Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hanastél Jákvæði og metnaður eru eiginleikar hins fullkomna þjóns sem við leitum að. Teljir þú þig uppfylla þessar kröfur, viljum við endilega sjá þig í Brautarholti 20 föstu- daginn 5. ágúst milli kl. 17 og 19. ÞÓR&C/IFÉ Yfirvélstjóri óskast á mb. Lýting NS 250 sem gerður er út á rækju og frystir aflann um borð, en fer síðar á síldveiðar. Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Amma óskast Þrjú systkini, sem búa í miðborginni, óska eftir ömmu til að annast þau og heimilið. Til greina kemur að búa hjá okkur. Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. merktum: „B - 2939“ fyrir 10. ágúst. Framtíðarstörf Viljum ráða nú þegar nokkra duglega menn til þrifalegra verkstarfa. Um framtíðarstörf er að ræða. Byrjunarlaun 70 þús. á mánuði. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2335“. Kennarar Vegna forfalla er ein kennarastaða laus við Egilsstaðaskóla. Kennsla yngri barna æski- legust. Allar upplýsjngar gefur skólastóri (Helgi) á skrifstofu K.í. á Grettisgötu 89 frá kl. 14.00- 16.00 föstudaginn 5. ágúst og mánudaginn 8. ágúst frá kl. 10.00-12.00. Sími 24070. Skólanefnd Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í miðbæ og vesturbæ. Upplýsingar í síma 51880. Kennarar Tvo kennara vantar til almennrar kennslu að grunnskólanum á Eiðum, sem er heimavist- arskóli. Ferðastyrkur er greiddur. Ódýrt og gott húsnæði fylgir. Upplýsingar fást hjá Sigtryggi Karlssyni í síma 97-13825 eða Kristjáni Gissurarsyni, skólanefndarformanni í síma 97-13805. Sölumaður matvæla Viljum ráða sölumann til að annast sölu matvæla, einkum til hótela, veitingahúsa og stærri mötuneyta. Þekking á þessum mark- aði og tölvuvinnslu er kostur en ekki skilyrði. í boði er krefjandi framtíðarstarf fyrir röskan einstakling hjá öflugu og ört vaxandi fyrir- tæki. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé áreiðanlegur og laginn í mannlegum sam- skiptum. Reglusemi og stundvísi eru skil- yrði. Góð laun, öryggi og starfsaðstaða eru í boði fyrir réttan mann. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf og nöfn hugsanlegra umsagnaraðila, óskast skilað á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en mánudaginn 8. ágúst merktum: „G - 8625“. Gætt verður fyllsta trúnaðar við umfjöllun allra umsókna. Skólastjóri - kennarar Barnapössun Óska eftir góðri manneskju til að koma heim og hugsa um tvær litiar stelpur 6-8 daga í hverjum mánuði. Upplýsingar í síma 31362. Trésmiðir Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos- fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir Jóhann hjá Smið hf., Gagn- heiði 25, Selfossi, sími 98-22594. Vélstjóri Óskum að ráða yfirvélstjóra á 187 lesta bát sem er á þorsktrolli. Uppl. í síma 96-61707 og 96-61728. Njörðurhf., Hrísey. Verkfræðingar - tæknifræðingar Verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu og gatna- gerðar óskar eftir verkfræðing eða tækni- fræðing til að annast tilboðsgerð, mælingar og uppgjör verka. Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 46300. íþróttakennarar Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara, sem einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum. Frítt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS fræðslusvið, auglýsir: Starfsmaður óskast við verkefni á fræðslu- sviði. Reynsla og menntun á sviði fræðslu- starfa æskileg. Gott vald á íslensku og erlendum málum (a.m.k. ensku og Norður- landamálum) er nauðsynlegt. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist eigi síðar en 12. þ.m. til Iðntæknistofnunar íslands, fræðslu- sviðs, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Starfsmaður - sölustarf Starfsmaður óskast til sölu og aksturs. Um- sækjendur þurfa að hafa góða almenna menntun og vera þjónustusinnaðir. Framtíðarstarf fyrir réttan mann, sem er til- búinn í lífstíðarnám. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „B - 6906“. BLÓMAMIÐSTOÐIN H.F. RÉTTARHALSI 2 - SIMI 67 1040 . 110 REYKJAVlK NAFNNR.: 1362-735J Landieiðirhf., Skógarhlíð 10. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við sjúkrahús og heilsugæslustöð á Patreksfirði er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veita Úlf- ar B. Thoroddsen, formaður stjórnar, í síma 94-1221 og Eyvindur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, í síma 94-1110. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1988, og skulu umsóknir sendast til stjórnar sjúkra- húss og heilsugæslustöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði. Frá bókasafni Kennaraháskóla íslands Óskum eftir að ráða bókasafnsfræðing í fullt starf. Um er að ræða starf samkvæmt ráðn- ingarsamningi til óákveðins tíma. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila í bókasafnið fyrir 20. ágúst. Nánari upplýsingar veitir yfirbókavörður í síma 688700. Við Hólmavíkurskóla eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Skólastjórastaða. 2. Tvær kennarastöður. Æskilegar kennslu- greinar m.a. íslenska, danska og stærð- fræði í 7.-9. bekk. Ástæða er til að vekja athygli á góðri að- stöðu og búnaði til kennslu að ógleymdum launahlunnindum., Nánari upplýsingar gefa Jón E. Alfreðsson, formaður skólanefndar, í símum 95-3155 og 95-3130 og Þorkell Jóhannsson, skólastjóri, í síma 91-46987. Skólanefnd Hólmavíkurskóla VJterkurog k-J hagkvæmur auglýsmgamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.