Morgunblaðið - 25.08.1988, Side 8
-8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988
í DAG er fimmtudagur 26.
ágúst, sem er 239. dagur
ársins 1988. 19. vika sum-
ars hefst. Árdegisflóð í Rvík
kl. 5.22 og síðdegisflóð kl.
17.22. Sólarupprás í Rvík
kl. 5.52 og sólarlag kl.
21.04. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.29 og
tunglið er í suðri kl. 0.13.
(Almanak Háskóla íslands.)
Þegar Drottinn hefir
þóknun á breytni ein-
hvers manns, þá sættir
hann og óvini hans við
hann. (Orðskv. 16,7.)
1 2 3 4
H’ m
6 7 8
9 ■
11 ■J
13 14 1 L
W ■
17 J
LÁRÉTT: - 1 róaat, 5 beltí, 6
styrkíst, 9 hlemmur, 10 tveir eins,
11 sbunmstSfun, 12 hrópa, 13
kvenmannsnafn, 15 borði, 17 bilið
milli stafs og hurðar.
LÓÐRÉTT: - 1 6gn, 2 menn, 3
fæði, 4 aýgur, 7 gamali, 8 eld-
stæði, 12 höfuðfat, 14 megna, 16
tveir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 garm, 6 Jótí, 6 sjúk,
7 ha, 8 leifa, 11 ef, 12 ofn, 14 glœr,
16 tarnir.
LÓÐRÉTT: — 1 gasalegt, 2 ijúki,
3 mók, 4 rita, 7 haf, 9 efla, 10
forn, 13 nýr, 16 œr.
ÁRNAÐ HEiLLA
I7A ára afmæli. í dag,
I V/ fimmtudaginn 25.
ágúst, er sjötugur Séra Jó-
hann S. Hliðar. Hann hefur
í sumar starfað í Vestmanna-
eyjum, en er senn á förum
út aftur. Hann hefur dvalið
suður á Spáni. Hann dvelst
hér í bænum í Bakkaseli 14.
Hann ætlar að taka á móti
gestum í dag, afmælisdaginn,
milli ki. 16 og 19 í Síðumúla
25, í félagsheimili múrara
sem þar er.
Q fT ára afmæli. Á morg-
•JtJ un, fostudaginn 26.
ágúst, er 95 ára frú Salvör
Jörundsdóttir fyrrum ljós-
móðir frá Melaleiti í Borg-
arfirði. Þar bjó hún ásamt
manni sínum, Magnúsi Egg-
ertssyni bónda. Þau eru nú
til heimilis á dvalarheimilinu
Höfða á Akranesi. Hún verð-
ur að heiman á afmælisdag-
FRÉTTIR_______________
ÞÁ hefur norðanátt flætt
yfir landið. Veðurstofan
gerði ráð fyrir þvi í veður-
spánni í gærmorgun að
heldur myndi kólna í veðri.
í fyrrinótt hafði mælst 5
stiga hiti uppi á hálendinu,
einnig vestur á Hólmi í
Dýrafirði. Hér í Reykjavík
var 9 stiga hiti um nóttina
og úrkoman mældist 2 mm.
En austur á Kambanesi var
vatnsveður um nóttina og
mældist úrkoma 26 mm
SÍBS og Samtök gegn
astma og ofnæmi ætla að
efna til árlegrar sumarferðar
á sunnudaginn kemur, 28.
þ.m. Verður farið til Þing-
valla, en við hús SÍBS við
Hrafnagjá verður efnt til úti-
grillveislu. Síðan verður farið
í Þingvallabæ og heilsað upp
á sr. Heimi Steinsson. Lagt
verður af stað frá Suðurgötu
10 kl. 11. Nánari uppl. um
ferðina í skrifstofusíma
22150.
FÉLAG ELDRI borgara
hefur opið hús í dag í Goð-
heimum, Sigtúni 3, kl. 14.
Verður þá fijáls spila-
mennska, en félagsvist —
hálfkort verður spilað kl.
19.30 og dansað kl. 21.
STUÐNINGSMENN sr.
