Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 % smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vólritunarskólinn, s. 28040. Sumarleyfisferðir Útivistar 1. Hálendishringur 30. júll - 5. ágúst. Frábær 7 daga hálendisferð. Fariö um Sprengisand, Gæsa- vatnsleið, Öskju, Herðubreiðar- lindir, Kverkfjöll, Mývatn, Kröflu- svæðið, Skagafjörð, Kjöl og Hveravelli. Hús og tjöld. Farar- stjóri Kristján M. Baldursson. 2. Landmannalaugar - Þórs- mörk 28. júlf - 2. ágúst. Gist í húsum. Fararstjóri Sigurð- ur Siguröarson. 3. Hornstrandaferð 28. júlf - 2. ágúst. Frá (safirði 29. júli. Gönguferöir frá tjaldbækistöö í Hornvík. Þessi sígilda Útivistarferð um verslunarmannahelgina er jafn- an vinsæl. 4. Kjölur - Þjófadalir -Fjallkirkj- an 5.-10. ágúst. Skemmlileg bakpokaferð við vesturjaðar Langjökuls. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. 5. Lónsöræfi 6.-13. ágúst. Flug eða rúta til Hornafjaröar. Tjaldbækistöð undir lllakambi með gönguferðum um stórbrot- ið landslag. 6. Snæfell - Lónsöræfi 6.-13. ágúst. Bakpokaferð. 7. Firðir og fjallveglr á Trölla- skaga 19.-24. ágúst. Bakpoka- ferð. Upplýsingar og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Athugið breyttan tíma: Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Ræðumaður Guðni Ein- arsson. Fjölbreytt dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaöur Garöar Ragnarsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir Ferðafélags íslands um verslunarmannahelgi 29. júlí-1.ágúst 1. Þórsmörk - Fimmvörðuháls. í þessari ferð er gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Gengið yfir Fimmvörðuháls frá Þórs- mörk og þaöan fer rúta og nær í hópinn aö Skógum aö lokinni göngu. Gönguferðin yfir Fimm- vörðuháls tekur 7-8 klst. 2. Landmannalaugar - Sveins- tindur. Gist í sæluhúsi Ferðafé- lagsins í Landmannalaugum. Einn dagur fer i gönguferð á Sveinstind (1090 m). Frá Laug- um er ekin fjallaslóð svo til að Sveinstindi og síöan gengið á fjallið, sem er við suövesturenda Langasjóar. Þarna er fagurt um að litast og náttúrufegurð ein- stök. Annar dagur er notaður til gönguferða í nágrenni Land- mannalauga. 3. Strandir - Ingólfsfjörður. í þessari ferð verður gist í svefn- pokaplássi í Bjarnarfirði og Tró- kyllisvík. Ekið verður i Norður- fjörð og Ingólfsfjörð. Stranda- sýslan skartar sérstæðri nátt- úrufegurö, hrikaleg fjöll umlykja víkur og voga. Það er töluverður akstur í þessari ferð en samt gefst tími til göngu- og skoöun- arferöa á áningarstöðum. 4. Skaftafell - Kjós. Gist verður í töldum í Skaftafélli. Gengið verður um þjóögarðinn s.s. að Svartafossi, á Kristinartinda og viðar. Einnig verður gengið inn í Kjós, sem er afdalur frá Mors- árdal til vesturs. 5. Nýidalur - Vonarskarð. f þessari ferð verður gist í sælu- húsi Feröafélagsins viö Nýjadal. Gengiö verður um Vonarskarö (7-8 klst.) annan daginn og hinn dagurinn verður notaður til skoðunarferöa um nágrenni Nýjadals. 6. Núpsstaðarskógur. Gist í tjöldum. Gönguferðir á Súlu- tinda, að Tvilitahyl og víðar eftir því sem timinn leyfir. 7. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. í þessari ferð verður tímanum varið til göngu- ferða um Þórsmerkursvæðiö. Sunnudaginn 31. júlf verður gönguferð i Innstadal kl. 13.00. Innstidalur er á Hengilssvæðinu. Þar eru heitar uppsprettur og er þetta skemmtilegt svæði til dagsgönguferöa frá Reykjavik. Mánudagur 1. ágúst er göngu- ferö á Ármannsfell við Þingvelli kl. 13.00. Feröafélag (slands. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöldiö 25. júlí kl. 20.30 á Háaleitisbraut 58-60. Helgi Hróbjartsson kristniboði kemur í heimsókn. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00.. KFUM - KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2b. Rannsaka mig Drottinn (Sálm. 26,1-6). Upphafsorö: Ölver-Jón Jóhannsson. Ræöa: Helgi Hró- bjartsson. Allir velkomnir. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma kl. 11.00 fyrir hádegi. Athugið breyttan sam- komutíma. