Morgunblaðið - 25.08.1988, Page 19

Morgunblaðið - 25.08.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988 19 Karvel Pálmason „Þessir yfirlýsinga- glöðu menn ættu líka að muna það, að heimil- in — mörg- hver — eiga í miklum greiðsluerfið- ieikum og eru hrein- lega gjaldþrota vegna þeirrar efnahagsstefnu sem fylgt hefur verið undangengin ár.“ greiðsluerfiðleikum og eru hrein- lega gjaldþrota vegna þeirrar efna- hagsstefnu sem fylgt hefur verið undangengin ár. Við, sem búum úti á landi, viljum fá að vita það í eitt skipti fyrir öll — og þá undanbragðalaust — hvort það sé vilji ráðamanna í reynd, að landsbyggðin lifi. Ef svo er ekki, þá er eins gott fyrir þá hina sömu, sem þessar yfirlýsingar stunda, að segja frá því, svo viðkomandi þol- endur — þ.e. fólkið úti á lands- byggðinni — geti hagað sér í sam- ræmi við það. Yfirlýsingar af þessum toga eru ekki við hæfi og allra síst þeirra sem telja sig málsvara þeirra sem minna mega sín, þ.e. launafólks í landinu. Höfundur er alþingismaður. Smurstöð Heklu hf. er í alfaraleið við Laugaveginn. Hún er skammt frá miðbænum og því þægilegt að skilja bílinn eftir og sinna erindum í bænum á meðan bíllinn er smurður. Nýlega var tekin í notkun fullkomin veitingaaðstaða fyrir þá viðskiptavini sem vilja staldra við á meðan bíllinn er smurður. Fljót og góð þjónusta fagmanna tryggir fyrsta flokks smurningu. Lítið við á Laugavegi 172 eða pantið tíma í símum 695670 og 695500. Veriðvelkomin. Áskriftarsíminn er 83033 1 10% minn Sanitas

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.