Morgunblaðið - 25.08.1988, Side 6

Morgunblaðið - 25.08.1988, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTÚDAGUR 25. ÁGÚST 1988 ÚTV ARP/S J ÓN VARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <® 16.50 ► Svo spáði Nostradamus (The Man who SawTomorrow). Myndir fjallar um franska skáldið, listamanninn, laekninn og spámanninn Nostradamus og spádómsgáfu hans. <@>18.15 ► Sagnabrunnur (World ofStori- es). Nœturgalinn. Myndskreytt ævintýri. <@>18.25 ► Olli og félagar. <@18.40 ► Oægradvöl (ABC's World Sportsman). 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ►- fþróttasyrpa. 19.50 ► Dagskrár- kynning. ► 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Stangvelði (Go Fishing). Næstsíðasti þátturum stangveiðar. Leiðsögumaður rennir fyrir grunn- ung, fisk af vatnakarfaætt. 21.00 ► Frá listahátfð 1988. Messósópran- söngkonan Sarah Walker syngur. 21.35 ► Glæfraspil (Gambler). Bandarískur vestri í 5 þáttum. Fjórði þáttur. Aöalhlutverk: Kenny Rogers og Linda Evans. 22.20 ► Rokkarnir geta ekki þagnað. Pax Vobis kynnt. 22.50 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Svaraðu strax. Starfsfólk versl- unarinnar Kaupstaðar tekur þátt í spurninga- leik. 21.10 ► Morðgáta. Jessica Fletcher er vinmörg og alltaf velkomin á heimili vina sinna þrátt fyrir að búast megi við dauösfalli ifjölskyldunni í kjölfar heimsóknar hennar. @22.50 ► Blað skilur bakka og egg (The Razor's Edge). Tyrone Power fer með aðalhlutverkið (þessari mynd sem byggir á sögu eftir W. Somerset Maugham. Larry getur ekki gleymt hörm- ungum stríðsins og finnst lífið tilgangslaust. @0.20 ► Viðskiptaheimurinn (Wall Street Journal). 0.45 ► Psycho III. Aðalhlutverk: Anthony Perkins. 2.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les . (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- it- 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Sig- urður Tómas Björgvinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað aöfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Áttundi þátt- ur. (Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Foreldrar og börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á.síðdegi. a. „Rósariddarinn", hljómsveitarsvíta eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Toronto leikur; Andrew Davis stjómar. b. Konsert op.- 57 fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Carl Nielsen. Kjell-lnge Stevens- son leikur með Dönsku útvarpshljóm- sveitinni; Herbert Blomstedt stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón GunnarGrjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón Gunnvör Braga. (Endurtekinn Jrá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum á Kjarvalsstöðum 5. apríl 1988 þar sem leikin voru verk eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Baövörðurinn" — smásaga eftir Ólaf Ormsson. Karl Ágúst Úlfsson les. 23.05 Tónlist á síðkvöldi. a. Forleikur að þriðja þætti úr óperunni „Lohengrin" eftir Richard Wagner. Hljóm- sveitin Fílharmónia leikur; Otto Klemperer stjórnar. b. Sinfónía nr. 15 eftir Dimítrí Shjostakó- vits. Consertgebouw-hljómsveitin í Amst- erdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Daegurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnif kl. 8.15. Leiðar- ar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 A milli mála. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. Jónsson hringdi í sjónvarpsfrétta- mann og segði: Ég er tilbúinn að mæta á skjáinn seinna í dag eða á morgun. Heimilisfangið væri fest á blað og svo færu sjónvarpsmenn heim til Jóns Jónssonar eða á vinnu- staðinn og hann birtist síðan í frétt- atíma sjónvarpsins. Þannig mætti skjóta inn í fréttatímana óundirbún- um innskotum þar sem almenning- ur næði að tjá sig um hvaðeina sem í hugann kæmi! Gerbylting! Greinahöfundi er fullljóst að hann leggur hér til gerbyltingu á fréttatímum sjónvarpsstöðv- anna! En með þessari nýskipan yrði dregið úr valdi fréttamanna og fréttastjóra því eins og áður sagði þá hefði maðurinn út í bæ alveg frjálsar hendur um að láta álit sitt í ljósi og hann bæri sjálfur ábyrgð á orðum sinum en ekki fréttastjórinn! Fjöldi slíkra inn- 16.