Morgunblaðið - 05.08.1988, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988
49
Stallonc í banastuði í toppmyndinni:
STALLONE
Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STAJLLONE verið í
eins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO m.
STALLONE SAGÐI I STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM
AÐ RAMBO m VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERIJM HON-
UM SAMMÁLA. rambo m ER NÚ SÝND VIÐ
METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU.
RAMBÓ m - TOPPMYNDIN f ÁR!
Aðalhlutverk: Sylvester Stullonc, Richard Crenna,
Marc De Jonge, Kurtwood Smith.
Framl.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Petér MacDonald.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÞRÍRMENNOGBARN
ALLT LATIÐ FLAKKA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Ný, drepfyndin gamanmynd frá UNIVERSAL. Myndin er
um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytt við-
horf og lífshættulegur sjúkdómur cru til trafala. Þrátt fyrir
óscðjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reynist
þeim oft meira en erfitt.
Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the Future)
og Victoria Jackson (Baby Boom).
Framlciðandi: Ivan Reitmann (Animal House).
Sýnd kl.7,9og 11.
SKÓLAFANTURINN
Sýnd kl. 7,9 og 11.
*** VARIETY.
* * * L.A. TIMES.
anaa
DRÁTTARVÉLAR
Mest seldar í V-Evrópu
Globusi
LÁGMÚLA 6. S. 681555.
19000
BLAÐAUMMÆLI:
TÍMINN:
★ ★ ★ ★
Þetta er hrein og bein fjögurra stjörnu
stórmynd.
Leiðsögumaðurinn er í senn hrífandi
mynd, spennandi, óvægin, rómantísk
og allt þar á milli. Drífið ykkur á
Leiðsögumanninn.
MORGUNBLAÐIÐ: Leikstjórnin einkennist af einlægni
og virðingu fyrir viðfangsefninu.
ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA MYND FYRR!
Aðal: HELGISKÚLASON og MIKKEL GAUP.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára.
Frönsk bandarísk spcnnumynd
gerð af RENE CLEMENT
með FAYE DUNAWAY og
FRANK LAGELLA
Sýndkl. 5,7,9,11.15.
BmtOAVIS
Lcikstj.: Francois Truffaut.
Endurs. kl. 5,7,9,11.15.
KÆRISALI
IÞETTA ER MAMMAI
Endurs. kl. 5 og 9.
Endurs. kl. 7 og 11.15.
pSWttMAui*. AV\
v (vS
Iwiawfet
Metsölublað á hverjum degi!
Flateyri:
••
Oflug starfsemi íþrótta-
félagsins Grettis
Flateyri.
ÁRLEGA stendur íþróttafélagið
Grettir fyrir íþrótta- og leikja-
námskeiði fyrir börn og unglinga
á Flateyri og er nú nýlokið einu
slíku námskeiði. Endað var á því
að fara í tveggja daga ferðalag
til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar
og Bíldudals. Þjálfari var Þoi-
steinn Jensson frá Borgarnesi.
Á meðan á námskeiðinu stóð voru
haldin tvö íþróttamót, eitt á_ Þing-
eyri og í lokin á Flateyri. Á milli
80 og 90 böm frá Flateyri, Þingeyri
og Suðureyri kepptu, en það er ár-
legur viðburður að börn og ungling-
ar hér á fjörðunum hittist og keppi.
Mörg þessara barna hafa sýnt
mjög góðan árangur og einn þó sér-
staklega, en íþróttafélagið stuðlaði
að því að koma honum í æfingar
hjá ÍR. Hann heitir Auðunn Gunnar
Eiríksson 12 ára gamall Flateyring-
ur. Hann er mjög efnilegur í öllum
greinum en þó sérstaklega í spjót-
kasti og hástökki en þar á hann
möguleika á íslandsmeti.
Guðmundur Þórarinsson fyrrver-
andi þjálfari hjá ÍR aðstoðaði við að
koma honum í æfingar hjá ÍR og
verður hann í þjálfun hjá Stefáni
Þór Stefánssyni frjálsíþróttaþjálfara
ÍR-inga.
Starfsemi íþróttafélagsins er góð.
Innan þess er starfrækt sunddeild
og er hún í umsjá Jóns Svanbergs
Hjartarsonar. í sumar var haldið
árlegt sundmót, sem kallað er Bak-
aramót og er það nefnt því nafni
vegna þess að bakarameistarinn á
Flateyri, Hjörtur Jónsson, hefur gef-
ið öll verðlaun til þessara sundmóta.
í fyrsta skipti var börnum á fjörð-
unum í kring boðin þátttaka en áður
hafa einungis börn frá Flateyri og
Tálknafirði keppt. Einnig voru send
sjö börn frá sunddeildinni á Amymó-
tið sem haldið var á Akranesi.
Fótboltaæfingar eru í gangi á
vegum íþróttafélagsins fyrir nánast
alla sem yilja og eru þær í umsjá
i Magna Magnússonar.
- Magnea
Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir
Auðunn Gunnar Eiriksson með verðlaunapeninga sína sem eru orðn-
ir yfir 40 talsins á þremur árum. Á Þingeyrarmótinu fékk hann sjö
gull, vann þar í öllum greinum og á Flateyrarmótinu fékk hann fimm
gull og eitt silfur.
Vi*Hnnéii,