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins .27. júlf-1. ágúst (6 dagar): Homvfk Á fimmtudegi hefst feröin frá (safirði með Djúpbátnum til Hornvíkur. Gist í tjöldum í Homvik. Dagsferöir frá tjald- staö. Fararstjóri Kristján Maack. 29. júlf-4. ágúst (7 dagar): Sveinstindur - Langisjór - Lakagígar - Fljótshverfi. Ekið að Sveinstindi og þar hefst gönguferðin. Gengið verður í sex daga með viðleguútbúnað. Far- arstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 3.-7. águst (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Viöar Guðmundsson. 5. -10. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Kristján Maack. 6. -14. ágúst (9 dagar): Hálendið norðan Vatnajökuls. Leiðin liggur um Nýjadal, Gæsa- vatnaleiö, í Herðabreiðarlindir, í Kverkfjöll, komið við í öskju. Heimleiðis veröur ekið sunnan jökla til Reykjavíkur. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélagi Islands. Kynnist eigin landi og ferðist með Ferðafélagi íslands. Ferðafélag fslands. ÚtÍVISt, Grofmni , Miðvikudagur 27. júlí Þórsmörk kl. 8. Tilvaliö að dvelja í Útivistarskálunum Básum til fimmtudags, föstudags, sunnu- dags, mánudags eða lengur. Ódýr sumardvöi fyrir alla fjöl- skylduna. Kl. 20. Kvöldferð í Engey. Brott- för frá kornhlöðunni Sundahöfn. Fimmtudagur 28. júlí. • Þórsmörk kl. 8. Ferð til sum- ardvalar eins og miðvikudags- ferðin. Lengið sumarfriið í Mörk- inni fram yfir verslunarmanna- helgi. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, sími 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. ÚtÍVÍSt, Giofinn, , Ferðir um Verslunar- mannahelgina 29. júlí - 1. ágúst. 1. Eldgjá - Langisjór - Svelnst- indur - Lakagfgar. Brottför kl. 20. Gist í Tunguseli. Gengiö á Sveinstind. Lakagígasvæðið skoðaða, Hjörleifshöfði og Dyr- hólaey. 2. Núpsstaðarskógar. Brottför kl. 20. Tjaldaö við skógana. Gönguferðir m.a. að Tvílitahyl og Súlutinda. Nýtt vatnssalerni við tjaldstæðiö byggt af Útivist- arfélögum. 3. Þórsmörk. Brottför kl. 20. Góð gisting i Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir. Heimkoma sunnudag eöa mánudag. 2 daga ferð 31. júlf f Þórsmörk. Ennfremur dagsferöir sunnudag og verslunarmannafrídaginn í Þórsmörk kl. 8. 4. Hornstrandir - Homvfk. 28. júli-2. ágúst. Sumarleyfisferö. Brottförfrá (satirði 29.7. kl. 14. 5. Laxárgljúfur - Gljúfurleit - Þjórsárfossar. Tjöld. Upplýsingar og farm. á skrifstofu Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. VEGURINN Krístið samféiag Þarabakka3 Samkoma í dag kl. 10.30. Barna- gæsla á meðan á predikun stendur. Einnig samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Trú og líf Smlðjuvrgl 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 17. Ræðu- maður Frank Hanson. Miðvikudagur: Unglingasamkoma kl. 20. I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Samhjálp. fullorðnum. Miðvikudsginn 27. júlf og fimmtudaginn 28. júlf verða Þórsmerkurferðir kl. 8, sérstak- lega ætlaðar sumardvalargest- um. Hægt að dvelja til föstu- dags, sunnudags, mánudags eða lengur. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst I Útivist. Hjáfpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Hermenn stjórna og tala. Gestir frá Noregi taka þátt. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags íslands Sunnudagur 24. júlf 1. kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. 2. kl. 08. Markarfljótsgljúfur - Hvanngil - Álftavatn. Ekið inn á Fjallabaksleiö syðri og gengið meðfram Markar- fljótsgljúfri. Verð kr. 1200. 3. kl. 13. Keilisnes - Staðar- borg. Farið úr bilnum við Flekkuvík og gengið fyrir Keilisnes að Kálfa- tjörn. Frá Kálfatjörn er gengið um Strandarheiöi að Staðar- borg. Verð kr. 800. Miðvikudaginn 27. júlf. 1. kl. 08. Þórsmörk - Dagsferð. 