Morgunblaðið - 05.08.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 05.08.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hótel Saga Óskum eftir að ráða herbergisþernu til fram- tíðarstarfa. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. lndVe(/\ v/Hagatorg, sími29900. Eru tungumálin þín megin? Vilt þú vinna um helgar? Hafir þú svarað báðum spurningunum já- kvætt, ert þú aðilinn sem við leitum að. Gefðu þig fram í Brautarholti 20 milli kl. 17 og 19 þann 5. ágúst. ÞÓRSCÆÉ Sjúkrastöðin Vogur Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og starfsfólk til ræstinga óskast til starfa í sjúkrastöð SÁÁ, Vogi. Ferðir til og frá vinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 681615 og 84443. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lærið vélritun Ágústnámskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s.28040. /SSfaS. ferðafeug ÍSLANDS \4jgP ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 7. ágúst Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1.200.- Notið tækifærið meðan enn er sumar og dveljið milli ferða hjó Ferðafélaginu i Þórsmörk. Kl. 10. Bláfjöll - Selvogur Ekið að þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum og gengið þaðan suð- ur í Selvog. Verð kr. 800.- Kl. 13. Krýsuvík - Geitahlíð - Stóra Eldborg Ekið um Krýsuvik, gengið um Geitahlið á Eldborg. Verð kr. 600.- Miðvikudagur 10. ágúst: Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð Verö kr. 1.200.- KI.20. Bláfjaliahellar - kvöldferð Æskilegt að hafa vasaljós með. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fulloröinna. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir F.Í. 5.-7. ágúst: 1) Fjallabaksleiðir nyrðri og syðri. Leiðin liggur um Bdgjá - Hólms- árlón - Rauöubotna og Álfta- vatn. Gist i sæluhúsum F.í. 2) Þórsmörk. Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. 3) Landmannalaugar - Ekfgjá. Gist i sæluhúsi F.f. i Landmanna- laugum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Feröafólag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarteyfisferðir Ferðafélagsins: 5.-10. ðgúst (6 dagarj: Landmannalaugar - Þórsmörk. Farastjóri: Ámi Árnason. 5.-14. ógúst (10 dagar): Hálendið norðan Vatnajökuls. Leiðin liggur um Nýjadal, Gæsa- vatnaleiö, i Heröubreiöarlindir, i Kverkfjöll og Öskju. Heimleiðis verður ekiö sunnan jökla til Reykjavíkur. Ath.: Brottför kl. 19.00 föstudag. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 9.-14. ógúst (6 dagar): Norð- austuríand - Jökulsórhlfð - Vopnafjörður - Langanes. Ekið norður um Kjöl og gist fyrst á Laugum i Reykjadal. Litast um á Norðausturiandi i næstu fjóra daga. Ekið til Reykjavikur um Sprengisand. Brottför kl. 08.00. 9.-14. ógúst (6 dagar): Hvftómes - Hveravellir. Það er ódýrt að ferðast með Feröafétagi íslands. Kynnist eigin landi og ferðist með Ferðafólagi íslands. Feröafélag fslands. Úti VÍSt, Giofmn, , Heigarferðir 5.-7. ágúst. 1. Fjölskylduhelgi f Þórsmörk. Tllvalin ferð fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Ratleikur, léttar gönguferðir, pylsugrill, kakó, leikir og söngur. Gist i Útivistar- skálunum Básum meðan pláss leyffr, annars tjöld. Afsláttarverð og fritt fyrir böm yngri en 10 éra meö foreldnjm sinum. Farar- stjórar Bjöm Finnsson og Friða Hjálmarsdóttir. 2. Kjaiarferð. Fjölbreytt ferð. Gist i skála í Svartárbotnum. M.a. Þjófadalir, Oddnýjarhnúk- ur, Hveravellir og Keriingarfjöll. Gönguferðir, fjallagrös, laugar- bað. 3. Þórsmörk. Venjuleg helgar- ferð sameiginleg fjölskylduhelg- inni og á sömu afsláttarkjörum. Fararstjóri Kristján M. Baldurs- son. Uppl. og farm. á skrifstofu Gróf- inni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Rafviricjavinna. S. 686645 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Þorskkvóti óskast í skiptum fyrir humar. Upplýsingar í síma 97-81330 eða 985-22612. bátar — skip Skipasala Hraunhamars Til sölu 115-100-88-72-54-34-20-18-17-16- 15-12-10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr stáli, viði, plasti og áli. