Morgunblaðið - 24.07.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 24.07.1988, Qupperneq 56
NÝTT FRÁ KODAK ALLTAF SÓLARMEGIN chevkino00*'' .gggf- SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. Hvítá: Óþekkti 4axinn er úrhafbeit SIGURÐUR Már Einarsson fiskifræðingnr í Borgarnesi sem rannsakað hefur hina miklu laxagöngu í Hvítá í sumar segir að hinn óþekkti lax í ánni hafi nær örugglega verið haf- beitarlax en ekki lax úr sjókvía- eldi. Sem kunnugt er af fréttum Morgunblaðsins kom mikil laxa- ganga í ána í síðasta mánuði, svo mikil að um síðustu mánaða- gjnót var netaveiðin í ánni orðin ' jafnmikil og hún er á heilu ári. Sigurður segir að niðurstöður af rannsókn sinni verði ekki tilbún- • ar fyrr en í haust. Netaveiðin nú er orðin eðlileg miðað við árstíma og svo virðist sem hinn óþekkti lax í ánni hafi ekki gengið upp í berg- vatnsámar, Norðurá, Þverá og Grímsá. „Göngur af hafbeitarlaxi, svip- að og hér hefur gerst, eru ekki ókunnar hérlendis til dæmis úr ggp^Blöndu. Svo virðist sem laxinn kíki aðeins upp í vatnakerfí sem eru honum ókunn til að lykta af ánni en syndi síðan úr henni aft- ur,“ segir Sigurður. „Hér var um eitthvað svipað að ræða.“ Bíl og hund- um stolið Vertíðin: Aflabrögð smábáta með ein- dæmum léleg um allt land BIFREIÐ var stolið á Akureyri um tvöleytið aðfaranótt laugar- dags. Eigandinn hafði brugðið sér inn til sín og skilið lyklana eftir f bílnum en bíllinn var horf- , _ a*imi þegar hann kom til baka. í bílnum, sem var blár Subaru skutbíll árgerð 1981, vom tveir hundar sem bfleigandinn á. Bflnum var stolið frá Aðalstræti 2 og hafði hvorki fundist tangur né tetur af bflnum né hundunum þegar síðast fréttist. Einkennisnúmer bflsins er A-10762 og biður lögreglan á Akur- eyri alla sem hafa orðið varir við bflinn að gera sér aðvart. 9. og 10. ágúst. Flestir hafa skráð sig í við- skipta- og hagfræðideild, alls 283 nemendur, en næstflestir í heim- spekideild, eða 257 stúdentar. Fæstir nýnemar innrituðu sig í guðfræðideild, 13 stúdentar, en það er þó fjölgun um fjóra frá sfðasta ári. Ekki er nein áberandi flölgun nýnema í neinni deild, nema ef vera skyldi í læknadeild, þar sem 100 nemendur hafa skráð sig í haust samanborið við 70 í fyrra. Hins vegar er mesta hlutfallslega fækkunin í lyfjafræði lyfsala, en aðeins 15 hafa skráð sig í þá * námsgrein, samanborið við 36 -------------------------------- AFLABRÖGÐ smábáta hafa verið með eindæmum léleg það sem af er þessari vertíð, að sögn Dóru Garðarsdóttur á skrifstofu Landssambands smábátaeig- enda. Þannig hafa grásleppu- síðasta haust. í verkfræðideild hafa 96 nem- endur skráð sig til náms í haust og 66 stúdentar innrituðu sig í hjúkrunarfræði, sem eru tuttugu fleiri en í fyrrahaust. Alls hafa 112 nemendur skráð sig til náms í raunvísindadeild, 28 færri en í fyrra. Jafnframt hafa færri skráð sig í lögfræði nú í haust heldur en í fyrra- haust, eða 153 samanborið við 174 í fyrra. Þá er minni aðsókn í tannlæknanám nú í vetur en í fyrravetur, en þar hafa 18 skráð sig til náms samanborið við 26 í fyrra. veiðamar algjörlega brugðist en vertíðinni lauk 20. júlí. All- flestir hættu þó veiðum mun fyrr þar sem net eyðilögðust hjá mörgum vegna veðurs, að sögn Dóru. Um síðustu mánaðamót