Morgunblaðið - 25.08.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 25.08.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTÚDAGUR 25. ÁGÚST 1988 9 Miðstöð verðbréfaviðskiptanna \ Láttu peningana vinna? Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við kaup á hagstæðustu verðbréfunum hverju sinni. Á þann hátt lætur þú peningana vinnafyrirþig. Kaupþing býður allar gerðir verðbréfa. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 25. ÁGÚ3T 1988 EININGABRÉF 1 3.242,- EININGABRÉF 2 1.860,- EININGABRÉF3 2.071,- LÍFEYRISBRÉF 1.630,- SKAMMTlMABRÉF 1.144,- KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 8 T* nn Tíininn UW«UWs« FkjAlS FJOiMWlUN Hl lUlSVMI FTUám.VWDC, Sjumwwi 0G rtUOSHYOGJU F.*m.v»*<Mu,rv. OS úskhHlkV. HOKOOk IINkkSSÖN ««WÓ.» JONAS «»iSTJANSSON og UUAI S SCHRAM *«MO«smr«|«.» HAUkUk MILGASON ug IlIAS SNAukNO JONSSON r.*n«NO.. J0NAS hasalosson AvtwrjnK.. PAU STIfANSSON 0« INOOllLlk P SHINSSON . 1 F.smsíHnsrt.lOQ^, Ffamkw«mdai«ún Knsnrm Fmnboguon mdrVkQ KortMmuontbm ' tngvw Gfsioaon MnoOmtt^on OðduúMuon Fr«o»s»0r«r Bsgs Gudmundsson EggsnSkúlsson Aogl»s<ng«sgOn SÍstngrlmurQlslason Skntslokjr lynghéls 9, R«yk)«vlk Slml 606300 Augtýsmgasiml: jjjjOOm KvOktslmsr Asknn og drsikng 600300. msgOm. lr«Rast|Orsr BtaOaprsm h 1 ^lghOTgMrt'k! Var 61 lausaaölu 60.-kr.Ofl70.-kr.um halgar. Aakrttl 700,- fcVI«HOlTI II SIM. 21011 PNINtSMOJA OTM«3g*UNA. H> fcvl RHOl Tl 11 Með vindinn í fangið Ekki veröur því haldið fram að bjart sé yfir landi or þjóö um þessar mundir. Hálfgerö upplausn rikir i efna hags og atvinnumálum landsmanna og forsæiisráö herra sér sig knúinn til aö lýsa yfir aö kjaraskeiöing og kauþmáttarrýmum sé óþjákvæmileg á næstunni Spáð cr gjaldþroti hundraöa fyrirtækja og nu cru i dcigl unni efnahagsráöstafanir sem koma viö kaunin á háum sem lágum Veröbólga er i hæstu hæðum og almenn svartsyni grúfir yfir þjóðinni. Rikisstjómin hefur fengiö f hendur álit og hugmyndir svokallaörar ráögjafar nefndar og af fréttum að dæma gcrir nefndin tillögur um beinan niöurskurð iauna um alit aö tiu prósent Þetta cr ekki gæfúleg mynd af þjóöféUgsástandinu. en auðvitaö veröa menn aö horfasl í augu viö veruleik ann, enda væri þaö mikil sjálfsblekking aö halda því fram að vandinn sé Utill þcgar undiretöðuatvinnuveg Flokkafylgi ograunhæfstefna Kíkissljórnarllukkamir þrir. Sjálfsiæðisilokkur. 1 ramsóknarflokkur og Alþýðunokkur. hafa um 2/3 kjóscndafylgis samkvjcml skoðanakönnun. scm gerð var á vegum Skáiss um siðuslu helgi. Stjórnarand- slóðuflokkamir þrír. Kvcnnalisli. Alþýðubandalag og BorgaraHokkur hafa um þriðjung fylgisins. Sljórn málahrcyfing Slcfáns Valgcirssonar. scm tclsl lil sljórnarandslöðunnar á Alþingi, hcfur ckkcrt fylgi samkvrml nidurMöðu þcssarar skoða"-1- • Eyðsla umfram tekjur Þjóðareyðsla umfram þjóðartekjur setur svip sinn á efnahagstillögur og almenna kjaraumræðu í landinu. Minni sjávarafli, lægra verð fiskafurða og innlend verð- bólga valda undirstöðugreinum erfiðleik- um. Staksteinar staldra í dag við forystu- grein Dagblaðsins Vísis í gær, sem fjallar um þetta efni. Einnig verður gluggað í forystugrein Tímans í gær, þar sem flokkafylgi í skoðanakönnunum er íhugað. Blórabögglar og syndaselir! Dagblaðið Vísir segir í forystugrein i gær: „Vissulega má saka stjórnvöld um það sem miður fer að mörgu leyti. Þau bera ábyrgð á efna- hagsstjóminni og til þess eru ríkisstjóm og ráð- herrar, að stýra þjóðinni fram hjá skeijum og boðaföllum. En ekki er sanngjamt að skella allri skuld á slæma stjóm. Utanað- komandi áhrif, verðfall erlendis, hömlulaus fjár- festing og gífurlegt launaskrið undanfarinna ára em ekki á valdi ríkis- stjómar nema að tak- mörkuðu leyti. Þjóðin verður sjálf að líta i eigin barm i stað þess að leita sífeUt að blórabögglum og syndaselum. Við