Gunnars Bjömssonar ætla að
fara í skemmtiferð austur á
Skálholtsstað á sunnudaginn
kemur, 28. þ.m., og verður
lagt af stað frá Fríkirkjunni
kl. 13 og komið aftur í bæinn
kl. 19-20. Uppl. um ferðina
og skráning þátttakenda er í
s. 29105, 39723 eða 83870.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Farið verður í
heimsókn út í Veiðey nk. mið-
vikudag, 31. þ.m., ef veður
leyfir. Lagt verður af stað frá
Fannborg 1 kl. 13. Kaffí verð-
ur drukkið í Viðeyjarstofu og
heimkoma um kl. 17.
SKIPIN________________
reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fór Jökulfell á
ströndina og Esja fór í
strandferð. Togarinn Jón
Baldvinsson hélt aftur til
veiða. Þá fór leiguskipið
Dorado til útlanda. í gær
fóru af stað til útlanda Dísar-
fell og Álafoss. Þá kom
danska eftirlitsskipið Be-
skytteren í gærkvöldi. í dag
er Lagarfoss væntanlegur.
hafnarfjarðarhöfn:
í gær kom togarinn Keilir inn
af veiðum til löndunar á físk-
markaðnum. Þá var Lagar-
foss væntanlegur af strönd
og fór að bryggju í Straums-
vík. í dag er Hofsjökull
væntanlegur að utan.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G AKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást í Reykjavík og annars-
staðar á landinu sem hér seg-
ir: Auk skrifstofu samtak-
anna Tryggvagötu 28 í s.
25744, í bókabúð ísafoldar,
Austurstræti, og Bókabúð
Vesturbæjar, Víðimel. Selt-
jamamesi: Margrét Sigurðar-
dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri,
Kópavogi: Veda bókaverzlan-
ir, Hamraborg 5 og Engi-
hjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð
Böðvars, Strandgötu 3 og
Reykjavíkurv. 64. Sandgerði:
Póstafgreiðslu, Suðurgötu
2—4. Keflavík: Bókabúð
Keflavíkur. Sólvallagötu 2.
Selfoss: Apótek Selfoss,
Austurvegi 44. Grundarfírði:
Halldór Finnsson, Hrann-
arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg
Pétursdóttir, Hjarðartúni3.
ísafirði: Urður Ólafsdóttir,
Brautarholti 3. Árneshreppi:
Helga Eiríksdóttir, Finnboga-
stöðum. Blönduósi: Helga A.
Ólafsdóttir, Holtabraut 12.
Sauðárkróki: Margrét Sigurð-
ardóttir, Birkihlíð 2. Akur-
eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri
8, og bókabúðimar á Akur-
eyri. Húsavík: Bókaverzlun
Þórarins Stefánssonar, Garð-
arsbraut 9. Egisstöðum:
Steinþór Erlendsson, Laufási
5. Höfn Homafírði: Erla Ás-
geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest-
mannaeyjum: Axel Ó. Láms-
son skóverzlun, Vestmanna-
braut 23.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
K-Höfn. Frá fréttaritara
vorum.
Forsætisráðherra
Tékkóslóvakíu skýrði
frá því í dag að stjórnin
hefði ákveðið að láta
undan kröfum Súdet-
en-Þjóðverja sem taka
myndu við ýmsum emb-
ættum í þeim héruðum
landsins sem þeir búa.
Þessar ákvarðanir hafa
vakið fögnuð meðal
Þjóðverja en foringi
Súdeten-Þjóðverja er
Heinlein. Forseti
Tékkóslóvakíu, Benes,
hitti blaðamenn í dag.
Kvaðst hann vera von-
góður um að takast
myndi að bjarga friðn-
um með þeim samning-
um sem nú standa yfir.
Myndi hann gera það
sem í hans valdi væri
til að svo fari.
Ungir Vesturbæingar að leik. (Morgunbiaðið/EinarFaiur)
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 19. ágúst til 25. ágúst, aö báöum dög-
um meötöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er
Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. ( síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur 6 þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. TekiÖ á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garóabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 1,3-14.
Hjólparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s.'jí 1260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfræöÍ8tööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Land8pítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöA-
in: Kl. 14 til kl. 19. *- FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, simi 694300.
ÞjóAminjasafniA: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amtsbóka8afniA Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 1Q—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1j6. s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. ki. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: LokaÖ um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands HafnarfirAi: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.