Svipaður fjöldi stúdenta skráði sig í félagsvísindadeild og á síðasta ári, eða 176 nemendur. Sama er að segja um sjúkraþjálf- un, þar sem 65 nemendur hafa skráð sig. Þess ber þó að geta að aðeins 18 nemendum verður heimilað að heija_ nám í sjúkraþjálfun í haust. í tannlæknisfræði og læknisfræði verða hins vegar fjöldatakmarkanir í janúar, og fá 7 í tannlæknadeild og 36 í lækn- isfræði að halda áfram námi að loknu haustmisseri. Skráning nýnema í Háskóla íslands stóð til 1. júlí, en ekki til 15. júlí eins og verið hefur undan- farin ár. Hins vegar skal það ítrekað að þeim sem ekki gátu skráð sig á réttum tíma gefst tækifæri til þess að innrita sig 9. og 10. ágúst. hafði verið saltað í 9.500 tunnur af grásleppuhrognum og er búist við að þær verði um tíu þúsund þegar yfir lýkur. í fyrra var saltað í 22.876 tunnur. Lítill afli hefur verið í net og handfæri og kenna sjómenn ótíð- inni um það. Sérstaklega hefur júnímánuður verið gæftalítill. Veiðibann skellur á smábátaeig- endur frá og með 28. júlí og stend- ur það til 6. ágúst og sagði Dóra að það kæmi illa við kaunir Sunn- lendinga sem hafa lítið getað róið það sem af er júlímánuði. Hún sagði ennfremur að smábátaeig- endur hefðu hringt í ráðuneytið og falast eftir veiðiheimildum og einnig vissi hún af því að hafnar væru undirskriftasafnanir á Vest- fjörðum og Norðurlandi, þar sem farið væri fram á rýmri veiðiheim- ildir vegna gæftaleysis. I samtali við Morgunblaðið sagði Halldór Asgrímsson sjávarútvegs- ráðherra, að halda þyrfti afla þess- ara báta innan ákveðinna marka og yrðu engar undanþágur veittar frá veiðibanninu sem hefst 28. júlí. Sagði sjávarútvegsráðherra að þessir bátar hefðu haft rúmar veiðiheimildir og að þessir bann- dagar hefðu verið ákveðnir með Iöngum fyrirvara og ekki sé hægt að breyta því. Hann sagði jafn- framt að þessir aðilar hafi haft val á milli aflamarks og banndaga- kerfis, verði vikið. frá banndaga- kerfínu sé búið að raska valinu. „Eigi rýmkun á veiðiheimildum að eiga sér stað, gerist það ekki öðruvísi en með breytingum á lög- um,“ sagði Halldór Asgrímsson sj ávarútvegsráðherra. Sykurmolarnir í Bandaríkjunum: llOþúsund plötur seldar Fyrsta hljómplata Sykurmol- anna, Life’s too Good, fór í 93. sætið á nýjasta lista yfir sölu- hæstu plötur Bandarikjanna og hefur íslensk hljómsveit aldrei náð viðlika árangri þar í landi. Talsmaður hljómsveitarinnar sagði að útgáfufyrirtæki hljóm- sveitarinnar hefði þrýst mjög á að fá hljómsveitina til Bandaríkjanna fyrr en áætlað hafði verið, en vegna tónleika sem hljómsveitin heldur í Skotlandi á laugardag varð ekkert af því. Hljómplatan hafði selst í 110.00 eintökum þegar hljómsveit- armenn höfðu síðast spurnir af, en tónleikaferð Sykurmolanna um Bandaríkin hefst i Washington 27. þessa mánaðar og leikur hljómsveit- in á 30 tónleikum um gervöll Bandaríkin. Háskóli íslands: Nýnemar um 1400 í ár ALLS höfðu 1.354 nýnemar innritað sig í Háskóla íslands er akráningu lauk 1. júlf. Þetta er svipaður fjöldi og síðasta ár, en þá skráðu sig 1.329 nýnemar í háskólann. Skráningu er þó ekki að fullu lokið, því þeim sem ekki reyndist unnt að innrita sig á venjulegum skráningartíma, mun gefast kostur á þvi dagana

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.