2. kl. 20. Kvöldferð f Bláfjöll. Faríð með stólalyftu upp á fjallið og gengið niður af því. Brottför i dagsferðirnar er frá Umferðarmiðstööinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyr- ir börn i fylgd fulloröinna. Ferðafélag íslands. HjJ Útivist, Sunnudagur 24. júlí: Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Til- valin ferð fyrir þá sem hafa ekki tíma fyrir helgarferö. Einnig ferð fyrir sumardvalargesti. Verð 1200 kr. Kl. 13. Strandganga f landnámi Ingólfs. 18. ferð. Festarfjall - ísólfsskáli - Seiatangar. Geng- ið um gamla götu að Selatöng- um. Margt að sjá, m.a. verbúða- rústir, refagildrur, fiskabyrgi og hraun sem minnir á Dimmuborg- ir. Verð 800 kr., frítt f. börn m. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags íslands Sunnudagur 24. júlf 1. kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. 2. kl. 08. Markarfljótsgljúfur - Hvanngil - Álftavatn. Ekið inn á Fjallabaksleiö syðri og gengið meðfram Markar- fljótsgljúfri. Verð kr. 1200. 3. kl. 13. Kellisnes - Staðar- borg. Farið úr bilnum við Flekkuvjk og gengið fyrir Keilisnes að Kálfa- tjörn. Frá Kálfatjörn er gengið um Strandarheiöi að Staðar- borg. Verð kr. 800. Miðvikudaginn 27. júlf. 1. kl. 08. Þórsmörk - Dagsferð. 2. kl. 20. Kvöldferð f Bláfjöll. Farið með stólalyftu upp á fjallið og gengið niður af því. Brottför í dagsferöirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyr- ir börn í fylgd fulloröinna. Ferðafélag fslands. ÚtÍVÍSt, Gtofmni 1 Sunnudagur 24. júlí: Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Til- valin ferð fyrir þá sem hafa ekki tíma fyrir helgarferö. Einnig ferð fyrir sumardvalargesti. Verð 1200 kr. Kl. 13. Strandganga f landnámi Ingólfs. 18. ferð. Festarfjall - ísólfsskáli - Selatangar. Geng- ið um gamla götu aö Selatöng- um. Margt að sjá, m.a. verbúöa- rústir, refagildrur, fiskabyrgi og hraun sem minnir á Dimmuborg- ir. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Miðvikudsginn 27. júlf og fimmtudaginn 28. júlf verða Þórsmerkurferðir kl. 8, sérstak- lega ætlaðar sumardvalargest- um. Hægt að dvelja til föstu- dags, sunnudags, mánudags eða lengur. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst I Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lyftari Til sölu er 8 tonna Lancing lyftari, í góðu standi. Góð kjör. Upplýsingar í síma 94-6207 á kvöldin eða 985-27720. Veitingastaður á Norðurlandi Til sölu er þekktur veitingastaður á góðum stað á Norðurlandi. Staðurinn, sem er mat- sölustaður með vínveitingaleyfi, er í fullum rekstri og vel tækjum búinn. Góð velta. Að- staða til fundahalda og árshátíða. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Sumarblóm - runnar Höfum ennþá úrval af sumarblómum, fjölær- um plöntum og runnum á lækkuðu verði. Gróðrarstöðin Grænahiíð, v/Bústaðaveg, sími 34122. Til sölu húseignin við Aðalgötu 6, Hauganesi. Tveggja hæða forskalað timburhús. Hver hæð 64 fm. Nánari upplýsingar í símum 96-61952 og 96-61982. Bflavörur Af sérstökum ástæðum er til sölu verslun tengd bílavörum, vel staðsett með góð við- skiptasambönd og eigin innflutningur. Spennandi viðfangsefni fyrir unga og hressa menn. Hagstætt verð og góð kjör ef samið er strax. Tilboð merkt: „Spennandi - 4318“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst. Söluturn af sérstökum ástæðum er til sölu mjög góð- ur söluturn nálægt miðbænum. Þeir sem hafa áhuga, leggi inn nafn og síma- númer til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt: „S-4565 Til sölu fyrrverandi skólasetur (Birkihlíð) í Tungudal við ísafjarðarkaupstað. Fagurt umhverfi, skógivaxin lóð. Staðurinn býður upp á marga möguleika t.d. orlofsbúðir eða veitingarekstur. Upplýsingar í síma 94-4631 eða 91-18681. Trönuhraun - Hafnarf. Til sölu 2 x 380 fm atvinnuhúsnæði. Á jarð- hæð er lofthæð 3,30 og góðar innkeyrslu- dyr. 2. hæð er tilvalin fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Laust nú þegar. Stór lóð með byggingarrétti. Góð staðsetning. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími25722.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.