Morgunblaðið - 05.08.1988, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur! Ég
er fædd í Reykjavik þann 19.
september 1970 kl. 1.30—2
að nóttu. Ég myndi gjaman
vilja fá að vita eitthvað varð-
andi persónuleika minn, hæfi-
leika og einnig hvaða störf
muni henta mér best í framtíð-
inni. Með bestu þökk.“
Svar:
Þú hefur Sól/Plútó, Merkúr
og Mars í Meyju i 3. húsi,
Tungl í Nauti í 11. húsi, Ven-
us í Sporðdreka, Ljón Rísandi
og Hrút á Miðhimni.
JarÖbundin
Þú hefur margar plánetur í
jarðarmerkjunum og verður
því að teljast jarðbundin. Með
j>ví er fyrst og fremst átt við
að þú sért raunsæ og þurfir
að fást við hagnýt málefni og
sjá eftir þig áþreifanlegan
árangur. Þú ert að upplagi
skynsöm og skipulögð.
Líkamlega nœm
Þó talað sé hér um jörð, er
ekki þar með átt við að þú
sért fyrst og fremst efnis-
hyggjumanneskja. Merking
- hennar nær einnig yfir móður
náttúru, líkamlega snertingu
og líkamlegan næmleika. Það
að hafa sterka jörð er fyrst
og fremst það að lifa í heimi
hlutskynjunar, það að sjá
raunveruleikann og vera skörp
á ytri staðreyndir.
Regla
Sem sterk meyja þarft þú
ákveðið öryggi og reglu i dag-
legt líf þitt. Þú þarft að hafa
þitt á hreinu eins og sagt er.
. Staða Sólarinnar í 3. húsi
táknar að þér hentar að vera
í hreyfanlegu umhverfi þar
sem einhver miðlun fer fram.
Það gæti táknað það að kenna,
eða að fást við viðskipti og
sölustörf.
Þœgindi
Tungl í Nauti táknar að þú
ert töluverð nautnamanneskja
og þarft á vissum þægindum
að halda, t-d. í sambandi við
heimili. Einnig er æskilegt að
daglegt umhverfi þitt sé nátt-
úrulegt og á ég þá við að gott
sé fyrir þig að stunda útiveru
eða búa þar sem tré og lifandi
náttúra eru nærri.
- Róleg
Önnur merking Tunglsins i
Nauti varðar tilfinningar og
er sú að þú ert að öllu jöfnu
róleg, yfirveguð og föst fyrir,
en einnig vingjamleg og þægi-
leg í daglegri umgengni.
Gagnrýnin
Það sem helst gæti háð þér
er samstaða Sólar og Plútó í
Meyju. Hún táknar að þú ert
ráðrík, sem er í sjálfii sér
ágætt, en einnig að þú hefur
þörf fyrir að hreinsa þig af
því neikvæða og fullkomna
þig. Það er þetta síðastnefnda
sem gæti verið erfitt, eða til-
hneiging til að vera of neikvæð
-á sjálfa þig og gagnrýnin. Ef
þú passar þig ekki er hætt við
að þú teljir þig ekki nógu góða,
fáir minnimáttarkennd og þor-
ir ekkí að gera það sem þú
getur vel gert. Mikilvægt er
að þú gerir þér greln fyrir því
að það ert þú sjálf sem gerir
kröfumar, en ekki umhverfið,
og gætir þess að slaka á gagn-
vart sjálfri þér.
Glœsileiki ogdýpt
Hvað varðar annað (korti þfnu
má segja að Venus í Sporð-
dreka tákni að þú laðast að
dularfullu fólki og vilt allt eða
ekkert í ást og vináttu. Ljón
Rfsandi gefur vfsbendingu um
þörf fyrir glæsileika og vilja
til að stjóma og vera f miðju.
Ég tel að þú ættir m.a. að
geta notið þfn á skipulags- og
stjómunarsviðum f heimi við-
skipta og hagnýtra fram-
kvæmda.
GARPUR
1//ÆK4 ÖLL. I ...V/OBÖ/NAj
Tæx/. HEttA?J FONC>/
/Ua& &E/NA.'