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Björn Bragason kynnir tónlist af ýmsu tagi og fjallar um heilsu- rækt. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM88.9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. skota réðist síðan af því hversu hratt upptökubfllinn færi á milli manna og hvemig viðraði i þjóðmál- unum. í fyrrgreindri forystugrein Morg- unblaðsins er einmitt vikið að gildi frelsisins í viðskiptum manna og vitnað til þess að hvarvetna berst hinn almenni maður gegn einræð- isherrunum ... jafnt í Burma sem Sovétríkjunum. Én við varðveitum ekki frelsið og lýðræðið nema með því að gefa hinum almenna manni er stendur oft vamarlaus gagnvart valdsmanninum færi á að tjá sig í fjölmiðlunum, ekki síst á skjánum. Þögnin er oftast fylgifiskur vald- hrokans eins og sagan sannar. Þá er sjálfsagt að efna líka til umræðu- funda með efnahagssérfræðingum og stjómmálamönnum og hafa þar við stjómvölinn talnaglögga menn á borð við Ólaf Sigurðsson ríkissjón- varpsfréttamann. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar: 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 i hreinskilni sagt. E. 13.00 (slendingasögumar. E. 13.30 Nýi tfminn. E. 14.30 Baula. E. 16.00 Um rómönsku Ameriku. E. 16.30 Opið. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þymirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Bibliulestur. Umsjón Gunnar Þorsteins- son. 22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist, spjallar við hlustendur og lítur í dagblöðin. 9.00 Rannveig Karisdóttir með tónlist. Af- mæliskveðjur og óskalög. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt-kvöldtónlist. 20.00 Snorri Sturiuson leikur tónlist. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur tónlist. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og íslensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Umræðuþáttur um skólamál. Þögn valdsins Upphafsorð forystugréinar Morgunblaðsins er sáu dags- ins ljós miðvikudaginn 24. ágúst hittu sannarlega beint í mark: Umræður um efnahagsmál og úr- ræði í þeim eru líklega meiri, al- mennari og líflegri hér á landi en í flestum öðrum ríkjum. Er næsta fágætt að þessi mikilvægi mála- flokkur sé jafnyfirgnæfandi ístjóm- málaumræðum. Sá er hér ritar hefir starfsins vegna reynt að fylgjast eftir föng- um með hinum vinsælu efnahags- málaumræðum í útvarpi og sjón- varpi. í gær ræddi greinahöfundur þannig um hina „óopinberu" um- ræðu um efnahagsmálin er blómstr- ar í kjölfar rýmkunar útvarpslag- anna en hinar nýju einkaútvarps- stöðvar hafa verið býsna duglegar við að opna símatíma. Rás 2 hefír líka gefið fólki kost á að viðra skoð- anir sínar og ber Meinhomið nafn með rentu. En hvemig hafa sjónvarpsstöðv- amar staðið sig í efnhagsmálaþras- inu? Það er ef til vill ekki sann- gjamt að krefjast þess að sjón- varpsmenn opni fyrir símann hvert kveld því sjónvarpsáhorfendur vilja gjaman sjá þann er talar á skján- um. En samt ætti að vera mögulegt að nálgast hinn almenna sjón- varpsáhorfanda að ræða um mál málanna í „kreppulandinu" góða og hér kviknar hugmynd. ístofu Það hlýtur að vera kappsmál fyr- ir sjónvarpsmenn að vinna að því að ná beinu sambandi við almenn- ing í stað þess að leita stöðugt til valdsmanna og sérfræðinga. En hvemig geta sjónvarpsmenn náð þessu markmiði? Sú hugmynd kviknaði fyrir augnabliki í hugskoti undirritaðs að sjónvarpsmenn aug- lýstu eftir fólki út í bæ sem væri tilbúið að tjá sig um mál málanna hveiju sinni. Hugsum okkur að Jón

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.