Morgunblaðið - 25.08.1988, Page 37

Morgunblaðið - 25.08.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988 37 t Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við fráfall og útför GUÐJÓNU PÁLSDÓTTUR Seljalandi 7, Reykjavfk. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks La'ndspítalans. Guð blessi ykkur öll. Páli Gfslason, Margrét Þórisdóttir, Sólveig Þórisdóttir, Jóhann Sigurdórsson, Sigurður Ásgeir Kristinsson. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR M. JÓNSSON, Frakkastfg 12A, er látinn. Jarðarförin hefur þegar farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Pálfna Jóhannesdóttir. Jón Haukur Sigurðsson, Benedikt T. Sigurðsson, Elfn S. Sigurðardóttir, Jóhannes Ó. Sigurðsson, Sölvi E. Sigurðsson, Ása L. Sigurðardóttir, Helgi G. Sigurðsson, Einar Már Sigurðsson, Guðrún F. Sigurðardóttir, barnabörn og Marfa Pétursdóttir, Ásta Nfelsdóttir, Helgi Hauksson, Sofffa Kristjánsdóttir, Þorgrfmur Óli Sigurðsson, Guðrún Magnúsdóttir, barnabarnabörn. Lokað í dag, fimmtudag 25. ágúst, kl. 13-15 vegna jarðarfar- ar RUNU GUÐMUNDSDÓTTUR. Melabúðin, Hagamel 39. ÖLLFJÖLSKYLDAN ER MEÐ SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁTUR Brautarholt 20, Sími 29098 Ert þú sælkeri? Pú vilt njóta fyrsta flokks veitinga í glæsilegum salarkynnum. Geta tyllt þér á barsetustofuna eftir dásamlega máltíð. Og fengið þér snúning í danssalnum þegar líða tekur á kvöldið. Pá er Vetrarbrautin þinn staður. Opnunartímar: Miðvikudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 1800 til kl. Ol00. Föstudaga og laugardaga frá kl. 1800 til kl. 03°°. Pantið borð tímanlega í síma 29098. 1 vikafrá kr. 28.500 2 vikur frá kr. 34.760 pr. mann* ‘Verð miðað við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára i ibúð. m FERÐA.. Ce*t£ca£ MIÐSTOÐIN Tcavee AÐALSTRÆTI 9 • REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.