Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚU 1988 MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJí. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Litla prins- essan. Fimmti þáttur. 19.25 ► Barnabrek. Endursýndur þáttur. 16.25«® ► Á krossgötum. Mynd sem fjallar um uppgjörtveggja kvenna sem hittast eftir margra ára aðskilnaö. Báðar ætluðu þær sér að verða ballettdansarar, önnur gifti sig og stofnaöi heimili en hin helgaði líf sitt dansinum. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Anna Bancroft, Mikhail Bar- yshnikovog Leslie Brown. Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson. 18.20 ► Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.45 ► Áfram hlátur. Breskir gaman- þættir í anda „Áfram-myndanna". 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Hjónaleysin. Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1985 eftir Stefen Ascher. 23.20 ► Útvarpsfréttir i dagskrórlok. skrárkynning. 20.35 ► Vistaskipti. Bandarískur Sögumaður og vinur hans verða hrifnir af sömu stúlkunni og neyta allra bragða til myndaflokkur með Lisu Bonet í að ná ástum hennar. aöalhlutverki. 21.20 ► fþróttir. Umsjón: Jón ÓskarSólnes. 21.40 ► Sjödagar í maí. Hinn 24. júní 1987 sendi bandaríska sjónvarpsstöðin CBS út heimildaþátt sem lýsir mannlífi og högum fólks í Sovétríkjunum. 19.19 ► 19:19 Fréttir og frétta- tengtefni. 20.30 ► Dallas. <®21.20 ► Dýralíf íAfríku. Fylgst meðfjölskyldu Ijóna í Afríku. <®21.45 ► Spegilmyndin. Frönsk framhaldsmynd í 4 hlutum. 3. hluti. Doris fær síendurteknar martraðir þar sem hún er vitni að morði. Þegar Doris finnur mynd af sjálfri sér þar sem hún ber sama óttasvipinn og fórnarlambið í martrööunum hefur hún leit að uppruna myndarinnar. <®22.45 ► Heimssýn. Þátturfrá CNN-sjónvarpsfréttastofunni. <®23.15 ► Fjaiakötturinn. Réttarhöldin. Mynd gerð eftirsam- nefndri sögu Kafka. Aðalhlutverk: Orson Welles, Jean Moreau, Anthony Perkins, Elsa Marinelli og Romy Schneider. <® 1.10 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Hjónaleysin H Sjónvarpið 00 sýnir í kvöld kanadíska sjónvarps- mynd frá árinu 1985 þar sem sögumaður- inn og- - vinur hans, Aiex, verða hrifnir af sömu stúlkunni, Del. Þeir hittu stúlkuna á sama tíma, en Alex varð fyrri til að stofna til sambands. Sögu- úr myndinni Hjónaleysin. maðurinn fylgist með tilraun þeirra til að búa saman en það gengur á ýmsu. Loks er svo komið að sögu- maðurinn er orðinn trúnaðarvinur hvors um sig, en hann gefur ekki upp vonina um að Del verði stúlkan hans. Sjónvarpið: Sjö dagar í maí ■■■■ Sjónvarpið 01 40 sýnir í 6L— kvöld heimildamynd sem bandaríska sjónvarps- stöðin CBS lét gera í maí á síðasta ári. Hópur fréttamanna frá CBS fór til Sov- étríkjanna og dvaldist þar í sjö daga án nokkurra skilyrða. Ræddu fréttamenn- irnir við lækna, bænd- ur, blaðamenn, verka- menn, listamenn, her- menn og kvikmynda- stjörnur. Lýst er mannlífi og högum fólksins á tímum aukins athafnafrelsis og nýrra hugmynda í kjölfar glasnost stefnunnar. Sjónvarpsmaðurinn Dan Rather stjómaði þættin- Bandarísku fréttamennirnir á Rauða torginu í Moskvu. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Siguröur Konráðsson talar um jfc. daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. Meðal efnis er sag- an „ Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (10). Umsjón: Gunn- vör Braga. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgúnleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Ekki er allt sem sýnist — Grösin. Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna Guð- leifssonar. (Frá Akureyri.) 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds- son ræðir við Brynjólf Jónsson um Skóg- ræktarfélag islands. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur i umsjón JónasarJónas- -1 sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttír. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir island" eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyj- ólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (6). 14.00 Fréttir. tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknúm frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- dagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er fram- haldssaga Barnaútvarpsins „Sérkennileg sveitadvöl" eftir Þorstein Marelsson. Höf- undur les. Ennfremur íþróttapistill. Vern- harður Linnet og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegí. a. Strengjakvartett i C-dúr K.465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alban Berg- kvartettinn leikur. b. „Kreisleriana" op. 16 eftir Robert Schumann. Vladimir Horowitz leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp — Fjallað um liftækni og erfðafræði. Urnsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann P. Malmquist prófessor talar. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Fantasía og fúga i a-moll. Alfred Brend- el leikur á píanó. b. Sónata nr. 3 í E-dúr fyrir fiðlu og semb- al. Monica Huggett leikur á fiðlu og Ton Koopman á sembal. c. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit í C-dúr. Zoltán Kocsis og András Schiff leika á pianó með hljómsveit Franz Liszt- tónlistarháskólans; Álbert Simon stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endur- tekinn frá fimmtudagsmorgni.) 21.30 íslensk tónlist. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir leikur á fiðlu og Gísli Magnússon á píanó. b. „Converto breve" eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníunljómsveit (slands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Heyrt og séð i Húnaþingi og Hálsa- sveit. Stefán Jónsson býr til flutnings og kynnir ún/al úr þáttum sínum frá fyrri árum. Sjöundi og síðasti þáttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.00. Fréttir kl. 7. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Tekið á rás. Samúel Örn Erlingsson lýsir leik íslendinga og Vestur-Þjóðverja í handknattlfeik i Laugardalshöll. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. Fréttir kl. 24. 1.10 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt- um kl. 2.00 veröur þátturinn „Heitar lummur” i umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið alls- ráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson spilar tónlist. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi 24.00 Nætun/akt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson á morgunvakt- inni. Tónlist, veður, færð. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægurlaga- perlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Síökvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Oddur Magnús. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjón ýmissa aðila. Opið til umsókna. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Opiö. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Baháiar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 i hreinskilni sagt. 21.00 Upp og ofan. Umsjón: Gunnar V. Vil- helmsson. 22.00 islendingasögur. E. 22.30 Hálftíminn. Vinningur i spurningaleik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 18.00 Tónlistarþáttur, tónlist leikin. 21.00 Boðberinn: Páll Hreinsson. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson með tónlist. 9.00 Rannveig Karlsdóttir. Siminn er 27711. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur GuÖjónsson með tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Rokktónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló, Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.