Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 5 Jerúsalem: Lögregla í viðbrag’ðs- stöðu Jerúsalem. Reuter. LÖGREGLA í Jerúsalem var i viðbragðsstöðu í gær vegna þess að búist var við átökum milli gyðinga og Palestínumanna á föstu hinna fyrrnefndu, Tisha B’Av. Um þessar mundir er einn- ig trúarhátíð hjá múhameðstrú- armönnum. Múhameðstrúarmenn halda upp á fómarhátíðina al-Adha í dag en þá lýkur Haj, pílagrímsferðunum til Mekku, á þessu ári. Þær hafa verið friðsamar að þessu sinni a.m.k. borið saman við í fyrra þeg- ar á fimmta hundrað manna lést í átökum í Mekku. Á föstudeginum Tisha B’Av syrgja gyðingar eyði- leggingu fyrsta og annars musteris- ins fyrir meira en 2.000 árum. Seint að kvöldi þessa dags safnast gyð- ingar saman við Grátmúrinn sem eru einu leifar annars musterisins. Allt var með kyrrum kjömm í borginni á föstudag en á hemumdu svæðunum hafa seinni hluta vik- unnar verið blóðugustu átök síðan uppreisn Palestínumanna hófst fyr- ir rúmum 7 mánuðum. Lögregla handtók ungt palestínskt par sem reyndi að smygla átta bensín- sprengjum inn í al-Aqsa-moskuna. Kínverjar beralof á Jackson Peking. Reuter. KÍNVERJAR báru á laugardag lof á Jesse Jackson, stjórnmála- foringja í bandaríska Demó- krataflokknumn, en sögðu að flokkurinn ætti erfiðan veg framundan inn í Hvíta húsið. „Fyrir milljónir svartra Banda- ríkjamanna er Jackson vonin, merk- isberinn og málsvarinn," segir í frétt hinnar opinbem fréttastofu Nýja Kína, „barátta hans fyrir bættum kjömm fátækra og heimil- islausra er lofsverð." „Jackson heldur lífinu í ameríska draumnum og ryður svörtum for- seta Bandaríkjanna braut,“ heldur Nýja Kína áfram í frétt sinni frá Atlanta þar sem demókratar héldu landsfund sinn í vikunni. Opinberir fjölmiðlar í Kína hafa forðast að taka afstöðu með annað hvort demókrötum eða repúblikön- um í kosningabaráttunni fyrir for- setakosningamar í nóvember. Dag- blað alþýðunnar sagði í fréttaskýr- ingu á laugardag að þótt demó- kratar hefðu ekki verið jafn samein- aðir í 23 ár væri enn löng og ströng leið fyrir frambjóðanda þeirra, Mike Dukakis, inn í Hvíta húsið. Deng Xiaoping, hinn aldni kínverski leiðtogi, tjáði Georges Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sem í vikunni var í heim- sókn í Peking, að samband Kína og Bandaríkjanna hefði batnað jafnt og þétt þann tíma sem Ron- ald Reagan hefur gegnt forseta- embættinu. Graegum Græoum ÁTAKILANDGRÆÐSLU LAUGAVB31120,105 REYKJAVfK SlMI: (91) 29711 Hlauparelkningur 251200 Búnaðarbanklnn Hellu C - 03 «0 , CO 8) *E » «o = s-s CD'—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.