Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar athugið! Við Laugaskóla í Dalasýslu eru lausar til umsóknar tvær kennarastöður. Kennslu- greinar m.a. ísl. og erl. mál. Allar upplýsingar um stöðuna veitir Guðríður Aadnegard, yfirkennari, í síma 91-51459 eða 93-41363. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst. Frá 1.sept.-kl. 12-18 Skipulögð - sjálfstæð Okkur vantar góða heimilishjálp í vetur, 3 börn á skólaaldri. Vinnutími frá kl. 12-18 (sveigjanlegur. Herbergi og fæði getur fylgt ef þarf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2931“ fyrir 10. ágúst. Fóstrur Fóstrur óskast á leikskólann Sólvelli, Seyðis- firði frá og með 22. ágúst. Upplýsingar gefnar hjá bæjarstjóra í síma 97-21303 fram að 22. ágúst, en eftir þann tíma hjá forstöðumanni (Ingibjörg) í síma 97-21350. Fjármálastjóri Stórt fyrirtæki á sviði útflutnings og fram- leiðslu óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Revnsla á sviði fjármála, stjórnunar, bók- halds eða endurskoðunar skilyrði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 2932“ fyrir 1. ágúst. Vélstjóri óskast 1. vélstjóri óskast á togara frá Keflavík. Æskilegt er að hann hafi 1500 kw réttindi og geti hafið störf í september. Upplýsingar í símum 92-11200 og 92-13996 á kvöldin. Grunnskólinn Sandgerði Kennara vantar við Grunnskólann Sand- gerði. Kennslugreinar: Stærðfræði, smíði og almenn kennsla. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í síma 92-37436 og Ásgeir Bein- teinsson, yfirkennari í síma 92-37801. Rekstrartækni- fræðingur nýkominn úr námi frá Danmörku óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-23118. Sumarafleysingar Herraríki vantar starfsmann í sumarafleys- ingar við fatabreytingar. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma 13505 eða 14303. Snorrabraut 56, « 13505 og 14303 „Au pair“ 18 ára eða eldri óskast í byrjun sept., til eins árs dvalar í London til að gæta tveggja barna á ensku heimili. Nánari upplýsingar í síma 92-68074. Bókari - Austurland Við leitum að bókara fyrir einn af umbjóðend- um okkar. Um er að ræða starf í fyrirtæki á Austurlandi, sem stundar fiskvinnslu og út- gerð. Viðkomandi þarf að búa yfir þekkingu á bók- haldi og tölvuvinnslu. í boði er mikil reynsla og góð laun fyrir rétt- an aðila. Umsóknir merktar: „Bókari - Austurland" sendist undirrituðum. Endurskoðun Sig. Stefánsson hf., Borgartúni 1, Box 5104, 125 Reykja vík. Viltu breyta til? Á Þórshöfn eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Hjúkrunarforstjóri. 2. Heilsugæslulæknir. 3. Ljósmóðir. 4. Héraðsdýralæknir. 5. Tóniistarkennari (skólastjóri). 6. Fóstra (forstöðumaður). 7. Grunnskólakennari. Æskilegar kennslugreinar: Raungreinar, íþróttir. Einnig vantar á staðinn iðnaðar- og tækni- menn. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar veittar hjá viðkomandi fagráðu- nautum, skólastjóra Grunnskólans og sveita- stjóranum á Þórshöfn. Laus störf Bókari(381) Fyrirtækið er þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Vinnutími 8-17. Starfsmannafjöldi yfir 30 manns. Starfsaðstaða mjög góð. Starfssvið: Öll almenn bókhaldsstörf, s.s. merkingar, afstemmingar, uppgjör, skýrslu- gerð, tölvuskráning o.fl. Við leitum að bókara til að annast fjárhags- bókhald fyrirtækisins, sem getur unnið sjálf- stætt og skipulega. Verslunar- eða Sam- vinnuskólapróf æskilegt. Ráðningartími: samkomulag. Gjaldkeri (440) Fyrirtækið er opinber stofnun í Reykjavík. Vinnutími 8-16. Starfsmannafjöldi yfir 20 manns. Starfsaðstaða mjög góð. Laun sam- komulag. Starfssvið: Umsjón með viðskiptamanna- bókhaldi, daglegt uppgjör, innheimtustjórn- un, greiðsla reikninga og launaútreikningur. Við leitum að manni með góða starfs- reynslu, verslunarmenntun æskileg. Nauð- synlegt er að viðkomandi eigi auðvelt með að umgangast fólk og sé nákvæmur og sam- viskusamur. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðning- arþjónustu Hagvangs í símatíma milli kl. 10 og 12. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar og skulu þær merktar númeri viðkom- andi starfi. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við vöruafgreiðslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót- lega. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1. Allar nánari úpplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692200. Starfsfólk óskast Knattspyrnufélagið Haukar óskar eftir að ráða starfskrafta til starfa í íþróttahúsi fé- lagsins við Flatahraun næsta vetur. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Vaktavinna, sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðju- dag og í síma 53712. BORGARSPÍTALIMW Lausar Stðdur Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar nú þegar staða aðstoð- ardeildarstjóra á Fæðingarheimili Reykjavík- ur við Þorfinnsgötu (skurðlækningadeild). Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á deildinni. Aðstoðarfólk Laus er staða aðstoðarmanneskju í dagvinnu á göngudeild slysadeildar. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hin- um ýmsu deildum spítalans. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Starfsmannaþjónusta sími 696356. Læknafulltrúi óskast á geðdeild Borgarspítalans. Góð vél- ritunar- og íslenskukunnátta svo og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli æskileg. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 696300. Umsóknir sendist til yfirlæknis geðdeildar. Aðstoð við iðju- þjálfun Geðdeild Borgarspítalans óskar eftir aðstoð- armanneskju við iðjuþjálfun. Um er að ræða fullt starf en hálft starf kemur til greina. Upplýsingar gefur Jónína Björnsdóttir í síma 696317. Umsókn skal skilað til yfirlæknis geðdeildar. Bóka- og ritfangaverslun Fyrirtækið er bóka- og ritfangaverslun í Kringlunni, sem óskar eftir starfsfólki í heils- og hálfsdagsstörf. Starfið felst í afgreiðslu á bókum, ritföngum og gjafavöru, auk annars tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi þjón- ustulund. Kostur er ef reynsla er fyrir hendi. Vinnutími: Kl. 10-19 og kl. 13-19. Unnið er til kl. 20 föstudaga. Á laugardögum er opið frá kl. 10 til 14 (til kl. 16 á sumrin). Umsóknarfrestur er ti[ og með 27. júlí nk. Ráðning verður eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Miieysmga- og radningaþ/onusta Lidsauki hf. W Skölavördustici la - 101 Reykiavik - Simi 6?KVií>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.