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsímar 51119 og 75042. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. húsnæði óskast 2ja herbergja íbúð Ungt reglusamt par vantar góða 2ja her- bergja íbúð. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 76322 eftir kl. 18.00. Húsnæði óskast Aðili með einkarekstur og störf fyrir erlenda aðila vill taka á leigu 30-50 fm skrifstofuhús- næði (2 herbergi). Æskilegt að vera í sam- floti með annarri starfsemi. Þeir sem gætu sinnt þessu ser.di nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Húsnæði - 4330". Haft verður samband við alla. íbúð óskast í 3 mánuði Sænsk kona, sem mun vinna hér að fræði- störfum, óskar eftir lítilli íbúð með hús- gögnum í 3 mánuði frá 1. september. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 689390. Austurland Heimsókn samgönguráðherra Matthías Á. Mathiesen, samgönguráðherra, heimsækir norðurhluta Austuriandskjördæmis dagana 4.-6. ágúst. Fimmtudagur 4. ógúst: Kl. 08.00: Farið á Egilsstaöaflugvöll, ftugvallarmannvirki og fram- kvæmdir skoöaðar. Rætt við umdæmisstjóra og framkvæmdastjóra flugvallarverktaka. Fundur með oddvita Fellahrepps. Fyrirtæki i Fellabæ heimsótt. Fariö til Seyöisfjarðar. Fundur með bæjarstjóra og bæjarráði Seyðisfjarðar. Hafnarmannvirki og Norræna skoðuð. Kl. 12.30: Hádegisveröarfundur i Hótel Vaiaskjálf með stjóm kjör- dæmisróðs, stjómum sjálfstæðisfélaga og sveitarstjórnarmönnum Sjálfstæöisflokksins á Austuriandi. Kl. 14.30-16.00: Viðtalstimi samgönguráðherra i Valaskjálf. Kl. 16.00-18.00: Fundur meö samgöngunefnd og framkvæmda- stjóm SSA. Kl. 20.30: Opinn almennur fundur með samgönguráðherra i Brúarósi. Föstudagur 5. ógúst: Kl. 08.00: Fundur með bæjarstjóra og bæjarstjórnarmönnum á Egils- stöðum. Fyrirtæki á Egilsstöðum heimsótt. Farið til Bakkafjarðar. Fyrirtæki og hafnarmannvirki skoðuð og rœtt við sveitarstjórnar- menn. Farið á Gunnólfsvíkurfjall og framkvæmdir skoðaöar. Kl. 16.00 Komiö til Vopnafjaröar. Fyrirtæki heimsótt. Kl. 18.00: Kvöldverðarfundur á Hótel Tanga með stjóm sjálfstæðis- félagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjólfstæðisflokksins. Kl. 20.30: Opinn almennur fundur með samgönguróöherra f félags- heimilinu Miklagarði. Laugardagur 6. ógúst: Kl. 08.00: Fundur með sveitarstjóra og sveitarstjórnarmönnum á Vopnafiröi. Fyrirtæki á Vopnafirði heimsótt. Kl. 12.00: Heimsókn samgönguráðherra lýkur. Með samgönguráðherra i feröinni veröa Hreinn Loftsson, aðstoðar- maður ráðherra, Egill Jónsson, alþingismaður, Krístinn Pétursson, alþingismaöur, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaður, Dóra Gunnars- dóttir, varaþingmaöur, og Garöar Rúnar Sigurgeirsson, formaður kjördæmisráös Sjálfstæðisflokksins. Kjördæmisréð Sjélfstæðisflokksins, Austurlandi. Vopnafjörður Fundur með samgönguráðherra Matthias Á Math- iesen, samgöngu- ráðherra, verður á opnum fundi í fé- lagsheimilinu Mikla- garöi föstudaginn 5. ágúst kl. 20.30. Einnig mæta á fund- inn Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður samgönguráöherra, Egill Jónsson, al- þingismaður, Krist- inn Pétursson, alþingismaður, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur, Dóra Gunnarsdóttir, varaþingmaöur, og Garðar Rúnar Sigurgeirs- son, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir. Kjördæmisróð Sjólfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. atvinnuhúsnæði Til leigu við Eiðistorg 90 fm verslunarhúsnæði er til leigu í verslun- armiðstöðinni við Eiðistorg í tilvonandi Hag- kaupshúsi. Upplýsingar í síma 611999 og eftir kl. 16.00 í síma 16844. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 160 fm skrifstofuhúsnæði íTryggva- götu 16, Reykjavík, 4. hæð, í lyftuhúsi. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 91-22650 og 91-20110. PON, Pétur O. Nikulásson sf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.