em ekki hrifnir, íslendingar, af óstjóm og ofstjóm og viljum vera okkar eigin herrar frá degi tíl dags. Það þýðir um leið að við getum ekki krafist þess að stjómvöld og stjómmála- menn deili og drottni þegar illa árar, þegar við kærum okkur koUótta um stjómviskuna þegar vel árar. Aðalatriðið er hitt, að menn leggi ekki árar í bát. Við höfum gengið i gegnum þrengingar áð- ur, og það er ekki eins og þjóðin sé að riða til falls þótt Við höfum vind- inn í fangið i augnablik- inu. Það er engin ástæða tíl svartsýni og uppgjafar þótt slái i seglin. Þjóðar- f ramleiðslan er enn mildl og meiri en oftast áður. Kaupmáttur hefur verið meiri en nokkm sinni fyrr. Þjóðin er vel efnuð og býr almennt við góð kjör. Hér em engin móðuharðindi. í landinu býr duglegt fólk og menntað og lifsskUyrði em í alla staði góð.“ Gjaldþrot hundraða fyr- irtækja? Blaðið gerir þó engan- veginn lítið úr viðblas- andi vanda. Leiðarinn hefst á þessum orðum: „Ekki verður þvi hald- ið fram að bjart sé yfir landi og þjóð um þessar mundir. Hálfgerð upp- lausn ríkir i efnahags- og atvinnumálum lands- manna og forsætisráð- herra sér sig knúinn tíl að lýsa yfir að kjara- skerðing og kaupmátt- arrýraun sé óhjákvæmi- leg á næstunni. Spáð er gjaldþroti hundraða fyr- irtækja og nú em í deigl- unni efnahagsráðstafan- ir sem koma við kaunin á háum sem lágum. Verð- bólga er i hæstu hæðum og almenn svartsýni grúfir yfir þjóðinni. Ríkisstjómin hefur feng- ið í hendur álit og hug- myndir svokallaðrar ráðgjarfanefndar og af fréttum að dæma gerir nefndin tiUögur um bein- an niðurskurð launa um tiu prósent- Þetta er ekki gæfuleg mynd af þjóðfélags- ástandi, en auðvitað verða menn að horfast i augu við veruleikann, enda væri það mikU sjálfsblekking að halda þvi fram að vandinn sé lítUl þegar undirstöðuat- vinnuvegimir beijast i bökkum. Sérstakt Miyggjuefni er að fyrir- tæki víðs vegar á lands- byggðinni, fyrirtæki sem hafa borið uppi atvinn- ulífið og verið burðarás- amir i þjóðarframleiðsl- unni, riða tíl falls. Það ástand getur haft af- drifarík áhrif á byggð og mannlíf i landinu. Slík röskun er fyrirsjáanleg ef ekkert er að gert.“ Hin raunveru- lega sljóraar- andstaða Forystugrein Tímans i gær hefst á þessum orð- um: „RUdsstjómarflokk- amir þrir, Sjálfstæðis- flokkur, Framsóknar- flokkur og Alþýðuflokk- ur, hafa um 2/a kjósenda- fylgis samkvæmt skoð- anakönnun, sem gerð var á vegum Skáiss um síðustu helgi. Stjómar- andstöðuflokkarnir þrir, Kvennalisti, Alþýðu- bandalag og Borgara- flokkur, hafa um þriðj- ung fylgisins. Stjóra- málahreyfing Stefáns Valgeirssonar, sem telst til stjómarandstöðunnar á Alþingi, hefur ekkert fylgi samkvæmt niður- stöðu þessarar könnun- ar. Eftir þessari könnun að dæma njóta rikis- stjómarflokkamir sam- tals svo yfirgnæfandi fylgis kjósenda að stjórn- arandstaðan kemst þar ekki i neinn samjöfnuð. íslenzka stjórnarand- staðan er þvi i allra rýr- asta lagi. Um Borgara- flokk Alberts Guðmunds- sonar er það að segja að hann er mjög nærri þvi að vera að gefa upp önd- ina, enda þannig til kom- inn að honum var aldrei spáð langlifi. Hina raunverulegu stjómarandstöðu er þá að finna hjá Kvennalista og Alþýðubandalagi. En þá bregður svo við að þessir flokkar em i raun- inni i samkeppni um sama fylgið. Kosninga- barátta þeirra gengur meira út á það að vinna kjósendur hver af öðmm fremur en að þeir hafi. einhveija samstöðu um að höggva inn f raðir sameiginlegra andstæð- inga, ef þeir em tU.“ OLIU MOTORAR ilBl i«i með ryðþolnum öxli Öxullinn er húðaður með aðferð sem Danfoss hefur einkaleyfi á. Tilraunir sanna að yfirborð öxulsins endist u.þ.b. 60 sinnum lengur en á venjulegum öxli og öxulþéttið nær hámarksend- ingu. Kynntu þér þessa nýjung hjá söludeild okkar. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.