GRETTIR
JÓN FOÞRAR A1IG, STKÍ'KOR MFR,
6KIPTIR UM KATTA SANPINN OQ
GER.IR MBR /VLLT TlL GEÐS
TOMMI OG JENNI
( STVNDV/H ÖSKH EG
Ay-w-— *=■£>/
UÓSKA
- Íli iiii iii PCP>Mil A BV 1 rx
FERDINAND
32 3'i
AL
_ , _ -
iiiiiiMimmHiHfimijiiimimiMiJMiji M jiui iii jin;}»;;; jnimiuinwfwmwwmwmwinnijniiwiiiiiiiimiiiijmiiiiijiii
::::::::::::: :: ’ .; ’ :::::: : : ::: .” . : :: :::::: . :::::
SMÁFÓLK
SHE5 C0MIN6 0UT0F
THE H0U56! THAT LITTLE
REP-HAIREP 6IRL15 C0MIN6
0UT0FTHE HOUSEÍ
5HE S 60IN6T0SEE
' MY MITTEN5 FROZENy
ON THE TREE!
5HE PIP! SHE 5 L00KIN6
AT THEM! 5HE'5 TAKIN6
THEMOFFTHETREE!
SHE’S H0LPIN6 MV
MITTEN5 INHER HANP!
Hún er að korna útúr Hún sér vettlingana mína
húsinu! Sú litla rauð- frosna við tréð!
hærða er að koma útúr
húsinu!
® 1868 l>ntt«1 fMlutt SyndtciH. Inc.
Hún sá þá! Hún horfir á Vettlingamir mínir ná
þá! Hún er að taka þá af betri árangri en ég sjálf-
trénu! Hún heldur á ur!
vettlingunum mínum í
hendinni!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Margir spilarar kannast við
„Grosvenor-gambítinn" — spila-
mennsku sem gefur andstöðunni
óvænt tækifæri, sem hún er sál-
fræðilega ófær um að nýta sér.
„Hann gæti ekki verið svona
vitlaus...“
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ G42
♦ Á52
♦ ÁD964
♦ G10
Vestur Austur
♦ D986 ♦ Á103
♦ 108 ♦ G963
♦ 10532 ♦ G87
♦ 732 ♦ 854
Suður
♦ K75
♦ KD74
♦ K
♦ ÁKD96
Vcstur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
Pass 1 tígull Pass 2 grönd
Pass 6 grönd Pass Pass Pass
Útspil: hjartatía.
Sagnhafi á 11 slagi og tvo
möguleika á þeim tólfta: hann
getur spilað á spaðakóng, eða
treyst á hjartað 3—3.
Nú eru fyrirframlíkur á 3-3-
legu aðeins um 36%. En austur
á spaðakónginn f 50% tilfella,
svo líkindafræðin sýnist benda á
þá spilamennsku sem leiðir til
vinnings. En hér kemur fleira
til. Ef vestur á lengdina í hjarta
skaðar ekki að prófa þann lit
fyrst. Með það f huga tók sagn-
hafi fyrsta slaginn heima og
spilaði strax hjarta á ás blinds.
Og austur lét gosann detta!
Frá sjónarhóli sagnhafa átti
austur sennilega G3 í hjarta, en
hann gat verið að blekkja með
frá G63. Hann spilaði því gal-
vaskur hjarta á drottningu og
tapaði spilinu. Hvemig átti hon-
um að detta f hug að austur
væri að gefa spilið! Grosvenor-
gambfturinn í hnotskum.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á sovézka meistaramótinu í 30
mínútna skák (atskák) kom þessi
staða upp f skák stórmeistaranna
Mikhails Tals, sem hafði hvítt og
átti leik, og Evgenfs Sveschnikovs.
18. Bxe6! Bxf37 (Svartur ætlar
að skjóta inn millileik, en það
gerir illt verra. Nauðsynlegt var
18. - fxe6 19. Dg6+ - Kh8 20.
Dxh6+ — Rh7, þótt hvftur hafi
meira en nægar bætur fyrir mann
eftir 21. Be5+ — Bf6 22. Rxg5!)
19. Dg6+ - Kh8 20. Dxh6+ -
Rh7(20. - Kg8 21. He5 P.h7 22.
Bf5 - Rf6 23. Bbl hefði aðeins
lengt þjáningar svarts) 21. Bf5
og svartur gafst upp.
Þótt Tal sé heimsmeistari í
hraðskák frá þvf í Saint John f
janúar og fyrrverandi heimsmeist-
ari í venjulegri skák, virtist at-
skákin þó ekki eiga við hann.
Hann varð aðeins í 10-15. sæti,
en lítt þekktur alþjóðameistari,
Leonid Judasin, sigraði.