf: Starfið felst í vélritun og símavörslu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu frá kl. 9-15. Stor/sVMiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A • 101 Reykjavík • Sími 622200 Starf óskast Kona um fertugt, löglærð, óskar eftir líflegu og fjölbreytilegu starfi, gjarnan við stjórnun. Hefur áralanga reynslu af skrifstofustörfum alls kyns, m.a. við mjög krefjandi verkefni. Hefur unnið við gagnavinnslu og talar mörg erlend tungumál. Þeir, sem boðið geta slíkt starf, vinsamleg- ast sendi nafn og símanúmer til auglýsinga- deildar Mbl. í umslagi merktu: „ZX - 88" fyrir hádegi föstudaginn 29. júlí. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í verslun og á lager. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16-18. Umsóknareyðublöð á skrifstofu, Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15 - Starfsmannahald. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Eftirtalin störf eru laus til umsóknar nú þegar: Staða aðstoðarlögfræðings í eftirstöðvadeild. Staða fulltrúa í eftirstöðvadeild. Störf við tölvuskráningu í tolladeild. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 600447. Tollstjórinn í Reykjavik, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, Reykjavík. Rafeindavirkjar Óskum að ráða rafeindavirkja til starfa við almennar viðgerðir. Góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum, ekki í síma. Verkbærhf., Hverfisgötu 103, Rvík. FWDGJÖF og fadningar Hveragerði - Skrifstof ustjórn Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði, vill ráða skrif- stofustjóra sem fyrst. Starfið er einkum fólg- ið í fjármálastjórn, yfirumsjón með bókhaldi og starfsmannahaldi. Viðkomandi verður staðgengill framkvæmdastjóra. Áhersla er lögð á góða bókhaldsþekkingu og reynlu af kjaramálum. Búseta í Hvera- gerði er skilyrði. Hér er um að ræða nýtt og fjölbreytt starf með mikla framtíðarmöguleika fyrir áhugas- ama manneskju. Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði er heilbrigðis- stofnun með 176 sjúkrarúm og 90 stöðu- gildi. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099, opið frákl. 9-15. „Au pair“ Svissnesk, þýskumælandi fjölskylda, með tvö börn, búsett í nágrenni Zurich óskar eftir „au pair“. Ráðningartími 1 ár, frá 1. september eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 82144. Skrifstofustarf Pharmaco hf., í Garðabæ, óskar að ráða starfsmann til skrifstofustarfa, s.s. símvörslu, telex, vélritun o.fl. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ fyrir 28. júlí nk. Hellusteypa Óska eftir vönum manni (mönnum) við hellu- steypu úti á landi í skamman tíma, 1-2 mánuði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 8739“ fyrir 30. júlí. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar óskar eftir starfskrafti við frágang verkefna o.fl. Vinnutími kl. 8-12. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, Skeifunni 6, frá kl. 9-17 næstu daga. Kennarar Þrjá kennara vantar í Grunnskólann á Flat- eyri í almenna kennslu og myndmennt. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. Innkaup- herrafatnaður Hagkaup óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um innkaup á herrafatnaði fyrir fyrir- tækið innanlands og erlendis. Væntanlegir umsækjendur þurfa að: • Hafa reynslu af störfum við verslun. • Vera á aldrinum 25-40 ára. • Geta unnið sjálfstætt og skipulega. • Hafa gott vald á ensku. • Geta unnið sveigjanlegan vinnutíma. • Geta ferðast til útlanda. Starfið er sjálfstætt og líflegt með mikla fram- tíðarmöguleika. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Sturlusyni, starfsmannastjóra Hagkaups, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, merktar: „Inn- kaup“ fyrir kl. 17, föstudaginn 29. júlí. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öll- um svarað. HAGKAUP Skeifunni 15. - Starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.