Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 5

Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 5 Þetta er hiklaust sýningarviðburður ársins. Um hundrað sýnendur vöru og þjónustu semtengjastfjölskyldunni. Fjölbreyttarsýningardeildir. Góðar veitingar. Lifandi skemmtiatriði og uppákomur. Gamanleikhúsið áskemmtipaHL Söngleikurinn „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir“ eftir Ólaf Hauk Símonarson, verður sýndur alla daga. - Á virkum dögum kl. 18 og 21, en um helgar kl. 14,16,18og 21. Þrælskemmtilegt leikrit fyrir alla aldurshópa, flutt af krökkum. AmerísM draumurínn, Annar eins bíll hefur ekki sést á íslandi. 18 metra langur lúxusvagn. Einn með öllu: 16 hjól, 2 turbo 500 cc Cadillac vélar, sundlaug með stökkbretti, ' heitur pottur, vatnsrúm, lendingarpallur fyrir þyrlu, gervihnattaskermur, gullhjólkoppar Þetta er ótrúlegt, - sjón er sögu ríkari iiLTi.u;-•í. .'J&r1 DvaJarheimHi Raghhildar og Jakóbs. Tónlistarmennimir vinsælu, Gísladóttir Jakob Magnússon hafa skipulagt 230 fermetra íbúð eftir eigin höfði. Kynnist forvitnilegum smekk þeirra og sjáið spennandi nýjungar. Ragnhildurog Jakob verða sjálf á staðnum allavirkadagakl. 18og 20, en um helgar kl. 15,17,20og21. lAti&gælu- dýrasýningm í sérstöku hliðarhúsi gefst sívinsælt tækifæri til þess að kynnast Ijölda athyglis- verðra gæludýra. Hundar, kettir, fiskar og nagdýr. ogmMu, miklu fleira. i/cpni n»N '33 LAUGARDALSHÖLL Opið: Virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.