Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 56
NÝTT FRÁ KODAK ALLTAF SÓLARMEGIN chevkino00*'' .gggf- SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. Hvítá: Óþekkti 4axinn er úrhafbeit SIGURÐUR Már Einarsson fiskifræðingnr í Borgarnesi sem rannsakað hefur hina miklu laxagöngu í Hvítá í sumar segir að hinn óþekkti lax í ánni hafi nær örugglega verið haf- beitarlax en ekki lax úr sjókvía- eldi. Sem kunnugt er af fréttum Morgunblaðsins kom mikil laxa- ganga í ána í síðasta mánuði, svo mikil að um síðustu mánaða- gjnót var netaveiðin í ánni orðin ' jafnmikil og hún er á heilu ári. Sigurður segir að niðurstöður af rannsókn sinni verði ekki tilbún- • ar fyrr en í haust. Netaveiðin nú er orðin eðlileg miðað við árstíma og svo virðist sem hinn óþekkti lax í ánni hafi ekki gengið upp í berg- vatnsámar, Norðurá, Þverá og Grímsá. „Göngur af hafbeitarlaxi, svip- að og hér hefur gerst, eru ekki ókunnar hérlendis til dæmis úr ggp^Blöndu. Svo virðist sem laxinn kíki aðeins upp í vatnakerfí sem eru honum ókunn til að lykta af ánni en syndi síðan úr henni aft- ur,“ segir Sigurður. „Hér var um eitthvað svipað að ræða.“ Bíl og hund- um stolið Vertíðin: Aflabrögð smábáta með ein- dæmum léleg um allt land BIFREIÐ var stolið á Akureyri um tvöleytið aðfaranótt laugar- dags. Eigandinn hafði brugðið sér inn til sín og skilið lyklana eftir f bílnum en bíllinn var horf- , _ a*imi þegar hann kom til baka. í bílnum, sem var blár Subaru skutbíll árgerð 1981, vom tveir hundar sem bfleigandinn á. Bflnum var stolið frá Aðalstræti 2 og hafði hvorki fundist tangur né tetur af bflnum né hundunum þegar síðast fréttist. Einkennisnúmer bflsins er A-10762 og biður lögreglan á Akur- eyri alla sem hafa orðið varir við bflinn að gera sér aðvart. 9. og 10. ágúst. Flestir hafa skráð sig í við- skipta- og hagfræðideild, alls 283 nemendur, en næstflestir í heim- spekideild, eða 257 stúdentar. Fæstir nýnemar innrituðu sig í guðfræðideild, 13 stúdentar, en það er þó fjölgun um fjóra frá sfðasta ári. Ekki er nein áberandi flölgun nýnema í neinni deild, nema ef vera skyldi í læknadeild, þar sem 100 nemendur hafa skráð sig í haust samanborið við 70 í fyrra. Hins vegar er mesta hlutfallslega fækkunin í lyfjafræði lyfsala, en aðeins 15 hafa skráð sig í þá * námsgrein, samanborið við 36 -------------------------------- AFLABRÖGÐ smábáta hafa verið með eindæmum léleg það sem af er þessari vertíð, að sögn Dóru Garðarsdóttur á skrifstofu Landssambands smábátaeig- enda. Þannig hafa grásleppu- síðasta haust. í verkfræðideild hafa 96 nem- endur skráð sig til náms í haust og 66 stúdentar innrituðu sig í hjúkrunarfræði, sem eru tuttugu fleiri en í fyrrahaust. Alls hafa 112 nemendur skráð sig til náms í raunvísindadeild, 28 færri en í fyrra. Jafnframt hafa færri skráð sig í lögfræði nú í haust heldur en í fyrra- haust, eða 153 samanborið við 174 í fyrra. Þá er minni aðsókn í tannlæknanám nú í vetur en í fyrravetur, en þar hafa 18 skráð sig til náms samanborið við 26 í fyrra. veiðamar algjörlega brugðist en vertíðinni lauk 20. júlí. All- flestir hættu þó veiðum mun fyrr þar sem net eyðilögðust hjá mörgum vegna veðurs, að sögn Dóru. Um síðustu mánaðamót Svipaður fjöldi stúdenta