Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 39
aspr Tinr »,<? fmnAnTTMVTTT? mOA.TfTMTTnjTOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 Útsýnið við Valahnúk á Reykjanesi. Eldey fyrir miðri mynd. i. Verulegt átak hefur verið gert í landgræðsiu á Suðurnesjum á síðustu árum og víða má sjá Iúpínubreiður þar sem áður voru gróðurvana melar. Fyrirtækið Hópferðabílar Stein- dórs S. Sigurðssonar hefur verið með hópferðir um Suðurnesin og hafa þær verið vinsælar. Margir vilja fremur fara þessar leiðir á bílaleigubílum og var svo mikil eftirspurn eftir.bílum að ég stofn- aði bílaleigu hér við hótelið. Við erum með átta bíla sem venjulega eru allir í leigu. Ferðamenn þurfa ekki að láta sér leiðast hérna. Bláa lónið nýtur mikilla vinsælda og svo er margt hér á Suðurnesjum sem gaman er að skoða en ekki hefur verið kynnt nægilega vel. í Sandvík fyrir utan Hafnir er til dæmis löng sand- strönd og þar er mikil sumar- paradís þegar gott er veður. Þar er oft krökkt af útlendingum í sól- baði í góðu veðri en ég hugsa að fæstir Reykvíkingar viti t.d. hvar þessa vík er að finna. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum. — Er í ráði að færa út kvíarnar í hótelrekstrinum hér? Við erum með 32 herbergi og hér hjá Hótel Keflavík geta gist 64 einstaklingar. Það er fyrirhugað að stækka hótelið á næsta ári en það hefur ekki verið ákveðið enn hversu mikil sú stækkun verður. Ég tel að hyggilegast sé að fara sér hægt í því efni því þó markað- urinn sé sennilega ekki mettaður hér er betra að sníða sér stakk eftir vexti en sitja uppi með hótel- rými sem ekki nýtist, sagði Stein- Þór. _ bó. lónið og umhverfi þess. Það verður mikið lagt í þessa byggingu, pýra- mídinn verður klæddur með áli og spegilgleri og er ekki vafi á að hann mun taka sig vel út í um- hverfínu þama. Við gerum okkur vonir um að pýramídinn verði kom- inn upp næsta sumar. Einnig höfum við hug á að leggja nýjan veg inn á svæðið, þar sem núverandi vegur er einungis til bráðabirgða og frem- ur lélegur. í framtíðinni er ætlunin að reisa heilsumiðstöð í grennd við pýramíd- ann og stefnum við að þvi að hefj- ast handa við fyrsta áfanga hennar næsta sumar. Þessi heilsumiðstöð verður sérstaklega fyrir þá sem þurfa á eftirmeðferð eftir sjúkdóma að halda svo og þá sem vilja njóta afslöppunar, hvíldar og endurhæf- ingar. Þama verður læknaþjónusta og góð aðstaða að öllu leyti. Fyrsti áfangi heilsumiðstöðvarinnar mun rúma um 100 manns, en hægt verð- ur að stækka hana í áföngum eftir þörfum. Skipulagið býður upp á ýmsa möguleika. T.d. er gert ráð fyrir að grafa úr bakka lónsins þannig að það renni úr því inn í heilsumiðstöðina og þurfa þeir sem þar dvelja því ekki að fara út úr húsi til að komast í lónið. Það eru miklir möguleikar í rekstri heilsumiðstöðvar við Bláa lónið. Vatnið í ióninu endumýjar sig stöðugt, það kemur alveg dauð- hreinsað, um 90 stiga heitt, í lónið og kísillinn sér til þess að engir gerlar geta þrifist í því. Það er óvíða í heiminum betri aðstaða til ; heilsuræktar en þarna, sagði Her- | mann. ' >------------------------------------ Mötuneyti, hótel 09 veitingastaðir brauð- og kryddrasp til í 5 -10 og 25 kg pakkningum. Skipholti 1. Sími 23738. Notuð beltagrafa og Komatsu PC 200 beltagrafa árg. ’82 Hino FD m/húsi árg. ’83 Hino KY á grind árg. ’81 Hino H-H meö dráttarstól árg. 79 DAF 3300 meö dráttarstól árg. ’83 Allar nánari upplýsingar veita sölumenn i véladeild. BÍLABORG H.F. FOSSHÁLSI 1.SÍMI68 12 99 W jíí&.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.