skráði sig í félagsvísindadeild og á síðasta ári, eða 176 nemendur. Sama er að segja um sjúkraþjálf- un, þar sem 65 nemendur hafa skráð sig. Þess ber þó að geta að aðeins 18 nemendum verður heimilað að heija_ nám í sjúkraþjálfun í haust. í tannlæknisfræði og læknisfræði verða hins vegar fjöldatakmarkanir í janúar, og fá 7 í tannlæknadeild og 36 í lækn- isfræði að halda áfram námi að loknu haustmisseri. Skráning nýnema í Háskóla íslands stóð til 1. júlí, en ekki til 15. júlí eins og verið hefur undan- farin ár. Hins vegar skal það ítrekað að þeim sem ekki gátu skráð sig á réttum tíma gefst tækifæri til þess að innrita sig 9. og 10. ágúst. hafði verið saltað í 9.500 tunnur af grásleppuhrognum og er búist við að þær verði um tíu þúsund þegar yfir lýkur. í fyrra var saltað í 22.876 tunnur. Lítill afli hefur verið í net og handfæri og kenna sjómenn ótíð- inni um það. Sérstaklega hefur júnímánuður verið gæftalítill. Veiðibann skellur á smábátaeig- endur frá og með 28. júlí og stend- ur það til 6. ágúst og sagði Dóra að það kæmi illa við kaunir Sunn- lendinga sem hafa lítið getað róið það sem af er júlímánuði. Hún sagði ennfremur að smábátaeig- endur hefðu hringt í ráðuneytið og falast eftir veiðiheimildum og einnig vissi hún af því að hafnar væru undirskriftasafnanir á Vest- fjörðum og Norðurlandi, þar sem farið væri fram á rýmri veiðiheim- ildir vegna gæftaleysis. I samtali við Morgunblaðið sagði Halldór Asgrímsson sjávarútvegs- ráðherra, að halda þyrfti afla þess- ara báta innan ákveðinna marka og yrðu engar undanþágur veittar frá veiðibanninu sem hefst 28. júlí. Sagði sjávarútvegsráðherra að þessir bátar hefðu haft rúmar veiðiheimildir og að þessir bann- dagar hefðu verið ákveðnir með Iöngum fyrirvara og ekki sé hægt að breyta því. Hann sagði jafn- framt að þessir aðilar hafi haft val á milli aflamarks og banndaga- kerfis, verði vikið. frá banndaga- kerfínu sé búið að raska valinu. „Eigi rýmkun á veiðiheimildum að eiga sér stað, gerist það ekki öðruvísi en með breytingum á lög- um,“ sagði Halldór Asgrímsson sj ávarútvegsráðherra. Sykurmolarnir í Bandaríkjunum: llOþúsund plötur seldar Fyrsta hljómplata Sykurmol- anna, Life’s too Good, fór í 93. sætið á nýjasta lista yfir sölu- hæstu plötur Bandarikjanna og hefur íslensk hljómsveit aldrei náð viðlika árangri þar í landi. Talsmaður hljómsveitarinnar sagði að útgáfufyrirtæki hljóm- sveitarinnar hefði þrýst mjög á að fá hljómsveitina til Bandaríkjanna fyrr en áætlað hafði verið, en vegna tónleika sem hljómsveitin heldur í Skotlandi á laugardag varð ekkert af því. Hljómplatan hafði selst í 110.00 eintökum þegar hljómsveit- armenn höfðu síðast spurnir af, en tónleikaferð Sykurmolanna um Bandaríkin hefst i Washington 27. þessa mánaðar og leikur hljómsveit- in á 30 tónleikum um gervöll Bandaríkin. Háskóli íslands: Nýnemar um 1400 í ár ALLS höfðu 1.354 nýnemar innritað sig í Háskóla íslands er akráningu lauk 1. júlf. Þetta er svipaður fjöldi og síðasta ár, en þá skráðu sig 1.329 nýnemar í háskólann. Skráningu er þó ekki að fullu lokið, því þeim sem ekki reyndist unnt að innrita sig á venjulegum skráningartíma, mun gefast kostur á þvi dagana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.